Alþýðublaðið - 16.01.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1975, Blaðsíða 8
Veðurstofu Islands Keflavíkurflugvelli vantar fólk til ræstinga. — Umsóknir sendist Veðurstofu Islands, Keflavikur- flugvelli, fyrir 27. janúar 1975. Pósthólf 25. Bændaskólinn á Hvanneyri óskar eftir að ráða starfsmann nú þegar. Aðalverksvið verður viðhald véla og verk- færa skólabúsins ásamt akstri vörubif- reiðar. Nánari upplýsingar veita skólastjóri eða bústjóri i sima 7000 á Hvanneyri. Bændaskólinn á Hvanneyri. 1 x 2—1x2 20. leikvika — leikir 11. jan. 1975. Orslitaröö: 111 — 111 —X22 —XX 1 1. VINNINGUR: 11 réttir — ^r. 91.000.00 9664 11210 35171 38095 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 4.400.00 4218 8398 12585 35928 36694 37907 38262 4410 8913 35150 36359 36785+ 37910 38490 7252 9474 35171 36359 37119 37912 38492+ 7332 10115 + 35611 36359 37229 37913 38731 7996 + 11208 35883 36499+ 37509 38095 38854 + nafnlaus Kærufrestur cr til 3. febr. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur vcröa teknar til greina. Vinningar fyrir 20. leikviku verða póstlagöir eftir 4. febr. Hafndhafar nafnlausra seðla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK Kvenfélag Alþýðuflokksins í Kópavogi og Garðahreppi heldur fund fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.30 i Félagsheimilinu i Kópavogi, efri sal. Fundarefni: 1. Fundarstörf 2. Upplestur 3. örn Eiðsson segir frá þvi sem er að gerast i Garðahreppi. Stjórnin BÆOILIÐIN LÉKU IRAUOUM PEYSUM Var því mikið um rangar sendingar hjá báðum aðilum þegar Valur sigraði Þór frá Akureyri 31 - 9 Þórsstú Ikurnar frá Akureyri sem leika í 1. deild kvenna/ hafa verið veðurtepptar í Reykjavik vegna veðurofsans sem gengið hefur yfir landið að undanförnu. Svo mun lika vera með íþróttafólk annarsstaðarog eru tveir flokkar frá Kópavogi og Hafnarfirði veðurtepptir á Akureyri. Til að spara sér ferð hingað suður síðar í vetur fengu þær einum leik sin- um hér flýtt/ en það var leikur þeirra við Val sem leikinn var á þriðjudags- kvöldið. Bæði liðin mættu til leiks með sinn búning, rauðar peysur. Er það skritin ráðstöfun hjá þeim sem ráða gangi mála að leyfa báðum liðunum að leika i eins búningum. Það eina sem skar sig ----------------------^ Sigriín Guömundsdóttir Val hef- ur skorað mikiö af mörkum fyr- ir Val í vetur og er nú sennilega sú sem langflest mörkin hefur skoraö i 1. deild. L. -------^ Dómara- namskeið hjá BSÍ Badmintonsamband tslands mun á næstunni gangast fyrir dómaranámskeiði fyrir bad- mintondómara. Þeim sem áhuga hafa á að taka þátt i þessu námskeiði er bent á að hafa samband við Karl Maack sima 18575, eða Óskar Guðmundsson sima 21800. verulega úr var að Valsstúlkurn- ar leika i hvitum buxum, en Þórs- stúlkurnar i rauðum. Fyrri hálfleikur var ekki svo ýkja ójafn miðað við þann seinni, en honum lauk 10-5 fyrir Val. 1 seinni hálfleik fór þreytan greinilega að gera vart við sig hjá Þórsstúlkunum sem þarna léku sinn 4 leik á 5 dögum og ekki bætti það úr að búningar liðanna voru mjög áþekkir. Enda sendu þær boltann hvað eftir annað til mót- herjanna sem brunuðu upp og skoruðu. Lauk leiknum með yfir- burða sigri Vals 31-9. Félagsvist Félagsvist 3ja daga spilakeppni hefst í Iðnó laugardaginn 18. jan. kl. 2.00 e.h. stundvíslega Fyrsta félagsvistin verður laugardaginn 18. janúar, laugardaginn 1. febrúar og laugardaginn 15. febrúar og verða þá veitt heildarverðlaun, eftir þessa 3ja daga spilakeppni. Auk þess verða veitt góð verðlaun hverju sinni. Öllum er heimill aðgangur Skemmtinefndin o Fimmtudagur 16. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.