Alþýðublaðið - 04.12.1974, Page 7
og snérum heim um nótt.
Við sáum auðvitað, að
verkamenn og lögreglu-
menn voru að koma fyrir
gaddavírsgirðingu, en við
hugsuðum lítið um það.
Næsta morgun lásum við
í „Neues Deutschland",
að allar útleiðir væru lok-
aðar. Þá var ég ekki
VOPO. Það gerðist
seinna. Við vorum aðeins
venjulegir Austur-Þjóð-
verjar, sem hugsuðum
lítið um stjórnmál.
— En aðstæður hafa
batnað í DDR?
— Fjárhagslega séð, en
launin eru enn lág miðað
við aukin útgjöld fyrir
mat og húsnæði.
— Það segir fólk líka i
hinum frjálsa heimi.
— En það er ekki f jár-
málin, sem eru það
versta. Það er allt þetta
þrúgandi lögreglukerf i
með leynilögreglu, föld-
um hljóðnemum, fólki,
sem njósnar fyrir
kommúnistakerf ið. Þið
hljótið sjálfir að hafa
orðið varir við það, þegar
þið fóruð gegnum skoð-
unina í Checkpoint Char-
lie.
Það höfðum við. Við
þörfnuðumst ekki frekari
skýringa. Við höfðum
einmitt spurt sjálfa
okkur, hvernig fólk gæti
lifað svona lífi.
— Við getum það að-
eins vegna þess, að við
eigum ekki annars úr-
kosta, segir Heinz. — Ég
held, að það breytist
aldrei. Frá júníuppreisn-
inni 1953 í Austur-Þýska-
landi — sem rússneskar
hersveitir bældu niður —
hefur enginn þorað að
trúa á frelsi frá
kommúnisma. Menn eru
einu sinni þannig gerðir,
að þeir laga sig eftir að-
stæðum. Það er ekki hægt
að vera óhamingjusamur
alla ævi.
— En þið bræðurnir
hafið ekki sætt ykkur við
ástandið?
— Ég held, að 90%
Austur-Berlínabúa — ég
veit lítið um þann hluta
DDR utan Berlínar —
dreymi innst inni um
flótta. Hættan er hins
vegar of mikil. Það er
erfitt fyrir fjölskyldu-
menn að flýja; eitt er að
f lýja einn, annað, að taka
heila f jölskyldu með. Við
bræðurnir höfum ekki
kvænst til að vera ekki
bundnir. Við viljum helst
flýja saman, en við höf-
um komið okkur saman
um að fái hinn tækifæri
fyrst, þá flýr hann.
Ég er alltaf vakandi
fyrir flóttalíkum, þegar
ég er á vakt.
— Hvað gerirðu, ef
bróðir þinn f lýr, þegar þú
ert á vakt? Skýturðu
hann?
— Ég myndi neyðast til
þess, en við höfum komið
okkur saman um, að hann
flýi ekki, ef ég er á vakt,
þó að tækifæri bjóðist.
Annars neyddist ég til að
skjóta á hann öryggis
sjálfs mín vegna.
Annars hef ég ekki verið
á vakt við múrinn í tvo ár,
ég er í innri hringnum —
eins og í morgun við
Brandenburger Tor, en
þar er ég á vakt í 200
metra fjarlægð frá
múrnum.
Við spyrjum Heinz,
hvort við megum taka
mynd af honum. Hann
verður taugaóstyrkur og
minnir okkur á loforð
okkar um að koma ekki
upp um hann. Við útskýr-
um, að við munum alls
ekki gera það, ef við fá-
um að taka mynd „breyt-
um" við andliti hans, svo
að hann þekkist ekki.
— Þá er það í lagi, seg-
ir Heinz. Hann segir okk-
ur, hvenær hann sé á vakt
og biður um, að Ijós-
mvndarinn noti aðdrátt-
arlinsu til að félagi hans
sjái ekki að verið er að
taka af honum mynd.
Þegar ég segist gjarnan
vilja vera með á mynd-
inni, segir hann:
— Reyndu. En ég get
ekki staðið og talað við
þig lengur en það tekur að
svara einni spurningu og
ef til vill ekki svo lengi.
Þannig voru myndírnar
með greininni teknar.
Barþjónninn kemur að
borðinu. Það á að fara að
loka. Við borgum og för-
um. Úti á götu ákveðum
við, hvernig á að taka
myndirnar á morgun. Við
kveðjumst og förum í
leigubílinn, sem „Hein-
rich" (líka gervinafn)
ekur. Við förum til Hotel
Stadt Hamburg og þar
lesum við eftirfarandi
leiðara í austur-þýska
blaðinu „Neues Deutsch-
land" í tilefni af 13 ára
afmæli múrsins.
13. ÁGÚST 1961
I ÞÁGU FRIÐARINS
,,... Aðgerðir okkar 13.
ágúst 1961 til að tryggja
borgarmörkin gerðu
vestrænum heimsveldis-
sinnum það Ijóst, að þeir
kæmust „hingað og ekki
lengra" . . . Þeir vildu
fyrir löngu fara yfir
Brandenburger Tor og
inn í DDR.Nú stóð múrinn
á milli og þar með vökt-
um við meiri athygli á
kalda stríðinu milli aust-
urs og vesturs og einnig
milli Vestur- og Austur-
Þýskalands ... 13. ágúst
1961 unnu sósíalístísku
löndin sitt mesta afreks-
verk í þágu friðarins.
Þessar öryggisaðgerðir
við landamærin gerðu sitt
til að slaka á spennu milli
austurs og vesturs ekki
aðeins þá, heldur og nú og
um alla framtíð eins og
sést hefur á sambúð
Austur- og Vestur-Þýska-
lands. Því skulum við í
dag þakka af heilhug
þeim, sem þennan dag og
næstu daga gerðu skyldu
sína. Við þökkum her-
mönnum þjóðarhersins
og lögreglumönnunum
(VOPO). Við gleymum
aldrei þeim sonum sósíal-
íska föðurlands okkar,
sem handlangarar
heimsveldissinna myrtu
við landamærin . . .
Við þökkum öllum
þeim, sem nú og fram-
vegis munu hjálpa sósíal-
ismanum og friðinum
með því að verja landa-
mæri okkar".
Ritstjóri „Neues
Deutschland"s, dr. Gúnt-
her Kertzcher, var a
þakka VOPO-lögreglu-
manninum, Heinz.
Heinz hefði helst viljað
afþakka.
Þessi frega mynd er af einum féiaga Heinz, sem flýöi fyrir mörgum árum frá Austur-Berltn til
Vestur-Berlfnar. Hann geta Austur-Þjóöverjar séö daglega, þvf aö hún hefur sem risaplakat veriö sett á
einn af þeim veggjum i Vestur-Berlln, sem snúa í austur. Heinz dreymir um, aö hann geti einhvern timann
gert slikt hið sama.
Páll ísólfsson
-inmemoriam-
Það er óþarfi að skýra frá ir, það er stundum best að spila
æviferli Páls Isólfssonar, eða ti- fyrir fáa. Hvað skyldi Páll hafa
unda störf hans i þágu islenskr- haldið marga slika tónleika?
ar tónlistar. Svo kunn voru þau Ég held að þau mörgu störf
þjóðinni og henni hjartfólgin. sem hlóðust á Pál hafi gert það
Og það er ógerlegt að lýsa i að verkum, að hann lagði ekki
orðum þeim tilfinningum, sem rækt við tónsmiðagáfu sina sem
bærast i brjóstum okkar, núna skyldi. En á þvi sviði bjó hann
þegar Páll er allur. yfir miklum hæfileikum og
sjaldgæfum: hann hafði frá-
Thomas Mann dregur upp bæra íaglinugáfu. Þessi gáfa, —
ógleymanlega mynd af aö semja „góða” laglinu — er
organista i þýskum smábæ i kannski sú mikilvægasta ,i tón-
skáldsögu sinni Doktor Faustus. jjstinni, þótt hún sé oft vanmetin
Hann nefnist Wendeil Kret- af þeim sem berja saman tónlist
schmar og kann allt sem að tón- meir af vilja en mætti. Það eru
list lýtur, — er afburða organ- engar reglur til um hvernig
leikari, kennari, fræðimaður og „góðar” melódiur eiga að vera.
tónskáld. Það er þessi mann-
gerð, sem hefur verið burðarás- Sumar eru góðar, aðrar ekki, —
inn i þýsku tónlistarlifi i fjögur það er allt og sumt. Samt er
hundruð ár. Þeir menn voru ótrúlegt hvað Páll afkastaði
óþreytandi að miðia öðrum af miklu. Mér þykir vænst um þau
nægtabrunni tónlistarinnar, lög hans, sem bera svip þjóðvis-
stundum fyrir daufum eyrum, unnar: hrosshár i strengjum
en þó ekki alltaf. Mér fannst . ég beið þin lengi lengi....
Páll að mörgu leyti þessi mann- sáuð þið hana systur mina... við
gerð, þó gjörólikur væri per- litinn vog i litlum bæ.... og
sónuThomasar Manns. Páll var margt fleira.
hinn þýski kantor, enda mennt-
aður i þeim skóla. 1 tónlsitinni var Bach hans
alfa og ómega. En um leið var
Páll var ekki eingöngu af- Pál1 allt.af forvitinn um nýjung-
burða organsnillingur, hann var ar 1 tónlist,hann vildi skilja þær
einnig frábær kennari og mikill °S fyJgjast með. Tilraunir i tón-
uppfræðari, liðtækur píanóleik- list tuttugustu aldar voru ekki
ari, kór- og hljómsveitarstjóri 1,305 hjartans mál, og hann
og skipuleggjari. t stuttu máli: kannski ekki sáttur við þær all-
driffjöður i öllum tónlistarmál- ar. En við okkur, svokallaða
um yngri menn, ræddi hann málin
af mikilli viðsýni, óvanalegu
Mér eru minnisstæðir tónleik- fordómaleysi og yfirgripsmikilli
ar sem hann hélt, fyrir mörgum þekkingu á samhengi tónlistar-
árum, fyrir okkur krakkana i þróunar i aldanna rás.
Menntaskólanum. Það komu
mjög fáir. En efnisskráin var Páll var i fjölda ára heiðurs-
mjög vönduð, og Páll flutti forseti Tónskáldafélags íslands.
verkin eins og væri að leika fyr- Að leiðarlokum þakka islensk
ir tignasta fólk heimsins, i fræg- tónskáld honum störf hans og
asta hljómleikasal veraldarinn- afrek, og við vottum ekkjuhans.
ar. Eg man enn hvað hann sagði frú Sigrúnu, og aðstandendum
á eftir: það eru ekki alltaf bestu innilega samúð.
tónleikarnir sem eru fjölsóttast- Atli Heimir Sveinsson.
Miðvikudagur 4. desember 1974.