Alþýðublaðið - 20.03.1975, Side 8

Alþýðublaðið - 20.03.1975, Side 8
 Matvörumarkaður: Hveiti 10 lbs. kr. 364.- Hveiti 5 lbs. — 182,- Lambakjöt á gamla verðinu. Crbeinað hangikjöt á kjarapöllum. Smjörliki kr. 119 stk. Rits kex — 72.- Grænar baunir 1/1 dós — 113.- C-ll, 3 kg. á 499.- Fiskibolludós 1/1 kr. 134.- Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR Seljabraut 54, símí 74200 Norræna menningar- málaskrifstofan í Kaupmannahöfn Norræna menningarmálaskrifstofan i Kaupmannahöfn (Sekretariatet for nordisk kultureit samarbejde) er skrif- stofa Ráðherranefndar Norðurlanda, þar sem fjallað er um samstarf á sviði visinda, fræðslumála, lista og ann- arra menningarmála á grundvelli norræna menningar- sáttmálans. t skrifstofunni eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA (Sekreteriatets Direkt- ör) STAÐA DEILDARSTJÓRA MENNINGARMALADEILD AR (Sektionschef for det almen-kulturelle omráde). Fyrirhugpð er, að stöðurnar veröi veittar frá 1. september 1975 að telja. Laun framkvæmdastjöra miðast við laun ráðuneytis- stjóra (departementschef) I Danmörku, en laun deildar- stjóra við laun skrifstofustjóra (kontorchef) i dönsku ráöuneyti. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 15. mai 1975. Umsóknir skulu stilaðar til NORDISK MINISTERRAD og sendar til SEKRETARIATET FOR NORDISK KULTUR- ELT SAMARBEJDE, Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K. Nánari upplýsingar veitir núverandi framkvæmdastjóri, Magnus Kull, Sekretariatet for nordiskt kuiturelt sam- arbejde, sími 11 47 11, Kaupmannahöfn. Menntamálaráðuneytið, 15. mars 1975. Aðstoðarframkvæmdastjóri Hér með er auglýst laust starf aðstoðar- framkvæmdastjóra Iðnaðardeildar Sam- bandsins, með búsetu i Reykjavik. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfs- mannastjóra Gunnari Grimssyni fyrir 5. april nk. Starfsmannahakl ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA IÞkOTTIIC Axel er nú algjörlega búinn að ná sér eftir meiöslin I vetur og búinn að finna leiöina i markið aftur. Axel átti stórleik og Dankersen vann Skoraði 4 mörk og átti línusendingar sem gáfu önnur 4 — Liðið leikur við Schwartau á laugardaginn um hvort liðið kemst í úrslitakeppnina úr norður riðlinum ,,Það var full höll hjá okkur á þriðjudaginn, þegar við lékum við Wellinghofen á þriðjudagskvöld- ið,” sagði Axel Axelsson þegar við höfðum samband við hann i gær. „Okkur tókst mjög vel upp i leiknum og sigruðum 19-11, en um siðustu helgi töpuðum við fyrir þessu sama liði 23-21. Mér gekk mjög vel, skoraði 4 mörk og átti auk þess linusendingar sem gáfu önnur 4. Ég hef aldrei heyrt áhorfendur hérna eins æsta og i þessum leik, enda urðum við að vinna til að eiga möguleika á að komast i úrslitakeppnina. Á laugardaginn verður siðasti leikur okkar i deildinni og leik- um við þá við Schwartau á heimavelli okkar og verðum við að vinna leikinn til að komast i úrslitakeppnina. Gummersbach er þegar öruggt með að komast áfram, en barátt- an um annað sætið stendur á milli Dankersen og Schwartau þar sem Schwartau stendur betur að vigi. Þeir eru með 24 stig, en við 23 stig og nægir Schwartau jafntefli I leiknum til að komast áfram. 1 fyrri leik okkar sigraði Schwartau á heimavelli 24-15 og áttu þá sinn besta leik á keppnis- timabilinu. Við erum staðráðnir i að kom- ast áfram og ætlum okkur að vinna leikinn á laugardaginn.” Skúli óskarsson sigraði I sinum þyngdarflokki og höfðu áhorfendur oft gaman af tilburðum hans I keppninni. Fyrri hluti Islandsmótsins i lyftingum fór fram i anddyri Laugardalshallarinnar á þriðju- dagskvöldið. Engin tslandsmet voru sett og er það óvenjulegt þegar lyftinga- menn eru annarsvegar. Keppt var i fjórum þyngdar- flokkum og urðu þessir Islands- meistarar. Fluguvigt: Einar ö. Magnússon HSS, snaraði 35 kg. jafnhantaði 50 kg. samtals 85 kg. Fjaðurvigt: Sigurður Grétarsson HSK, snarði 75 kg. jafnaenti 90 kg samtals 165 kg. Léttvigt: Kári Elisson Ármanni snaraði 75 kg, jafnhenti 112 kg, samtals 187,5 kg. Millrvigt: Skúli Óskarsson ÚIA, snaraði 100 kg, jafnhenti 142.5 kg, samtals 242,5 kg. Annað kvöld verður mótinu haldið áfram á sama stað og er þá röðin komin að þeim sterkustu og verður Strandamaðurinn sterki, Hreinn Halldórsson, meðal kepp- enda, en að sögn þeirra sem til þekkja er Hreinn með ólikindum sterkur. o Fimmtudagur 20. marz 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.