Alþýðublaðið - 29.01.1975, Síða 10

Alþýðublaðið - 29.01.1975, Síða 10
BÍÓIN TÖNABÍÖ^SimMmH^ Síöasti tangó i Paris ABalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuB yngri en 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. t aBalhlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. BönnuB yngri en 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd ki. 5 og 7. Athugiö breyttan sýningartima. NÝJA BÍÚ srmi 11540 lí it was murder, wheres tlie body? ÍSLENSKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerB eftir samnefndu verBlaunaleikriti Anthony Shaff- ers, sem fariB hefur sannkallaBa sigurför alls staBar þar sem þaB hefur veriö sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. HAFKARBIÖ Slllli 16144 "PRPILLOII* Spennandi og afburBa vel gerB og leikin, ný, bandarísk Panavision- litmynd, byggB á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin veriB meB þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. AthugiO breyttan sýningartima KÓPAVOGSBlÚ Sími 41985 Villtar ástríður Spennandi og djörf bandarisk kvikmynd, gerB af Russ Meyer. Stranglega bönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. LAUGARASBÍÚ »20« A GEORGE ROY HILL FILM THE STINO Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verBlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim viB geysi vinsældir og slegiB öll aösóknar- met. Leikstjóri er Geörge Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. HÁSKÓLABlÓ «...1 a., Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. ABalhlutverk: Charles Bronson, Mariene Jobert tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. BönnuB börnum. — R STJORNUBÍQ simi .8936 Verölaunakvikmyndin: The Last Picture Show ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verBlaunakvikmynd. Leik- stjóri: Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Brides, Cibil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. BönnuO innan 14 ára. HVAÐ ER í UTVARPINU? Miðvikudagur 29. janúar 7.00 MorgunútvarpVeBurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun- Holtsgata Bárugata Brekkustigur Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastigur Bræðraborgarstigur Drafnarstigur Framnesvegur HafíD samband viö afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 bæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15 Bryndis Vig- lundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar ,,t HeiBmörk” eftir Robert Lawson (8). Tilkynningar kl,- 9.30 Þing- fréttir 9.45 Létt lög milli liöa. Frá kirkjustöOum fyrir austan kl. 10.25 Séra Agúst SigurBsson talar um Vallanes á Völlum. Kirk jutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Claude Monteux flautuleikari og St. Martinin-the-Fields hljómsveitin leika konsert I D- dúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal eftir Quantz/Ingrid Hábler leikur planósötu nr 2. eftir Bach/JIrl Horák. Jaroslav Micanlk og hljóöfæraleikarar úr Tékknesku filharmóniu- sveitinni og sinfóniuhljóm- sveitinni leika Serenötu I C-dúr fyrir tvö klarinó, strengjasveit og fylgirödd eftir Vejvanovsky/Concert Arts hljómsveitin leikur „GlaBlyndu stúlkurnar”. balletmúsik eftir Domenico Scarlatti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 ViB vinnuna. Tónleikar. 14.30 MiOdegissagan: „Himinn og jörö” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýöingu slna (2). 15.00 MiOdegistónleikar, Osian Ellis og sinfónluhljómsveit leika Hörpukonsert eftir Glíer. Fllharmóníusveitin I Los Angeles leikur „Petrushka”, balletmúsik eftir Stravinský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.25 PopphorniO 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Strákarnir, sem struku” eftir Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Öldugata Kópavogur: Fifuhvammsvegur Hliðarhvammur Hliðarvegur Reynihvammur Viðihvammur Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka alþýðu mfíTiTfil ANGARNIR Ef aö maBur veröur' ekki fyrir þvi sjálfur. hlCK 9219 © z&H Böövar frá Hnifsdal. Valdimar Lárusson les (2). 17.30 Framburöarkennsla I dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tjaldaö I Evrópu Jónas Guömundsson rithöfundur segir frá annar þáttur, 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Einar Kristjánsson syngur íslenzk lög. b. Þorrablót aO fornu og nýju GuBmundur Jósafatsson frá Brandsstööum segir frá. c. Bólu-Hjálmar og önnur kvæöi eftir SigurO Glsla- son Baldur Pálmason les. d. Brotajárn. Hjörtur Pálsson flytur frásögu eftir Þorstein Björnsson frá Hrólfsstööum e. Moiarnir laöa Kristln Þór- steinsson les stutta frásögn eftir Jón Arnfinnsson af sam- skiptum hans viö mýs og refi. f. Tvö ævintýr eftir Stephan G. Stephansson Ævar R. Kvaran les.g. Haldiö til haga. Grímur M. Helgason forstööumaöur handritadeildar landsbóka- safnsins flytur þáttinn. h. Kór- söngur Arnesingakórinn syngur íslenzk lög, Söngstjóri: Þuríöur Pálsdóttir. Pianó- leikari: Jónina Glsladóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lcstur Passlusálma (3) 22.25 Leiklistarþáttur í umsjá Omólfs Arnasonar 22.55 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAD ER A SKJANUM? Miðvikudag.r 29. janúar 18.00 Björninn Jógi Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýraríkisins Bandariskur fræöslumynda- flokkur um eiginleika og lifnaö- arhætti dýra. 1. þáttur Lffs- baráttan. Þýöandi og þulur Guörún Jörundsdóttir. 18.50 Fflahiröirinn.Bresk fram- haldsmynd. Flagö undir fögru skinni ÞýBandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.35 Umhverfis jöröina á 80 dög- um. Breskur teiknimynda- flokkur, byggöur aö hluta á samnefndri sögu eftir Jules Verne. 4. þáttur. Kerruna fyrir klárinn Þýöandi Heba Júlfus- dóttir. 20.55 Landsbyggöin Flokkur um- ræöuþátta um málefni dreif- býlisins. 4. þáttur. Vesturland Þátttakendur: Alexander Stefánsson, ólafsvik, Guöjón Ingvi Stefánsson. Borgarnesi, Siguröur SigurBsson, Stóra- Lambhaga og Valdimar Indr- iöason, Akranesi. Umræöunum stýrir Magnús BjarnfreBsson. 21.40 tsbrjóturinn Tséljúskin Sovésk heimildamynd um hrakninga skips I hafis áriö 1934. Rakin eru tildrög þessara atburöa og lýst björgun áhafn- ar og farþega. Einnig er I myndinni rætt viö nokkra af þeim, sem hér komu viö sögu. Þýöandi og þulur Hallveig Thorlacius. 22.40 Dagskrárlok. Para system Skápar, hillur uppistööur og fylgihlutir. mn\3B\ R M SIKANDÓOTU 4 HAFNARFIRÐIslml 51818 Miðvikudagur 29. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.