Alþýðublaðið - 20.03.1975, Síða 1
VALDNIÐSALA?
,,Sérstaka furðu
mína hafa vakið
vinnuaðferðir við
endurskoðunarstörf
hjá Reykjavíkur-
borg og meðferð
málsins eftir að
rannsókn fyrir
Sakadómi var lokið.
Er í mínum huga
ekki vafamál að
brýn þörf er á könn-
un á vinnuaðferðum
borgaryf irvalda."
LÆKKUN A SÖLUSKATTI
EUA Nf TEGUND NIDUR-
GREIDSLNA VÖRUVERUS?
alþýðu
Skyldusparnaöur af
tekjum, sem fara yfir
ákvcöiö mark. Umfangs-
mikil breyting á gildandi
lögum um tekjuskatta.
Heimild til handa rikis-
stjórninni að velja á milli
þeirra tveggja kosta að
Lækka söluskatt um allt
aö heiming á nokkrum
tegundum matvöru eða
greiöa niður verö á
nokkrum tollfrjálsum
vörutegundum og fella
niður tolla á ávöxtum ■
Þetta eru
meöal heistu efnisatriöa I
frumvarpi þvi um efna-
hagsráöstafanir, sem
ríkisst jórnin hyggst
leggja fyrir Alþingi eftir
hádegi i dag.
Rikisstjórnin hefur
leitast viö að halda efnis-
atriðum frumvarpsins
leyndum, uns það verður
formlega lagt fram á Al-
þingi. Þannig hafa aðilar
VERKFALL
7 APRÍL
STJORNAR-
ANDSTÖÐU-
FLOKKARNIR
SKIPANEFND
TIL STUÐN-
INGSVERKA-
LÝÐSHREYF-
Á fundi samn-
inganefndar Al-
þýðusambands ís-
lands og hinnar
svonefndu „bak-
nefndar" hennar
síðdegis i gær var
samþykkt einróma
að beina þeim til-
mælum til verka-
lýðsfélaganna inn-
an Alþýðusam-
bandsins, að þau
boði til vinnustöðv-
una frá og með 7.
apríl næstkom-
andi.
Á f undinum mun
hafa verið rætt um
þau atriði, sem
samninganef nd
ASI var kunnugt
um í efnahags-
málaf rumvarpi
ríkisstjórnarinnar.
vinnumarkaðarins ekki
átt þess kost að kynna sér
það itarlega. En þrátt
fyrir leyndarhjúpinn hafa
mörg atriði frumvarpsins
lekið út. Alþýðublaðið
hefur frétt um eftirtalin
atriði, sem felast i efna-
hagsmálafrumvarpi
rikisstjórnarinnar:
Gert er ráð fyrir 5%
skyldusparnaði af skatt-
gjaldstekjum, þegar
brúttótekjur fara yfir
ákveðið mark. Reiknað er
með, aö einstaklingar
með 1.300 þúsund króna
brúttóárstekjur og hærri
greiði skyldusparnað og
hjón með 1.600 þúsund
króna brúttóárstekjur og
hærri, en gert er ráð fyrir
frádrætti að upphæð 75
þúsund fyrir hvert barn.
Samkvæmt frumvarpinu
verður öllum, sem hafa
tekjur umfram tiltekið
mark, gert skylt að kaupa
spariskirteini, sem siöan
á að greiða út i janúar
1978. A spariféð er gert
ráð fyrir að greiða 4%
vexti frá 1. janúar 1976 og
fullar verðbætur.
1 frumvarpinu er gert
ráð fyrir, að tekjuskattar
lækki um rúmar 1200
milljónir króna miðað við
það, sem þeir hefðu orðiö
eftir gildandi lögum.
Frumvarpið gerir ráð
fyrir algerlega nýju
tekjuskattsformi með
tveimur skattþrepum og
verði tekjuskattur 20% af
skattskyldum tekjum,
sem ná 850 þúsund krón-
um og 40% af tekjum,
sem hærri eru. Gert er
ráð fyrir, að persónufrá-
dráttur komi i skattinum
sjálfum, en hann verði
ekki reiknaður, áður en
skattur er lagður á, og
persónufrádrátturinn
verði 145 þúsund krónur
fyrir hjón og 97.500 krón-
ur fyrir einhleypinga.
1 sambandi við óbeina
skatta og vöruverð i
frumvarpi rikisstjórnar-
innar er heimild til handa
rikisstjórninni að velja á
milli þeirra tveggja kosta
að lækka söluskatt um
allt að helming af nokkr-
um tegundum matvæla,
svo sem korni, kornvör-
um, brauði, kjöti og kjöt-
vörum ávöxtum og græn-
meti, eöa aö greiða niður
allt að 14% af tollverði
nokkurra tollfrjálsra
vara, svo sem kaffi, korni
og sykri, og fella niður
tolla á ávöxtum og hrá-
efni til smjörlikisgerðar.
Gert er ráð fyrir, að hvor
þessara valkosta, kosti
rikissjóð 750-800 milljónir
króna á ári. Þá' er i
frumvarpinu ráðgert að
fella fjölskyldubætur inn i
skattakerfið.
Að siðustu er i frum
varpinu gert ráð fyrir að
tekinn verði upp nýr
skattur, flugvallar-
skattur, að upphæð krón-
,ur 2.500, og greiði hann
allir tslendingar, sem náð
hafa tveggja ára aldri
og fljúga til útlanda.
,,Það verður engan
veginn séð i frumvarpinu,
hvaða kosti rikisstjórnin
velur. Þetta virðist slikur
hrærigrautur, að
ógerningur er að gera sér
grein fyrir þvi i fljótu
bragði, hvað efni þess
þýðir fyrir launafólk eða
hvernig ákvæði þess
koma til með að snerta
neytendur”, sagði Björn
Jónsson, forseti Alþýðu-
sambands íslands, i
stuttu samtali við Al-
þýðublaðið i gærkvöldi.
Björn sagði, að hann
hefði ekki fengið frum
varpið til yfirlestrar, en
honum hefði hins vegar
veriö sKyrt
frá helstu atriðum frum
varpsins. Þvi hefði af
hálfu verkalýðshreyfing-
arinnar ekki reynst unnt
að meta frumvarpið
efnislega, en það yrði gert
jafnskjótt og fulltrúar Al-
þýðusambandsins fengju
það i hendur. —
NORGLGBAL
FRAM YFIR
„Nú hefur Norglobal
aftur fengið hráefni til
vinnslu, þannig að við
höfum framlengt leigu-
samninginn og skipið
verður hérna fram yfir
helgi. Hvað svo verður er
ekki gott að segja, það
veltur á þvi hvort eitt-
hvað veiðist og svo auð-
vitað á þvi hvert verðið
sem Verðlagsráð ákveður
nú, eftir að loðnukaup-
endur hafa sagt gildandi
verði upp, verður”, sagði
Vilhjálmur Ingvarsson,
VERÐUR
HELGI
neinu um i dag. Nú fara
páskarnir að koma i spilið
og svo er ekki gott að
segja hvað við getum
haldið skipinu lengi með
svona stuttum framleng-
ingum. Nú, þess utan hef-
ur loðnuverðinu verið
sagt upp og það fer eftir
þvi hve sanngjarnt nýja
verðið reynist, hvort það
borgar sig að halda
Norglobal. Við vonum
bara hið besta, enda höf-
um við verið heppnir i
þetta sinn.
fra m kvæmdastjóri
Isbjarnarins h.f., i viðtali
við Alþýðublaðið i gær.
„Siðastliöna nótt var
landað um 4000 tonnum af
loðnu i skipið”, sagði
Vilhjálmur ennfremur,” i
nótt verður landað i það
1500 tonnum og næstu nótt
er svo búið að tilkynna
17—1800 tonn. Það eru þvi
samtals 7000 tonn af loðnu
sem við fáum núna og það
dugir okkur i góða þrjá
sólarhringa. Hvað verður
eftir það, get ég ekki spáð
NORÐURSTJARNAN MEÐ
INGUNNI
Formenn þingflokka
Alþýðuflokksins og Al-
þýðubandalagsins hafa
oröið við þeirri beiðni
þingflokks Samtaka
frjálslyndra og vinstri
manna, að skipuð verði
nefnd stjórnarandstöðu-
flokkanna til stuðnings
verkalýðshreyfingunni i
kjarabaráttunni.
„I þingflokkunum var
þegar i stað ákveðið, að
stjórnarandstöðuflokk-
arnir hefðu samráð sín á
milli um afstööuna til
væntanlegra efnahagstil-
lagna rikisstjórnarinn-
ar,” sagði Gylfi Þ. Gisla-
son, þegar Alþýöublaðið
ræddi við hann i gær.
„Formenn þingflokkanna
hittust þegar i gær og
ákváðu að hafa samband
sin á milli og samráð við
samninganefnd ASl i þvi
skyni að styrkja málstað
hennar i viðræðunum við
atvinnurekendur og rikis-
stjórn,” sagði Gylfi.
Þá ræddi Alþýöublaðið
við Ragnar Arnalds, for-
mann þingflokks Alþýðu-
bandalagsins,' og sagði
hann, að allir þingflokkar
verkalýðsflokkanna væru
sammála um, að viðræö-
ur færu fram. Að sögn
Rágnars mun nefnd
stjórnarandstöðuflokk-
anna, sem þingflokksfor-
mennirnir skipa, koma
saman fljótlega á ný til að
ræöa og taka afstöðu til
skattatillagna þeirra,
sem komið hafa fram.
Hækkun
til þeirra
lægstlaun-
uðu myndi
ekki enda-
steypa
hlutunum
ÓSELDA VÖRU OG VERÐ-
UR AÐ LOKA UM TÍMA
„Við reiknum með þvi
að leggja niður vinnu á
næstunni, einkum vegna
þess, að loðnan hefur
brugöist okkur,” sagði -
Thor Hallgrimsson,
framkvæmdastjóri
Norðurstjörnunnar i
Hafnarfirði, i viðtali við
Alþýöublaðiö i gær, en
fyrirtækið hefur átt i
miklum rekstrarerfið-
leikum undanfarið og
liggur meðal annars með
óvenju mikinn lager, þar
á meðal munu vera um
2—3 milljónir dósa af nið-
ursoðnum, léttreyktum
sildarflökum.
„Bæði hefur veöur
hamlað loðnuveiðunum,”
sagði Thor ennfremur,
„og svo hefur verið mikill
úrgangur i loönunni og
hún nýst illa. Við eigum
töluvert af óseldri vöru,
þar sem Amerikumark-
aðurinn hefur dregist
mikið saman og Rússar
ekki sýnt áhuga á að
kaupa af okkur. Það hafa
áður komið erfiðleika-
timabil hjá okkur, en nú
þorum við ekki að keyra
áfram og leggjum liklega'
niður vinnu nú frekar en i
sumar, þar sem stúlkurn-
ar hjá okkur eiga þó
möguleika á annari vinnu
á þessum árstima. Eg
veit ekki enn hvort við
segjum upp fastráðnu
starfsfólki, en tel það þó
óliklegt, þar sem iangan
tima tekur aö þjálfa slikt
lið aftur og við höfum
hreinlega ekki efni á að
missa þá fáu menn sem
eru fastráðnir hjá okkur.
Við vonumst enda til þess
að vinna stöövist ekki
nema um svo sem
tveggja mánaða skeið hjá
okkur.”