Alþýðublaðið - 14.01.1975, Side 10

Alþýðublaðið - 14.01.1975, Side 10
BIOIN HASKÚLABÍÚ Simi 22140 Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem all- staðar hefur hlotið metaðsókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. TÚHABÍÚ Simi :tllS2 Síöasti tangó i Paris '$r£ndo 'Jcín^pIrL Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur veriö sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og Siðasti tangó i Paris.l aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. NYJA BÍÓ Simi 11540 Söguleg brúökaupsferð tslenskur texti. Bráðskemmtileg og létt ný. bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Carles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJttRNUBÍÓ Simi IS936 Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Síðasta sinn. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Sími 16144 Rauð sól Red Sun Afar spennandi, viöburðahröð og vel gerð ný, frönsk-bandarisk lit- mynd um mjög óvenjulegt lestar- rán og afleiðingar þess. „Vestri” i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Youg. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 PJIUL NEWMWN PQBERT REDFORD ROBERT SHJÍW A GEORGE ROY HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd gr hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegiö öll aösóknar- met. Leikstjóri er George Rov Hill. * Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. UROli SKAKtGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON' SKÖLAVORBUSTlG 8- BANKASTRÆ Tl 6 18688-1860*0 ARÐUR í STAÐ 0SAMVINNUBANKINN KÓPAVOGSBÍO Simi 41985 Gæöakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. tslenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. HVAD ER I Þriðjudagur 14. janúar 7.00 Morguniítvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Mari og Matthias” eftir Hans Petterson (11). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Fiskispjallkl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þátt- inn. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögnum og tón- list frá liðnum árum. Hljóm- plötusafniðkl. 11.00. (endurtek- inn þáttur Gunnars Guð- mundss.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.15 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Dauðasyndir menningarinn- ar. Vilborg Auður tsleifsdóttir menntaskólakennari les þýð- ingu sina á útvarpsfyrirlestr- um eftir Konrad Lorenz. Þriðji kaflinn fjallar um hrörnun erfða. 15.05 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Hallgrim Helgason. Þorvaldur Steingrimsson og höfundur leika. b. Formanns- visur eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavikur. Sigur- veig Hjaltested, Guðmundur Guðjónss- og Guðmundur Jóns son syngja. Söngstjóri: Sigurð- ur Þóröarson. c. Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðár- króki. Svala Nielsen og Frið- björn G. Jónsson syngja við undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. d. Lög eftir Jónas og Helga Helgasyni. Liljukórinn syngur; Jón Asgeirsson stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jón I Brauðhúsum, smá- saga eftir Halidór Laxness Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út i eftirtaldar götur Bárugata Brekkustigur Breiðagerði Sogavegur Steinagerði Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastigur Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka Hafið samband við afgreiöslu blaðsins. Simi 14900 jalþýðu 1si ANGARNIR Hundsspott-strák asnar-krakkaskrill J Égverð ./ekki I sama ——tjaldiogþið' stundinni lengur Ég á i étt á sér svefnplássi \ ég er jú stelpa Tæknilega séð jáááá IJKAVVN BV DENNIS ,:OLLIfiS-WRIM tr. BY MAURICE CiOOD Höfundur les (Aður útvarpað 22. f.m.). 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum.Hjálm- ar Arnason sér um fræðsluþátt handa unglingum. 21.20 Tónlistarþáttur i umsjá Jóns Ásgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testamentið.Dr. Jakob Jónsson talar um stöðu konunnar i frumsöfnuðinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les (18). 22.35 Harmonikuiög. Conny Sahm og AllanKvartbergog fé- lagar leika. 23.00 A hljóðbergi. „The Mer- chant of Venice” — Kaupmað- urinn i Feneyjum — eftir William Shakespeare. Með aðalhlutverkin fara: Michel Redgrave, Peter Neil, John Westbrook, Paul Danemann og Nicolette Bernard. Leikstjóri: R.D. Smith. Síðari hluti. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dag skrárlok. HVAÐ ER r A m Þriðjudagur 14. janúar 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.35 Söngur Solveigar. Fram- haldsleikrit i þremur þáttum. 2. þáttur. Þýðandi Kristin Man- tyla. Efni 1. þáttar: Aðalper- sónan, Solveig, fæðist i þennan heim i verkamannahverfi i Helsinki skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Móðir henn- ar sýnir henni litla umhyggju, og faðir hennar, sem er vin- hneigður, stundar vinnuna slæ- lega og sinnir heimilinu illa. Uppeldi Solveigar litlu er þvi að ýmsu leyti ábótavant fyrstu æviárin. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.15 Fellivetur. Bresk heimilda- mynd um lif fólks i afskekktu fjallahéraði i Norður-Englandi. Heimsótt er fjölskylda, sem fyrir nokkrum árum missti all- an bústofn sinn i harðæri, en hefur nú tekið upp þráðinn að nýju, og rætt er við roskna ein- setukonu á afskekktum fjalla- bæ. Þýðandi og þulur Guðrún Jörundsdóttir. 22.10 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. HVAÐ ER ÞAÐ SEM ER SVART, GEIMGUR Á TVEIM FCJTUM □G SÉST EKKI! svap: -siMiMSunaiNia imv iumuaiai \ laiMVtíVdSHA lálMVQIMVQ Þriðjudagur 14. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.