Alþýðublaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN HÁSKðLABÍÓ Simi 22140 Gatsby hinn mikli Hin viöfræga mynd, sem all- staöar hefur hlotiö metaösókn. Islenskur texti. Sýnd kí. 5 og 9. Síðasti tangó i París Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna viö gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakiö jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaöaskrif- um eins og Siðasti tangó i París.l aöalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Strangiega bönnuö yngri en 16 ára. Athugiö breyttan sýningartima. NÝJA BÍÓ srmi H540 Söguleg brúðkaupsferð Islenskur texti. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúökaupsferö. Caries Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STIOBHIJBI'Ó sim i IS936 Hættustörf lögreglunnar ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd I lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Aöalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö innan 14 ára. HAUHRBÍO Simi 16144 Jacques Tati íTrafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnif- skörp ádeila á umferðarmenn- ingu nútimans. ,,í „Trafic” tekst Tati enn á ný á viö samskipti manna og véla, og stingur vægö- arlaust á kýlunum. Arangurinn veröur að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aöeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim I langan tima vegna voldugrar ádeilu i myndinni” — J.B., Visi 16. des. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 PJIUL NEWIAAN ROREPT REDFORD ROBERT SHAW, A GEORGE ROV HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim viö geysi vinsældir og slegiö öll aösóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt aö taka frá miða i sima, fyrst um sinn. KÖPAVOCSBlO Sími 41985 Gæðakallinn Lupo Bráöskemmtileg ný Israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. HVAI D ER í IÍTVJ aRPINU? Föstudagur 10. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl.7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finnborg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Mari og Matthias” eftir Hans Petterson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallaö viö bændur 10.05. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með tónlist og frásögnum frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett i c-moll eftir MacMillan/Benjamin Luxon syngur „Hillingar”, flokk ljóðsöngva eftir Alwyn/Peter Pears syngur „Seinni söng jarlsins af Essex” úr óperunni „Glorian” eftir Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: .Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyj- an” eftir Ykio Mishima.Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les (4). 15.00 Miödegistónleikar. Vlach kvartettinn leikur Strengja- kvartett i G-dúr op. 106 eftir Dvorák. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku.16.00 Fréttir. Tilkynning- ar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglu- strákarnir” eftir Erich Kastner. Haraldur Jóhannesson þýddi. Jón Hjartarsón leikari byrjar lesturinn. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Breytingar i spænskum stjórnmálum.Asgeir Ingólfsson fréttamaöur segir frá. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands 1 Háskólabiói kvöldið áður. Hljómsveitar- stjóri: Vladimir Ashkenazý Einleikari: Cristina Ortiz pianóieikari frá Brasiliu a. Forleikur að óperunni „Khovantshinu” eftir Modest Mussorgský. b. Rapsódia eftir Álfheimar Goðheimar Bárugata Brekkustigur Breiðagerði Sogavegur Steinagerði Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Blaðburðarfófk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Stýrimannastigur Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka Neðstatröð Ásbraut Hofgerði Hraunbraut Kársnesbraut Kastalagerði Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Simi 14900 ANGARNIR Hiiiiii þetta er gaman. ,---er þetta \| ekki skemmtilegt, mér finnst þetta gam- Sergej Rachmaninoff um stef eftir Nicolo Paganini. c. Sinfónla nr. 8op. 65 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 21.30 titvarpssagan: „Dagrenn- ing” eftir Romain Roiiand. Þórarinn Björnsson islenskaði. Anna Kristin Arngrimsdóttir les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá sjónarhóli neytenda.Björgvin Guðmunds- son skrifstofustjóri segir frá nýungum i löggjöf i þágu neyt- enda. 22.45 Bob Dylan. Ómar Valdimarsson les þýðingu sina á ævisögu hans eftir Anthony Schaduto og kynnir hljómplöt- ur hans, tiundi og siöasti þátt- ur. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAD ER A FÖSTUDAGUR 10. janúaiil975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.35 Tökum lagið. Bresku söngvaþáttur, þar sem hljóm- sveitin The Settlers leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastljós. Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.50 Villidýrin. Breskur saka- málamyndaflokkur i sex þátt- um. 2. þáttur. Illvirki. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. UH Oli SKAHiGHIPlR KCRNELÍUS JONSS.ON SKÚLAVÖR0USTÍG 8- BANKASTRÆTI6 <-»lH588-186C.‘0 Minningar- spjöld Hallgríms- kirkju fást í Hallgrimskirkju (Gubbrands- stofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h„ simi 17805, Blómaversluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall- dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstig 27. HVAÐ ER ÞAÐ SEM ER SVART, GEIMGUR Á TVEIM FÓTUM □G SÉST EKKM svar: SMixstmanja nv iuxuaiai i iarwavd33A lÓNvarwo 0 Föstudagur 10. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.