Alþýðublaðið - 29.12.1974, Blaðsíða 6
Pakistan
Afghanistan
Athiopien
Mauretanien
Jemen
Sudan
Dominikanische Rep
Nórdkorea
Senegal
Brasilien
Guinea
Indien
—■
Indonesien
Obervoita
Somali
Bangladesch
Mopambique
Bolívien
Botswana
vanþróuöu löndin hafa aukna fólksfjölgun
en litla framleiðsiu. Getnaöarvarnir eru
ekki eina ráöiö gegn hungursneyð i heimin-
um — en án þeirra er engin framtíð í því að
eignast börn.
Fyrsta astæða: Landbúnaöurinn. Nú sést, eru nú komin i'kreppu.
jhvaða mali hann skiptir. 1949 fengu vestur-
þýskir bændur aukna ríkisaðstoð af góðum onnur ástæða: Skipulögð f jölskylduaukn-
ástæðum, þá voru landbúnaðarvörur á. iágu ing. Það rikir engin neyð þar sem fólks-
verði. Lönd, sem vanræktu landbúnaðinn f jölgun og framleíðsla fara saman, en f lest
Þnðja ástæða: Orkan. Orkuieysið stafar með oiiu. Við höfum heita vatnið hér, en Afriku. Við urðum vör við það með gosinu i
mikiðaf olíukreppunni. Aburðinn skortir og vanþróuðu löndin eíga bágt. Vestmannaeyjum en þó hafa umbreytingar
því fá kýr og kálfar (svo ekki sé minnst á jarðar látið bera á sér hvarvetna og vonda
kindur) minna gras og dýr deyja á afrisk- Fjórða ástæöa: Veðrið. Veðurfræðingar veörið hefur einnig ríkt í Bandarikjunum.
um steppum. Olía er notuð til aó framleíða vita, að veörabreyting átti sér stað þegar
. áburð. Áburöarverksmiðjur eru reknar frá árínu 1972. Flóð i Indlandi, þurrkar i
væri til, að umframfram-
leiðsla yrði notuð handa
þeim, sem búa við
hungursneyð.
Þó kemst ekki allt það,
sem þessum vesalingum
er sent á ákvörðunarstað.
Á hjálparstöðvum í Ind-
landi eyðileggst um 20%
matvæia — skemmist í lé-
legum vörugeymslum
eða er étið af rottum.
Kissinger lagði því til í
Róm, að komið yrði á fót
alþjóðlegum vörugeymsl-
um.
Þriðja grundvallará-
stæðan fyrir offram-
leiðslu okkar og hungurs-
neyð annarra er skuldir.
Vesturlönd eru svo rík, að
þau geta greitt hækkað
olíuverð. Olía er notuð til
að vinna áburðarvörur
fyrir landbúnað- og án
áburðar er ekki unnt að
erja jörðina. Eitt tonn af
gerviáburði eykur fram-
leiðsluna um tíu tonn af
kornvöru.
Það þarf þó meira en
olíu til að framleiða á-
burð, því að til þess
þarfnast menn einnig á-
burðarverksmiðja.
Samt skorti alls árið
1974 eina milljón tonn af
áburði í vanþróuðu lönd-
unum. Og það hefur i för
með sér, að þar hljóti að
skorta tíu tonn meira en
þau geta framleitt á eðli-
legan hátt á næsta ári.
Kissinger, utanríkis-
0
Sunnudagur 29. desember 1974