Alþýðublaðið - 20.03.1975, Síða 10
BIOIN
TdNABÍÓ
Simi :si 1K2
Hefnd ekkjunnar
Hannie Caulder
Spennandi ný bandarísk
kvikmynd með Raquel Welch i
aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt
Kennedy. Aðrir leikendur:
Ernest Borgnie, Robert Culp,
Jack Elam.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýbd kl. 5, 7 og 9.
Sagan hefur verið framhaldssaga
i ALÞÝÐUBLAÐINU.
STJÚRNUBÍÓ simi
Bernskubrek og æskuþrek
Young Winston
ISLENSKUR TEXTI
NYJA BIO
Simi 11540'
Heimsfræg og afarspennandi ný
ensk-amerisk stórmynd i pana-
vision og litum.
Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne
Bancroft, Robert Shaw.
Sýnd kl. 9.
Síöasta sinn.
BEST PICTUBE OF THE YEARl |
DAVID NIVEN
ANIHONY QUINN
Byssurnar i Navarone
Sýnd kl. 5.
Athugið breyttan sýningartima.
Bangladesh
hijómleikarnir
Apple præsenterer:
GEORGE HARRISON
og hans wenner i
KONCERTEN
FOR
BANGLADESH
en Apple/20th Century-Fox film
Technicolor® um.': fox-mgm
| Original Soundtrack pá Apple Records |
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir voru
i Madison Square Garden og þar
sem fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Dylan, George
Harrison, Billy Preston, Leon
Russel, Ravi Shankar, Ringo
Starr, Badfinger og fl. og fl.
Myndin er tekin á J rása segultón
og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍÖ
Simi .12075
Charlie Warrick
Ein af bezt sakamálamyndum,
sem hér hafa sézt.
Leikstjóri: Don Siegal.
Aðalhlutverk: Walther Matthou
og Joe Don Baker.
Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KÓPAVOGSBÍO
Simi 419S5
Þú lifir aðeins tvisvar
007
Aðalhlutv.erk: Sean Connery,
Karin Dor.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 8.
List og losti
Hin magnaða mynd Ken Russel
um ævi Tchaikovskys.
Aðalhlutverk: Glenda Jackson,
Richard Chamberlain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
UH öb SKAHIuHIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVOHBUSI1G 8
8ANKASTRÆTI6
*>**1H?>88t06GQ
HAFNARBIÚ Simi 16 444
Sú eineygða
Spennandi og hrottaleg, ný
sænsk-bandarisk litmynd um
hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i
glötun.
Aðalhlutverk: Christina Lindberg
Leikstjóri: Axel Fridolinski.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÚLABÍÓ
Simi 22140
Áfram stúlkur
Bráðsnjöll gamanmynd i litum
frá Rank. Myndin er tileinkuð
kvennaárinu 1975.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Sidney James,
Joan Sims.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 8.30.
HVAÐ ER í
IÍTVARPINU?
FIMMTUDAGUR
20. marz
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
ieikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-
bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.55. Morgunstund barnanna
kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram „Sögunni af
Tóta” eftir Berit Brænne (16).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atr. Viðsjóinnkl. 10.25: Ingólf-
ur Stefánsson ræðir við Ingvar
Hallgrimsson fiskifræðing um
rækjuveiðar og rækjuleit. Popp
kl. 11.00: GIsli Loftsson sér um
þáttinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 A frivaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Islenzk kvennasaga. Else
Mia Einarsdóttir greinir frá
nýstofnuðu heimildasafni og
Elin Guðmundsdóttir Snæhólm
talar um lopaprjón.
15.00 Miðdegistónleikar. Rado-
slav Kvapil leikur pianóverk
eftir Antonin Dvorák. Elisa-
beth Schwarzkopf og Dietrich
Fischer-Dieskau syngja þýzk
þjóðlög i útfærslu Johannesar
Brahms, Gerald Moore leikur á
pianó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
fétái 1 GENGISSKRÁNING Nr- 52 - 19* marz 1975- Skráð frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
14/2 1975 1 Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60
19/3 - 1 Sterlingspund 361,75 362, 95*
1 Kanadadollar 149, 25 149, 75 *
18/3 - 100 Danskar krónur 2767, 15 2776, 45
19/3 - 100 Norskar krónur 3047,30 3057, 50 *
100 Sænskar krónur 3817,00 3829, 80 *
100 Finnsk mörk 4260, 20 4274, 50 *
100 Franskir frankar 3567, 10 3579, 10*
100 Belg. frankar 435, 90 437,40 *
100 Svissn. írankar 6040,90 6061, 20 *
100 Gyllini 6325, 30 6346,50 *
100 V. -Þyzk mörk 6465, 80 6487,50 *
100 Lírur 23, 77 23, 85 *
100 Austurr. Sch. 910, 80 913, 90 *
100 Escudos 620, 15 622, 25 *
100 Pesetar 268, 00 268,90 *
100 Yen 51,79 51,96 *
14/2 - 100 Reikningskronur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 149, 20 149, 60
* Breyt.ing frá siðustu skráningu.
ANGARNIR
Þetta er x Eftir þetta
slðasta tækifæri / færðu aldrei \ Engar meiri
þitt framar tækifæri \ vöflur, nú vil ég afiN',
________x^petta \ ; rtr*ttarlaust JAeða’
er ajlrasíðasta tæki \ / NEI /''AllUlagi'
færi þitt til að kaupa [ ^X\. I NEI.
þennan fallega
kassabíl
DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURiCE DODD
m
16.40 Barnatlmi: Gunnar Valdim-
arsson stjórnar. Þorsteinn V.
Gunnarsson les kafla úr
„Bombi-Bitt” eftir Fritiof Nils-
son i þýðingu Helga Hjörvar,
Tryggvi ólafsson (10 ára) fer
með sjálfvalið efni, Gunnar og
Ásgeir Höskuldsson segja
tröllasögur og lesin verða nöfn
þátttakenda i teiknisamkeppni
barnatimans.
17.30 Framburðarkennsla i
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19. Fréttir. Fréttaauki. Tilkynn-
ingar.
19.35 Mælt mál.Bjarni Einarsson
flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur I útvarpssal:
Elisabet Erlingsdóttir syngur
lög eftir Karl O. Runólfsson og
Pál Isólfsson, Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pianó.
20.00 Útvarp frá Aiþingi: Al-
mennar stjórnmálaumræður.
Hver þingflokkur hefur til
umráða 30 min., sem skiptast i
tvær umferðir, 20 og 10 min.,
eða 15 min. I hvorri. Röð flokk-
anna: Alþýðubandalag, Sjálf-
stæðisHokkur, Alþýðuflokkur,
Framsóknarflokkur, Samtök
frjálslyndra og vinstri manna.
22.50 Veðurfregnir og fréttir.
23.00 Létt músik á siðkvöldi. Sin-
fóniuhljómsveit norska út-
varpsins leikur létt lög eftir
norsk tónskáld. Stjórnandi: öi-
vind Bergh.
23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
LEIKHÚSIN
Í'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KAUPMADUR I
FENEYJUM
i kvöld kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15. Uppselt.
COPPELIA
laugardag kl. 20.
sunnudag kl. 15 (kl. 3).
Fáar sýningar eftir.
HVERNIG ER HEILSAN?
sunnudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
i kvöld kl. 20.30.
LÚKAS
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
föstudag kl. 20.30.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20)30.
20. sýning.
FJÖLSKYLDAN
3. sýning sunnudag kl. 20.30.
4. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
Austurbæjarbíó:
ÍSLENDINGASPJÖLL
miðnætursýning laugardag kl.
23,30.
Næst siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæiarbiói er opin frá kl. 16. Simi
1-13-84.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
: Auglýsið í Alþýðublaðinu:
: sími 28660 og 14906 j
ÁLFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
^ SAMVINNUBANKINN
Fimmtudagur 20. marz 1975.