Alþýðublaðið - 04.01.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1975, Blaðsíða 4
RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á spi- talann frá 1. febrúar n.k. til sex mánaða. Umsóknarfrestur er til 27. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir spitalans. LANDSPÍTALINN YFIRHJÚKRUNARKONA óskast á skurðstofu spitalans frá 20. janúar n.k. DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast á skurðstofuna frá sama tima. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 15. þ.m. Nánari upp- lýsingar veitir forstöðukona spital- ans. Reykjavik 3.janúar 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 jazzBOLLetdGkóLi búpu Dömur athugið! Q i >i 3 likom/fcckl „Tízkan er kvenleg núna líkamsræktin sér um lín- urnar fyrir frúna" ★ Námskeiðin hefjast aftur mánu- daginn 6. janúar. Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Morgun- dag- og kvöldtimar. ★ Sturtur — Sauna — Tæki. ★ Upplýsingar og innritun i sima 83730 frá 1—6. jazzBQLLectskóLi bópu Skrifstofustúlka óskast Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni i Reykjavik fyrir laugardaginn 11. janúar n.k. Hafnarstjórinn i Reykjavik. Skrifstofustarf Óskum að ráða vélritunarstúlku til starfa hálfan daginn. (Vinnutimi kl. 13-17). Góð kunnátta i stafsetningu og tungumál- um (ensku og dönsku) nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 12. þ.m. Vegagerð ríkisins. Opinber stofnun óskar að ráða: 1. DEILDARSTJÓRA. Viðskipta-lög- fræðimenntun eða þekking á sviði við- skipta æskileg. 2. VIÐSKIPTAFRÆÐING. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 12. janúar n.k. merkt A-1975. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíÖaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 Auglýsið í Alþýðublaðinu Para system Skápar, hillur uppistööur og fylgihlutir. man O RM STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI slml 51818 UR UU SKARÍGHIPIR NELÍUS ^ JÓNSS.ON SKÚLAVÚROUSTlG 8- BANKASTRÆ Tl 6 8,586 •106G'Q Vélhjóla- Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður i hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaöar birgöir eftir af Dunlop dekkjum. Vélhjólaverslun Hannes ólafsson Dunhaga 23, sími 28510 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Sunnudagsganga 5/1. Strandganga i Garöahverfi, verö: 300 krónur. Brottför frá B.S.l. kl. 13. Heiibrigðis- og tryggingamálaráðuneytið vill ráða stúlku eða pilt til afgreiðslu- og sendistarfa á skrifstofu nú þegar. Upplýsingar i ráðuneytinu, Arnarhvoli. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 3. janúar 1975. Byggingafélag Alþýðu, Reykjavík Til sölu 2ja herbergja ibúð i 1. bygginga- flokki. Umsóknum sé skilað i skrifstofu fé- lagsins, Bræðraborgarstig 47, fyrir kl. 18.00 föstudaginn 10. þ.m. stjórnin. Laus staða Staða læknis við heilsugæslustöð á Eski- firði er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1975. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 30. janúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 2. janúar 1975. SELFOSS: Iþrotta- og æskulýðsfulltrúi Selfosshreppur óskar að ráða iþrótta- og æskulýðsfulltrúa nú þegar eða eftir nán- ara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. janúar 1975. Sveitarstjóri Selfosshrepps. hefst 16. janúar. Styrkjandi æfingar og slökun fyrir konur. Timar i húsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari: Gigja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun i sima 13022 3., 4. og 5. janúar. RÍKISSPÍTALARNIR Verslanir og iðnaðarmenn, sem ekki hafa framvisað reikningum á rikis- spitalana vegna viðskipta á árinu 1974, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 15. janúar n.k. Reykjavik, 3. janúar 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 O Ferðafélag tslands. Laugardagur 4. janúar 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.