Alþýðublaðið - 04.01.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.01.1975, Blaðsíða 9
Sjónvarps leikurinn Eftir þvi sem viö komumst næst veröur enski leikurinn sem sjónvarpiö býöur okkur uppá i dag viöureign 1. deildarliðanna Stoke og West Ham sem leikinn var á 2. dag jóla á heimavelli Stoke Vict- oria Ground i Stoke. West Ham mætti til leiks án þess aö hafa fjóra af fasta- mönnum liðsins meö, en allir eru þeir á sjúkralistanum og ekki bætti þaö úr skák aö fljót- lega i leiknum missti liöiö nýj- an og efnilegan leikmann All- an Taylor sem liöiö haföi ný- lega keypt frá Hochdale fyrir 60 þúsund pund. Af þeim leik- mönnum sem vantaði má nefna þá Billy Bonds, Trevor Brooking, Keith Robson og Bill Jenings en allir hafa þeir átt mikinn þátt i velgengni West Ham. að undanförnu. 1 leiknum sýndi hin rándýri markvörður Stoke það aö hann er svo sannarlega pen- inganna viröi með þvi aö bjarga nokkrum sinnum á meistaralegan hátt I leiknum. Liöin sem leika i dag eru skipuö þannig: Stoke: Shilton, Marsh, Mah- oney, Smith, Dodd, Conroy, Greenhoff, Hurst, Hudson, Salmons, varamaöur er Haslegrave. West Ham: Day, Coleman, Lampart, Holland, Taylor (T), Losk, Taylor (A), Padd- on, Gould, McDowell, Best, varamaöur er Ayris. Veröi þessi leikur ekki kom- inn til landsins veröur gripiö til leiks WBA og Aston Villa sem sýna átti um slöustu helgi en kom ekki i tæka tíö. Stóru liðin hefja keppni í ensku bikarkeppninni í dag Arsenal — York Blackburn — Bristol Roy Bolton W — West Brom Brighton — Leatherhead Burnley — Wimbledon Chelsea — Sheff Wed Coventry — Norwich Everton — Altrincham Fulham — Hull Bury — Millwall Leeds — Cardiff Leicester -*Oxford Utd Liverpool — Stoke Luton — Birmingham Man. City — Newcastle Man Utd. —- Walsall Notts. Co. — Portsmouth Nottm. Forest — Tottenham Oldham — Aston Villa Orient — Derby Peterboro — Tranmere ' Plymouth — Blackpool Preston — Carlisle Sheff. Utd — Bristol City Southampton — West Ham Southend — QPR Stafford — Rotherham Sunderland -- Chesterfield Swindon — Lincoln / Mansfield — Cambridge Utd Wolves — Ipswich Wycombe — Middlesbro ; ’m-J 'As- Þaö veröur mikiö um aö vera i Englandi I dag, en þá hefst 3. umferö ensku bikarkeppninnar og nú koma liðin i 1. og 2. deild inn i spiliö. Keppni þessi þykir æsispennandi og er mikiö um ó- vænt úrslit og þá sérstaklega á þaö viö um þegar stóru liöin i 1. deild eru slegin úr keppninni af lakari liöum, eöa réttara sagt liöum sem leika i 2., 3., og 4. deild og jafnvel liöum utan deilda. Nú keppast menn i Englandi viö aö veöja á helstu sigurveg- arana i keppninni og standa málin nú þannig aö Leeds og Everton eru talin liklegust til aö sigra i þessari keppni bæöi hafa félögin hlutfallið 8—1, næst koma svo bikarmeistararnir, frá þvi i fyrra, Liverpool meö 10—1 og þá Derby og Middles- brough með 14—1. í leik Newcastle og Manchest- er City i dag verður Newcastle aö leika á útivelli, þó liöiö hafi dregist á undan Man. City og þessvegna átt réttinn á heima- leiknum, en þaö er vegna mik- illa óláta áhangenda liösins i bikarleik Newcastle og Notting- ham Forest i fyrra. En eftir þaö var félaginu bannaö aö leika heimaleiki sina i næstu keppni og verður þvi róöurinn erfiöur fyrir leikmenn Newcastle i dag, þegar þeir leika á heimavelli Man. City, Main -Road, en þar hefur félágiö ekki tapaö leik fyrr en gegn Derby um daginn og óliklegt aö leikmenn liðsins láti þaö henda tvisvar i röö. Af öörum leikjum má nefna viöureign 1. deildarfélaganna Liverpool og Stoke og leik Wolves og Ipswich. Þessari miklu keppni lýkur svo meö úrslitaleik á Wembley sem jafnan er mesti knatt- spyrnuviöburöur ársins i Bret- landi i maimánuöi. í keppninni spá flestir Leeds eða Everton sigri '<r- 1 m; ■ : Handboltinn hefst annað kvöld með hörku leikjum Þá leika Valur og Ármann og ÍR og Grótta í 1. deild karla Annaö kvöld hefst 1. deildar- keppnin i handknattleik karla aft- ur eftir hléiö yfir hátiöarnar og bjóöa fyrstu leikirnir strax uppá mikla spennu. Leikur Vals og Ármanns verður mikill baráttuleikur, þvi aö eftir hiö óvænta tap FH i tveim siöustu leikjum hefur opnaö deildina aft- ur og eygja nú bæöi liöin mögu- leika á sigri i deildinni. Valsmenn komu mjög á óvart I sinum siö- asta leik og lögöu þá sjálfa Is- iandsmeistarana aö velli og virö- ast vera aö ná sér nokkuð upp úr þeim öldudal sem liöiö hefur ver- iö I aö undanförnu. En Armanns- liöið veröur ekki auöunniö, það hafa hin liöin fengiö smjörþefinn af sem hafa leikið viö þaö. Hinn leikurinn er baráttan um botnsætiö milli IR og Gróttu, en bæöi sitja nú þessi liö á botninum meö 1 stig hvort og þvi leikurinn mjög þýðingarmikill fyrir bæöi liöin. Leikur Vals og Armanns hefst kl. 20:15. VIHHIHGSNÚMERIÐ ER 14179 LANDSHAPPDRÆTTI ALÞÝÐUFLOKKSINS Laugardagur 4. janúar 1975 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.