Alþýðublaðið - 14.01.1975, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.01.1975, Qupperneq 4
Volkswageneigendur * Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Laus staða Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða fulltrúa i innheimtudeild. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg: Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik. Veðurstofa íslands Keflavíkurflugvelli vantar fólk til ræstinga. — Umsóknir sendist Veðurstofu íslands, Keflavikur- flugvelli, fyrir 27. janúar 1975. Pósthólf 25. Lausar stöður skattendurskoðenda Fjármálaráðuneytið auglýsir hér með lausar til umsóknar nokkrar stöður skatt- endurskoðenda við embætti skatt- stjóranna i Reykjavik og Hafnarfirði. Umsækjendur verða að gangast undir að sækja námskeið og taka próf að þvi loknu sem sker úr um ráðningu til reynslu. Á námskeiðinu verða kennd helstu atriði i sambandi við framtöl og skattskyldu. Námskeiðið hefst 25. janúar og stendur til 1. febrúar. Innan fjögurra mánaða frá upphafi reynslutíma mun verða haldið námskeið fyrir endurskoðendur skatt- framtala einstaklinga er lýkur með prófi. Laun fullgildra skattendurskoðanda eru skv. 18. launaflokki kjarasamnings BSRB og fjármálaráðherra. Umsóknum ber að skila til fjármálaráðuneytisins Arnarhvoli sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1975. Jm TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiCsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 VELDUR, HVER HELDUR SAMVINNUBANKINN Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 15. janúar. Þeir smáatvinnurekendur sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári skulu á sama tíma skila sölu- skatti vegna tímabilsins 1. okt. - 31. des. Skila ber skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1975. Vélhjóla- Til gjafa Fóðraðir Kett leður- hanskar og lúffur. Silki- fóður í hanska Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton. Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900. Takmarkaðar birgðir eftir af Dunlop dekkjum. Vélhjólaverslun Hannes ólafsson Dunhaga 23, sími 28510 MyndHsta- og Handíðaskóli íslands Ndmskeið Myndlista- og handiðaskóla íslands frá 20. janúar 1975 til 30. april 1975. Námskeiðin hefjast mánudaginn 21. janú- ar. Innritun fer fram daglega frá kl. 2-5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðagjöldin greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólastjóri. Skipholti 1 - Sími 19821 — ÚTSALA Höfum byrjað útsölu á gardínuefnum. Verð frá 250,— kr. metrinn. Komið og gerið góð kaup GLUGGAVAL, Grensásvegi 12. Félagsvist Fé|agsvist 3ja daga spilakeppni hefst í Iðnó laugardaginn 18. jan. kl. 2.00 e.h. stundvíslega Fyrsta félagsvistin verður laugardaginn 18. janúar, laugardaginn l. febrúar og laugardaginn 15. febrúar og verða þá veitt heildarverðlaun, eftir þessa 3ja daga spilakeppni. Auk þess verða veitt góð verðlaun hverju sinni. Öllum er heimill aðgangur Skemmtinefndin O Þriðjudagur 14. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.