Alþýðublaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 6
BÍÓIN
TÚNABÍÓ Simi 11182
Hefnd ekkjunnar
Hannie Caulder
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd meö Raquel Welch i
aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt
Kennedy. Aðrir leikendur:
Ernest Borgnie, Robert Culp,
Jack Elam.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýbd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍQ Simi 189:t6
Bernskubrek og æskuþrek
Young Winston
ISLENSKUR TEXTI
Heimsfræg og afarspennandi ný
ensk-amerisk stórmynd i pana-
vision og litum.
Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne
Bancroft, Robert Shaw.
Sýnd kl. 10.
Síðustu sýningar
Fjögur undir eínni sæng
ISLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg amerisk kvik-
mynd i litum með EUiott Gould,
Nathalie Wood, Robert Gulp, Dy-
an Cannon.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Bönnuð börnum.
NÝJA BIO
Simi 11540'
Bangladesh
hljómleikarnir
GEORGE HARRISON
og hans venner i
KONCERTEN
FOR
BANGLADESH
en Apple/20th Century-Fox film
Technicolor ® udi.: fox-mgm
| Original Soundtraok pá Apple Records]
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir voru
i Madison Square Garden og þar
sem fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Dylan, George
Harrison, Biliy Preston, Leon
Russel, Ravi Shankar, Ringo
Starr, Badfinger og fl. og fl.
Myndin er tekin á ^ rása segultón
og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ Simi 82075
Sólskin
Ahrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti við illkynjaðan sjúkdóm aö
striða. Söngvar i myndinni eru
eftir John Denver — Leikstjóri:
Joseph Sargent. Aðahlutverk:
Christina Raines og Cliff De Yo-
ung.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum með ISLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl. 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KÓPAV06SBÍ0 Sími 41985
Þú lifir aöeins tvisvar
007
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Karin Dor.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 8.
List og losti
Hin magnaða mynd Ken Russel
um ævi Tchaikovskys.
Aðalhlutverk: Glenda Jackson,
Richard Chamberlain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
HAFNARBÍÚ
Fjölskyldulíf
Mjög athyglisverð og vel gerð ný
ensk litmynd um vandamál
ungrar stúlku og fjölskyldu
hennar, vandamál sem ekki er ó-
algengtinnan fjölskyldu nú á tim-
um.
Sandy Ratciiff, Bill Dean.
Leikstjóri:
Kenneth Loach.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ -Simi 22.40
Hinn blóðugi dómari
Judge Roy Bean
Mjög fræg og þekkt mynd, er ger-
ist I Texas I lok siðustu aldar og
fjallar m.a. um herjans mikinn
dómara.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Poul Newman,
Jacqeline Bisset.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir.
HVAÐ ER A
m JM
Laugardagur
15. mars 1975
16.30 tþróttir. Knattspyrnu-
kennsla.
16.40 Enska knattspyrnan.
17.30 Aðrar iþróttir. M.a. bad-
mintonkynning. Umsjónar-
maður ömar Ragnarsson.
18.30 Lina Langsokkur. Sænsk
framhaldsmynd. 11. þáttur.
Þýðandi Kristin Mantyla. Aður
á dagskrá haustið 1972.
19.15 Þingvikan. Þáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmenn Björn
Teitsson og Björt Þorsteinsson.
19.45 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar.
20.30 Elsku pabbi. Breskur gam-
anmyndaflokkur. Mamma
bregður á leik. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
20.55 Vaka. Dagskrá um bók-
menntir og listir á liðandi
stund. Umsjónarmaður Aðal-
steinn Ingólfsson.
21.35 Boðið upp i dans. Kennarar
og nemendur frá dansskólum
Sigvalda, Heiðars Astvaldsson-
ar, Hermanns Ragnars og Iben
Sonne sýna ýmsa dansa. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.55 Mata Hari. Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1931, byggð að
hluta á raunverulegum atburð-
um. Leikstjóri Jean-Lous Rich-
ard. Aðalhlutverk Greta
Garbo, Ramon Navarro og
Lionel Barrymore. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin
gerist i Paris árið 1917. Mata
Hari, eða Gertrud Zelle, eins og
hún raunverulega hét, er dans-
mær, elskuð og dáð fyrir fegurð
sina. En dansinn er henni þó
aðeins skálkaskjól. Hennar
raunverulega atvinna er önnur
og hættulegri — njósnir.
23.25 Dagskrárlok.
HVAD ER I
ÚTVARPINU?
Laugardagur
15. marz
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Iþróttir. Umsjón: Jón As-
geirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist, XX, Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
islenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnú:
son cand. mag. flytur þáttinn.
16.40 TIu á toppnum. örn Peter-
sen sér um dægurlagaþátt.
17.30 Sögulestur fyrir börn.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Sex daga skaltu erfiða...
Sigriður Schiöth ræðir við Ketil
Guöjónsson bónda á Finna-
stöðum i Hrafnagilshreppi.
20.00 Hljómplöturabb.
20.45 „Jarðarför eftir pöntun”,
smásaga eftir Guðmund L.
Friðfinnsson. Höfundur les.
21.15 Kvöldtónleikar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (42)
22.25 Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SUNNUDAGUR
16. marz
8.00 Morgunandakt. Séra Sig-
urðui Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veöurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa i safnaöarheimili
Langholtssóknar. Prestur:
Séra Arelius Nielsson. Organ-
leikari: Jón Stefánsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Hafréttarmálin á vettvangi
Sameinuöu þjóðanna.
14.00 Dagskrárstjóri i eina
klukkustund. Ragnheiður
Einarsdóttir ræður dagskránni.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A alþjóðadegi fatlaðra.
ANGARNIR
Eg segi enn einu sinni
Krúsi litlí
þú verður að
hætfa aö biðja guð um
fánýta hluti eins eg
ORAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURICE DODD
17.25 Dieter Reith-sextettinn
leikur létt lög.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Vala”
18.00 Stundarkorn með ítalska
fiðluleikaranum Alfredo Cam-
poli. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkirðu land?”
19.45 tslenzk tónlist.
20.30 Skáldið með barnshjartað.
21.00 Mirella Freni og Nicolai
Gedda syngja ariur og dúetta
úr óperum eftir Bellini og Doni-
zetti.
21.35 Bréf frá frænda. Jón Páls-
son frá heiði flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Útvarp frá
Laugardalshöll.
23.00 Danslög. Hulda Björnsdótt-
ir danskennari velur lögin.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MÁNUDAGUR
17. marz
7.00 Morgunútvarn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan.
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.25 Popphorniö.
17.10 Tónlistartlmi barnanna.
17.30 Að tafli.
18.00 Fórn á föstu.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mæltmál.
19.40 Um daginn og veginn.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blöðin okkar.
20.35 Tannlækningar.
20.50 Á vettvangi dómsmálanna.
21.10 Gitarkvintett I D-dúr eftir
Boccherini.
21.30 Útvarpssagan: „Köttur og
mús” eftir Gunter Grass.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (43).
22.25 Byggðamál.
22.55 Hljómplötusafnið
23.50 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
LEIKHÚSIN
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15. Uppselt.
sunnudag kl. 15. Uppselt.
COPPELIA
6. sýning i kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda.
HVERNIG ER HEILSAN?
sunnudag kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
sunnudag kl. 20,30
LÚKAS
miðvikudag kl. 20,30
Miðasala 13,15-20. Simi 11200
DAUÐADANS
i kvöld kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
sunnudag kl. 20,30.
FJÖLSKYLDAN
eftir Claes Andersson.
Tónlist Gunnar Þórðarson.
Leikmynd Jón Þórisson.
Leikstjóri Pétur Einarsson.
Frumsýning þriöjudag kl. 20,30.
2. sýning miðvikudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
247. sýning.
Austurbæjarbíó:
ISLENDINGASPJÖLL
miðnætursýning i kvöld kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan I Austur-
bæiarbiói er opin frá kl. 16. Simi
1-13-84.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
o
Laugardagur 15. marz 1975.