Alþýðublaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 8
alþýðu
\nmm
Bokhaldsaðstoð
með tékka-
færslum
BÚNAÐAR-
BANKINN
KOPAVOGS APÓTEK
Opiö öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 12
(H)RÖS I HNAPPAGATID
Nýjustu fótrannsóknir
(sbr. Tímafrétt)
i Árnesþingi bjó löngum lágvaxiö fólk
og lítiö var stundum um feitmeti/ soöningu og mjólk,
en fæturnir uxu þótt annað þroskaöist litt
og uröu tröllslegri en hérlendis er títt.
(H)rósfær Kristján fyrir hönd
allra bekkjarbræðra sinna fyrir
þá könnun, sem þeir hafa gert
undir forystu eins tæknikennara
skólans, Ólafs Eirikssonar
tæknifræðings, og leiddi i ljós,
að vanstilling á kynditækjum i
heimahúsum er mjög mikil, og
umhirðuleysi og vankunnátta
um þau tæki almenn. Og þeir
félagar létu ekki við það sitja,
að leiða þetta i ljós, heldur hafa
þeir lagt fram nákvæmar leið-
beiningar til almennings um
það, hvernig spara má gifurlega
mikla oliu með þvi einu að stilla
kynditækin rétt og hirða þau.
Og ef þú flækist um öræfin sunnanlands,
þar efra heyriröu kannski til smalamanns
og gríöarleg fótspor í gömlu leirflagi sérð,
þú getur þér til hver þar hafi verið á ferö.
Allt öðru vísi er þetta þingeyskum hjá,
þar eru fótbeinin rengluleg og smá,
en yfirbyggingin öllu ríöur á slig,
svo enginn getur þrautalaust borið sig.
y '
*
Blaðamaður og ljósmyndari
Alþýðublaðsins stormuðu upp á
heimavist Vélskólans i gær,
ásamt Hafdisi Sverrisdóttur, og
hittum Kristján þar fyrir, en
hann er einmitt annar þeirra
Akurnesinga, sem athuguðu
fyrstu katlana þar, og lögðu
fram þær niðurstöður, „sem
siðan kom skriðunni af stað”,
eins og hann orðaði það, um leið
og Hafdis nældi i hann rósinni og
gaf honum koss á kinn fyrir
hönd allra 15 félaganna i þriðja
stigi A.
„Það sem vakti fyrst og
fremst fyrir okkur með þessu
var að opna augu fólks fyrir þvi
ástandi, sem yfirleitt rikir i
þessum málum”, sagði (h)rós-
hafinn okkar þessa vikuna,
Krisján Jónsson, nemandi á
þriðja stigi A i Véískóla Islands.
*
KAKTUS-
ORÐAH
Kaktusoröa Alþyöublaös-
ins fellur að þessu sinni,
æðstu stofnun þjóðarinnar,
Alþingi, i skaut. Til hennar
hefur þingheimur unnið með
þvi furðulega mati sem kem-
ur fram i þvi að á fjárlögum
eru veittar aðeins fimm mill-
jónir króna til að vinna að
auknu öryggi i umferðinni, á
sama tima og veittar eru yfir
20 milljónir til að rækta gras
ivegköntum þjóðvega lands-
ins.
Frá þessu segir i frétt á
3 siðu Alþýðublaðsins
i dag, en i henni kemur einn-
ig fram, aö sú upphæð sem
veitt var til Umferðarráðs á
fjárlögum 1974, 5.104.000
krónur, er um þriðji hluti
þess fjár sem ráðið þarf til
að sinna þvi hlutverki, sem
þvi er ætlað lögum sam-
kvæmt. Þrátt fyrir þaö sáu
þingmenn sér fært að fella
eina frumvarpið, sem fram
hefur komið um aukningu á
tekjum Umferðarráðs.
HELGARKRIUO
z hreyf- ing tröppu V þreytu kindina V haf isl. staf Vv V litla skinnið vötnun- um púki V Rang.v togaði leikur inn /Rvik.
óðfús v/
staka > gruna V »
Nesk. > karli >Sigló N \/ ►
dvalar heimili >málm \/ V > > w
gang flata > skst. > tala V ' / V > k
ao. ^ ofn ^skriðu ' > \ /
spotti > elds - neyti •» ► v—
HELGARMYND