Alþýðublaðið - 14.01.1975, Side 8

Alþýðublaðið - 14.01.1975, Side 8
 B | “J «8 < íi A Staðan í 1. og 2. deild Asamt markhæstu leik mönnunum í 1. deild Staðan i 1. deild, eftir leikina á sunnudaginn: Armann — Haukar 13-22 VALUR - tR 26-19 Haukar FH Fram Valur Vikingur Armánn Grótta 1R 7 5 0 2 7 5 0 2 6 3 2 1 7 4 0 3 6 3 12 7 3 0 4 7 12 4 7 0 16 136:117 142:134 104:102 130:116 112:106 112:131 136:145 132:155 10 10 8 8 7 6 4 1 Eftirtaldir leikmenn hafa skorað 15 mörk eða fleiri i 1. deild: Hörður Sigmarsson Haukum.......................67 (22) Björn Pétursson Gróttu...........................49 (19 Geir Hallsteinsson FH ..........................31 (2) Jón Karlsson Val ...............................31 (8) Einar Magnússon Vikingi..........................30 (8) Viöar Simonarson FH..............................28 (7) Olafur H. Jónsson..................................27 Agúst Svavarsson 1R..............................27 (1) Stefán Halldórsson Vikingi.......................27 (9) Pálmi Pálmason Fram ...........................27 (13) Brynjólfur Markússon tR............................24 Halldór Kristjánsson Gróttu......................21 (3) Ölafur Ólafsson Haukum .........................21 (9) Björn Jóhannsson Armanni .......................20 (4) Þórarinn Ragnarsson FH .........................20 (9) Magnús Sigurðsson Gróttu...........................19 Jens Jensson Armanni ..............................18 Páll Björgvinsson Vikingi........................18 (1) Hörður Harðarson Armanni.........................18 (8) Jón Astvaldsson Armanni..........................17 (2) Guðmundur Sveinsson Fram.........................17 (4) Arni Indriðason Gróttu.............................16 Eiias Jónsson Haukum...............................16 Staðan T 2. deild eftir leikina um helgina: Þór — KA 18-16 Stjarnan — Fvlkir 19-23 IBK — Þróttur 16-26 KA Þróttur Þór KR Fylkir UBK IBK Stjarnan 7 6 01 5 4 0 1 5 4 0 1 6 4 0 2 7 2 05 4 10 3 5 10 4 5 0 0 5 164:125 123:86 101:81 118:104 120:150 80:100 77:103 , 95:129 Sigurganga Valsmanna Valsliðið heldur enn áfram sigurgöngu sinni í 1. deild og hafa þeir nú sigrað í 4 síðustu leikjum sinum. Á sunnudagskvöldið lék liðið við ÍR og sigraði örugglega i leiknum 26-19. Valsmenn tóku strax foryst- una i leiknum og eftir 10 minút- ur var staðan orðin 7-2 þeim i vil. Þá hófst Jóns „þáttur” Karlssonar, en hann skoraði næstu 5 mörk Valsara og kom þeim i 12-4, réðu fR-ingar ekkert við Jón á þessu timabili og lagði hann þarna grunninn að sigri Vals. 1 hálfleik var staðan 14-7. í seinni há fleikbyrjuðu Vals- menn á þvi þar sem frá var horfið og komust i 16-8, en þá datt liðið niður. Tóku nú IR-ing- ar að skora hvert markið á fæt- ur öðru og þegar að 16 minútur voru liðnar af seinni hálfleikn- um var munurinn aðeins orðinn 3 mörk, 18-15. Þá hófst annar þáttur einstak- lings i liði Vals, Ólafs „þáttur” Jónssonar. Hann dreif nú félaga sina upp og i lokin sýndi liðið ágætan leik, skoraði þá 8 mörk gegn 4 frá IR-ingum og af þeim skoraði Olafur 4 mörkjöll með glæsilegum skotum. 1 þessum leik sýndu Vals- menn að siðustu sigrar þeirra voru engin tilviljun, liðið er nú sem óðast að komast i sitt gamla góða form. Það er alltaf slæmt þegar leikur liða dettur niður fyrir meðalmennskuna eins og átti sér stað i seinni hálf- leik hjá þeim. Þegar liðið leikur við sterkari andstæðinga hefur það ekki efni á sliku. Það var eins og leikmenn 1R væru þegar búnir að sætta sig við að tapa leiknum i upphafi. Baráttan hjá liðinu var litil sem engin enda sýna þessi 26 mörk sem liðið fékk á sig það. Mark- varslan var litil sem engin, enda vörnin ekki uppá marga fiska. Leiki liðið með sama hugarfari hel dur áfr am Stöðugt hallar undan fæti hjá ÍR-ingum og það gerði i þessum leik, þarf ekki að spyrja að leikslokum. Mörkin: Valur; Jón Karlsson 8, Ólafur H. Jónsson 7, Gisli Blöndal 4(2), Gunnsteinn Skúiason 2, Ágúst Ögmundsson 2, Stefán Gunnars- son, Bjarni Guðmundsson og Jóhann Ingi 1 mark hver. Bestir i liði Vals voru Jón Karlsson og Ólafur H. Jónsson. 1R, Brynjólfur Markússon 5, Jó- hann Gunnarsson 4, Gunnlaugur Hjálmarsson 3, Bjarni Hákon- arsson 2, Hörður Hákonarson 2, Þórarinn Tyrfingsson 2 og Agúst Svavarsson 1 mark. Best- ir i liði IR, Brynjólfur Markús- son og Jóhann Gunnarsson. Leikinn dæmdu Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jóhannsson og skiluðu þvi ágætlega. Jón Karlsson átti mjög góðan leik gegn tR á sunnudags- kvöldið og iagði grunninn að sigri Vals i fyrri hálfleik. Sannaði Jón þarna vissulega til- verurétt sinn i landsliðinu og færi betur ef aðrir leikmenn landsliðsins gerðu slikt hið sama I næstu leikjum með félagsliðum sinum. REYKJAVIKURDEILD Rauða kross íslands / / OLDUGOTU 4 : POSTHOLF 872 : POSTGIRO 91000 NÝR SÍAAI: 2-82-22 Rekstur sjúkrabifreiða . Útlán sjúkrarúma . Kennsla í skyndihjálp og hjúkrun í heimahúsum . Sölubúðir i sjúkrahúsum . Bókaútlán í sjúkrahúsum Sumardvalarheimili barna . Sjúkravinaþjónusta . Smámiðahappdrætti . Minningakort REYKVÍKINGAR! Styrkið starfsemi deildarinnar - Gerist félagar Þór sigraði KA og opnaði þar með 2. deildina Þór á Akureyri opnaði 2. deildina upp á gátt, þegar liðið sigraði KA i 2. deild á föstu- dagskvöldið. Leikir þessara aðila hafa ávallt verið mjög tvisýnir, fullir af baráttu. Hafa þeir Þórsarar löngum verið þeim KA mönnum erfið- ir og svo reyndist einnig nú. Þórsarar byrjuðu leikinn mjög vel og voru komnir með góða stöðu I hálfleik 12-6. Þeir skoruðu strax i seinni hálfleik 13-6, en þá tóku KA menn mikinn sprett og sýndu þá handknattleik eins og hann gerist bestur. Skoruðu þeir nú hvert markið á fætur öðru og linntu ekki látum fyrr en staöan var orðin jöfn 13-13. Þá datt liðið niður, en Þórs- arar efldust að sama skapi og voru sterkari á endasprettin- um og sigruðu 18-16. Hafa nú öll liðin i 2. deild tapað leik og eiga nú 4 lið möguleika á sigri i deildinni, KA, Þróttur, Þór og KR. 0 Þriðjudagur 14. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.