Alþýðublaðið - 12.03.1975, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.03.1975, Qupperneq 3
AÐ KOMA AÐ ÞVÍ: ALDARINNAR” Vinningshlutfallið i „bingói aldar- innar” verður 70—80%, en vinningarn- ir eru 56 ferðir til Mallorca, bifreið af gerðinni Fiat 127, auk 24 annarra vinn- inga, sem flestir eru heimilistæki af ýmsum gerðum. Auk þess er fjöldi smærri vinninga, sem veittir eru i sárabætur þegar draga verður um bingó, eins og fyrr segir, en það hefur oft valdið fólki vonbrigðum, þegar að hefur fengið bingó, en siðan tapað þvi, þegar dregið hefur verið milli vinn- ingshafa. ' Bingóið er haldið tii ágóða fyrir handknattleiksdeild Þróttar, og að þvi er formaður deildarinnar sagði við fréttamann Alþýðublaðsins er ætlunin sú að fá rekstrarfé til þess að geta haldið áfram baráttunni fyrir þvi að komast i fyrstu deild. m eru i boöi hjá Þrótti I „bingói ald- Þeir stóru flestir hja Mánudaginn 10. mars var dregið i 3. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 8.775 vinningar að fjárhæö 78.750.000 krónur. 1.000.000 króna vinningurinn kom á númer 7 181. Var þetta númer selt i þessum fjórum umboðum: AÐALUMBOÐ- INU, Tjarnargötu 4, hjá Fri- manni Frimannssyni i Hafnarhúsinu og á NESKAUPSTAÐ. 500.000 krónur komu á númer 30 770. Voru allir mið- arnir af þvi númeri seldir hjá Frimanni Frimannssyni i Hafnarhúsinu. 200.000 krónur komu á númer 7 211. Voru allir miðarnir af þessu númeri seldir hjá Frlmanni Frimannssyni I Hafnarhúsinu. 50.000 krónur: 3994 — 7180 — 7182 — 7748 — 8224 — 8507 — 11346 — 11827 — 12196 — 13849 — 14446 — 15884 — 31853 — 36227 — 39832 40496 — 40564 — 46657 — 48442 — 56737 — 59051 — 59055. (Birt án ábyrgðar) Auglýsið í : Alþýðublaðinuí ■ „Friðrik Ölafsson leikur aðal- hlutverkið i þessu, og við biðum eftir þvi að hann komi heim og segi sitt álit”, sagði Gunnar Gunnars- son, forseti Skáksambands Islands i viðtali við Alþýðublaðið. Gunnar sagði, að Friðrik Ólafsson hefði lýst þvi yfir, að hann hefði áhuga á þvi, að svæðamót yrði haldið hér, ,,en við viljum ekki taka ákvörðun án samráðs við hann”. „Við erum búnir að kanna flesta þætti þessa máls”, sagði Gunnar, „og allir eru af vilja gerðir að að- stoða okkur, og þar vil ég fyrst og fremst nefna Flugleiðir h.f”. Gunnar sagði, að svo virtist, sem það væri ekki útilokað að standa undir þessu móti fjárhagslega, ef áhugi almennings væri á þessu móti. „Sá þáttur er óþekkt stærð”, VIUA REISA GISTIHEIMILI VAN6EFINNA „Næstu verkefni okkar eru aö stækka Lyngásheimiliö, sem er fyrir börn á aldrinum 3—14 ára”, sagði framkvæmdastjóri Styrktarfélags vangefinna viö blaðið. „Þá dreymir okkur um að koma upp einskonar gistiheimili fyrir vangefið fólk, sem komið er yfir 14 ára aldur og getur dval- ið á slíkum stöðum með aöstoð og undir eftirliti. Hugmyndir um það eru ekki fullunnar, en þess er aö vænta, að þær sjái mjög bráðlega dagsins ljós. sagði Gunnar, „en hefur óneitan- lega mikla þýðingu”. I svæðamóti taka þátt 18 skák- menn og verða tefldar 9 kappskákir á hverju kvöldi. Meðal þeirra þjóða, sem taka þátt i svæðamóti, eru ef til vill 4—5, sem ekki eru taldar mjög sterkar. „Það gæti hins vegar gefið möguleika á skemmtilegum skákum”, sagði Gunnar, „ef þeir sterkari leyfðu sér að bregða á leik”. „Fari svo, að við ákveðum að halda þetta mót hér, förum viö til Bergen, sem er útborg frá Amster- dam i Hollandi, til þess að ræða frekar um tilhögun þess. En eins og ég sagði, biðum við heimkomu Friðriks, en hann kemur væntan- lega á miðvikudag”, sagði Gunnar Gunnarsson að lokum. STUÐNINGUR Flokksstjórn Alþýðuflokksins gerði eftirfarandi samþykkt á fundi sin- um mánudaginn 10. mars 1975: ,,Flokksstjórn Alþýðuflokksins lýsir yfir ein- dregnum stuðningi við verkalýðshreyfinguna i úrslitatilraun hennar um þessar mundir til þess að ná strax kjarasamningum, sem miðað við allar aðstæður gætu talist viðunandi til bráðabirgða og verji heimili launþega, og þó sérstaklega láglaunafólks, gegn orðinni, á- framhaldandi og sivaxandi kjaraskerðingu.” lentu Frímanni HAMAGANGUR NEYSLUÞJÓÐ- FÉLAGSINS 1 nýjasta hefti Iðnaðarmála er greint frá skýrslu sem kennd hefur verið við MIT eða Massa- chusset Insti- tute of Techno- logy en einn að- alhöfundur þeirrar skýrslu var dr. Mea- dows. Skýrslu þessa hafa sumir vilj- að kalla lýsingu á hamagangi neysluþjóðfé- lagsins. Ljóst er, að gæði jarðar eru takmörkuð, hverju nafni sem þau svo nefnast. Þannig er ekki mögu- legt að auka stöðugt fram- leiðslu ýmissa jarðefna né heldur mat- væla. Ef tekið er mið af fólks- fjölgun siðustu áratuga, er ljóst að óbreyttum aðstæðum hlýt- ur að verða um stórfelldan mannfelli að ræða fyrr en siðar. Meðfylgj- andi linurit sýna niðurstöð- ur MIT skýrsl- unnar. Sýnilegt er, af framannefnd- um linuritum, að ekki er tekið tillit til hug- kvæmni manns- ins til breytinga á ytri aðstæð- um, en liklegt má þó telja að linurit þessi gefi yfirlit yfir hvert við stefnum ef ekki verður reynt aö stýra mannkyninu inn á nýjar b r a u t i r i neysluvenjum og hagvexti og takmarka fólksfjölgunina. 2. mynd. Takmörkun {ólksfjölgunar og slíping í þenslu. Miövikudagur 12. marz 1975. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.