Alþýðublaðið - 30.01.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.01.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN Síðasti tangó í París Aöalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Strangiega bönnuö yngri en 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. 1 aðalhlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuö yngri en 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. r> og 7. Athugiö breyttan sýningartima. NÝJA BÍÓ stmi H540 lí it was murder, wheres the body? ISLENSKLR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerö eftir samnefndu verölaunaleikriti Anthony Shaff- ers.sem farið hefur sannkallaöa sigurför alls staðar þar sem þaö hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. mFmmið ... PBPILLOIl Spennandi og afburöa vel gerö og leikin, ný, bandarfsk Panavision- litmynd, byggö á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin veriömeöþeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugiö breyttan sýningartlma KÚPAVOGSBÍÓ Sfmi 41985 Villtar ástríður Spennandi og djörf bandarisk kvikmynd, gerð af Russ Meyer. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. LAUGARASBÍÓ :>*>- A GEOPGE ROY HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verölaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim viö geysi vinsældir og slegiö öll aösóknar- met. Leikstjóri er Geörge Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22,46 Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. STJÚRNUBÍÓ Simi ,8936 Verölaunakvikmyndin: The Last Picture Show ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verölaunakvikmynd. Leik- stjóri: Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Brides, Cibil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Bönnuö innan 14 ára. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? Fimmtudagur 30. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 9.15: Bryndís Víglundsdóttir les framhald sögunnar „I Heiömörk” eftir Robert Lawson (9) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar ööru sinni við dr. Björn Dag- bjartsson forstjóra Rann- sóknarstofnunar fiskiönaðar- ins. Popp kl. 11.00: Gisli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.22 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Um aöstööu fatlaöra barna — annar þáttur: Þjálfun Umsjónarmaöur: GIsli Helgason. 15.00 Miödegistónleikar Julian Bream leikur á gitar Forleik op. 61 og Sónötu I C-dúr op. 15 eftir Giuliani. Werner Krenn syngur lög eftir Schumann. Erik Werba leikur undir. Félagar i Vinarokettinum leika Nónett í F-dúr op. 31 eftir Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatimi: Helga Jóhanns- dóttir stjórnar. Fariö veröur meö þulur og flutt þjóölög. 17.30 Framburöarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. Blaðburðarfólk óskast til aö bera blaöiö út i eftirtaldar götur Ásgarður Réttarholtsvegur Háaleitksbraut Lynghagi. Holtsgata Bárugata Brekkustigur Vesturgata Mýrargata Nýlendugata Ránargata Seljavegur Stýrimannastigur Bræðraborgarstigur Drafnarstigur Framnesvegur Öldugata Kópavogur: Fifuhvammsvegur Hliðarhvammur Hiíðarvegur Reynihvammur Viðihvammur Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Digranesvegur Lyngbrekka Hafíö samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 alþýðu \mM ANGARNIR Hugsar ekki einu sinni um hana. /l'i,// ' iv' 18.45 Véöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt málSjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler og Snorri Birgisson leika Sónötu fyrir flautu og pianó eftir Philippe Gaubert. 20.00 Framhaldsleikritiö „Húsiö” eftir Guömund Danielsson gert eftir samnefndri sögu. Þriöji þáttur: Vorkólgan og batinn. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höf- undar sem fer meö hlutverk sögumanns: Katrin Henning- sen ... Valgeröur Dan, Frú Ing- veldur ... Helga Bachmann, Jóna Geirs ... Kristbjörg Kjeld, Hús-Teitur ... Bessi Bjarnason, Gróa I Stétt ... Briet Héðinsdóttir, Tryggvi Bólstaö ... Guömundur Magnússon. Aörir leikendur: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Gisli Hall- dórsson og Guöbjörg Þor- bjarnardóttir. 20.55 Ensk barokktónlist frá flæmsku tónlistarhátiöinni I haust. Flytjendur: Flæmska kammersveitin, Eugéne Ysaye strengjasveitin og Heather Harper sópransöngkona. Stjórnandi: Lola Bobesco. a. Leikhústónlist eftir Henry Purcell. b. Forleikur eftir Thomas Augustine Arne. c. „Silete venti”, kantata eftir Georg Friederich Handel. 21.40 Ég leik á orgel fyrir fööur minn”. Ljóðaþáttur i saman- tekt og flutningi Geirlaugar Þorvaldsdóttur og Jóns Július- sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (4). 22.25 Kvöldagan: „1 verum’, sjálfsævisaga Thódórs Friö- rikssonar Gils Guðmundsson les (23). 22.45 tJr heimi sálarlifsins Annar þáttur Geirs Vilhjálmssonar sálfræðings: Slökun. 23.15 Létt músik á siökvöldi. a. Ungversk sigenahljómsveit leikur. b. Felix Leclere syngur nokkur frönsk lög.^ c. Arthur Spink leikur skosk' þjóðlög á harmoniku. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. w SJAIST með endurskini S. Helgason hf. STEINI&JA Cinholll 4 Slmar 26677 og 14254 Fimmtudagur 30. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.