Alþýðublaðið - 02.04.1975, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1975, Síða 3
SIGURÐUR RE ER ENN Á TOPPNUM Samkvæmt skýrslum Fiski- félags íslands fengu 35 skip ein- hvern afla i vikunni, og nam vikuaflinn samtals 13.601 lest. Heildaraflinn frá vertiöarbyrj- un var s.l. laugardagskvöld samtals 439.833 lestir en var á sama tima i fyrra 457.060 lestir. Nú er aðeins vitað um 20 skip á miðunum en þau voru 107 þeg- ar þau voru flest og þar af hafa 90 skip fengið meira en 1.000 lestir á vertiðinni. Aflahæsta skipið i vikulokin var m/s Sigurður RE 4, skip- stjóri Kristbjörn Arnason með samtals 13.577 lestir. Loðnu var landað á öllum Pétur Jónsson RE 69 7092 Gullberg VE 292 6921 Óskar Halldórson RE 157 6847 Asgeir RE 60 6783 Jón Finnsson GK 506 6753 örn KE 13 6538 Bjarni Ólafsson AK 70 6139 Dagfari ÞH 70 5931 Magnús NK 72 5887 Harpa RE 342 5853 Grindvikingur GK 606 5787 Skirnir AK 16 5779 Náttfari ÞH 60 5580 Svanur RE 45 5568 Helga II RE 373 5269 Höfrungur IIIAK 250 5212 Halkion VE 205 5119 Albert GK 31 4978 Arnarnes HF 52 Gunnar Jónsson VE 500 Hafrún ÍS 400 Bára GK 24 Helga RE 49 Hinrik KÓ 7 Grimseyingur GK 605 Hagbarður KE 116 Isleifur IV VE 463 Sæunn GK 220 Bjarni Ásmundar ÞH 197 Vörður ÞH 4 Bjarnarey VE 501 Hamravik KE 75 Árney KE 50 Þorbjörn II GK 541 Þorri ÞH 10 Asborg RE 50 Glófaxi VE 300 Kópur RE 175 Guðrún GK 37 Snæfugl SU 20 Álsey VE 502 Reykjanes GK 50 2376 2369 2344 2307 2266 2236 2230 2102 2063 1910 1881 1758 1601 1582 1493 1482 1461 1395 1393 1382 1253 1236 1195 1163 höfnum SV-lands frá Vest- Skógey SF 53 4929 Skipaf jöldi 90 mannaeyjum til Akraness auk bræðsluskipsins Nordglobals. Sæberg SU 9 Hrafn Sveinbjarnarson GK 4794 Vikuafli 13601 lestir Meðfylgjandi er skýrsla yfir 255 4561 Heildarafli 439833 lestir þau skip er fengið hafa 1.000 lestir eða meira, svo og skýrsla yfir löndunarstaði. Nafnskips magn (lestir) Vfðir NK 175 Keflvikingur KE 100 Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 Arni Siguröur AK 370 4505 4502 4414 4252 Nafn staðar Vikuafli heildarafli (lestir) (lestir) Sigurður RE 4 13577 Álftafell SU 101 4242 Vestmannaeyjar 338 76456 Börkur NK 122 12228 Sigurbjörg OF 1 4051 Norglobal 7324 74298 Gisli Árni RE 375 11394 ísleifur VE 63 3849 Seyðisfjörður — 34986 Guðmundur RE 29 11313 FaxiGK44 3816 Eskifjörður — 27275 Súlan EA 300 9982 Flosi 1S 15 3547 Reyðarfjörður — 24440 Loftur Baldvinsson EA 24 9907 Ljósfari ÞH 40 3443 Reykjavik 952 23997 Óskar Magnússon AK 177 9200 Skinney SF 20 3234 Vopnafjörður — 18353 Rauðsey AK 14 8963 Ársæll Sigurðsson GK 320 3220 Keflavik 2017 17461 Eldborg GK 13 8729 Huginn VE 55 3168 Hornafjörður — 14809 Reykjaborg RE 25 8644 Viðir AK 63 3020 Raufarhöfn — 14687 Fífill GK 54 8614 Vonin KE 2 2999 Þorlákshöfn 479 13970 Ásberg RE 22 8564 Kristbjörg IIVE 71 2961 Akranes 200 13719 Faxaborg GK 40 8395 Arsæll KE 77 2955 Siglufjöröur — 12439 Helga Guðmundsdóttir BA Sandafell GK 82 2906 Grindavik 783 11680 77 8378 Ólafur Sigurðsson AK 370 2863 Hafnarfjörður 983 11470 HeimirSU 100 8353 Ólafur Magnússon EA 250 2692 Sandgerði 526 11394 Hilmir SU 171 8263 Húnaröst ÁR 150 2668 Fáskrúðsfjörður — 10250 Héðinn ÞH 57 7875 Þórkatla II GK 197 2533 Djúpivogur — 10039 Þórður Jónasson EA 350 7501 Asver VE 355 ■ 2479 Stöðvarfjörður — 9169 Jón Garðar GK 475 7320 Arni Magnússon SU 17 2451 Breiðdalsvik — 4586 Þorsteinn RE 303 7201 Bergur VE 44 2432 Bolungavik — 4354 ,,EKKI ANÆGÐUR EN ÞAÐ VAR SKYNSAMLEGT AÐ SEMJA" K „Ég er aldrei ánægður með svona samninga, og það fékkst ekki bættur nema hluti þeirrar kjaraskerðingar, sem orðið hef- ur, —-en eftir atvikum tel ég, að þaö hafi verið skynsamlegt að gera þessa bráðabirgða- samninga, miðað við það ástand, að bannað er að greiða vlsitölubætur á laun”, sagði Björn Jónsson forseti Alþýðu- sambands Islands, þegar Al- þýðublaðið spurði hann álits á nýgerðum kjarasamningum „Þess vegna voru samningarnir lika gerðir til skamms tlma, þaö voru engin rök fyrir þvi að gera varanlega samninga”, sagði Björn enn- fremur, „og ég tel það óvist, að tt til verkfalla hefði komið efðu náðst samningar til langs tima. Og ég held, að þessir samningar verði samþykktir hjá félögunum, sagði Björn að lokum, „það er ekkert sem bendir til annars”. Kjarasamingar ASÍ og Vinnu- veitendasambandsins, sem voru undirritaðir 26. mars sl. eru á þessa leið: 1. Núgildandi mánaðarkaup, sem er lægra en kr. 69.000, miðað við fulla dagvinnu hækki um kr. 4.900 á mánuði, en hlut- fallslega minna til þeirra, sem skemur vinna. 2. A núgildandi laun á bilinu frá 69.000—73.900 greiðist kaup- hækkun þannig, að launin verði kr. 73.900 til þeirra, sem skila fullri dagvinnu og hlutfallslega til þeirra, er skemmri vinnu skila. 3. Hækkun á yfirvinnukaupi greiðist þannig, aö gildandi hlutföll milli eftir-, nætur og helgidagakaups og dagvinnu haldist óbreytt. 4. Um útreikning greiðslu framangreindrar kauphækkun- ATVINNUREKENDUR KLOFNIR „Þau verslunarfyrirtæki og önnur fyrirtæki, sem hafa verslunarfólk i þjónustu sinni, og samtök verslunarinnar, annast samninga fyrir, munu greiða starfsfólki sinu óbreytt kaup frá þvi, sem verið hefur, þar til nýir kjarasamningar hafa verið undirritaðir af Félagi islenskra stórkaupmanna, Kaupmanna- samtökum Islands og Verslunar- ráöi íslands”, segir i yfirlýsingu frá Kjararáði Verslunarinnar. Þar segir ennfremur:” Hjalti og félagar Reykjavík- urmeistarar Orslit ' Reykjavikurmeist- aramótsins i bridge voru spil- uð laugardaginn fyrir páska. Tvær sveitir, sveit Hjalta Eliassonar og sveit Þóris Sig- urðssonar, leiddu þar saman hesta sina. Spiluð voru 64 spil i tveim lotum. Eftir fyrri lotuna (32 spil) stóðu stigin 54:50 fyrir sveit Hjalta. 1 siöari lotunni vann sveit Hjalta nokkuð jafnt og stöðugt á og leiknum lauk með 130 stigum gegn 79 fyrir Hjalta. Reykjavikurmeistarar i bridge i ár er þvi sveit hans, en hana skipa: Hjalti Elias- son, Amundur Pálsson, Einar Þorfinnsson, Guðlaugur R. Jó- hannsson og örn Arnþórsson. Félag Islenskra stórkaup- manna, Kaupmannasamtök Is- lands og Verslunarráð íslands eru samningsaðilar fyrir hönd flestra verslunarfyrirtækja og ýmissa annarra fyrirtækja um kaup og kjör verslunarfólks. Verslunarmannafélag Reykja- vikur og Landssamband islenskra verslunarmanna, sögðu fyrir all nokkru upp samningum sinum við áðurnefnd samtök, en hafa fram að þessu ekki lagt fram neinar óskir um kauphækk- un eða aðrar breytingar á kjara- samningum. Þar af leiðandi hafa engar viðræður farið fram milli þessara aðila um kjaramál. Al- þýðusamband Islands mun hafa fengið umboð til þess að fara með samningsrétt verslunarmanna- félaganna, en það hefur ekki sent samtökum verslunarinnar neinar kröfur og hafa viðræður við það af þeim sökum heldur ekki hafist. Björn Jónsson forseti ASÍ hefur nú snúið sér til Hjartar Hjartar- sonar, formanns Kjararáðs Verslunarinnar, sem er sameiginleg samningsnefnd sam- taka verslunarinnar og óskað eftir viðræðum um kjaramál. Búist er við að fyrsti fundurinn verði haldinn á miðvikudaginn og að þá muni ASÍ leggja kröfur verslunarmanna formlega fram, og aö báðir aðilar kynni hinum viðhorf sin til málsins. Náist sam- komulag ekki fljótlega má búast við að málinu verði visað til sáttasemjara til meðferðar.” „Það er sáttasemjari rikisins, sem boðar aðila til samninga- funda, þegar kjaradeilum hefur veriðvisað til hans”, sagði Björn Þórhallsson, formaður Lands- sambands islenskra verslunar- manna, I viðtali við Alþýðublaðið. Hann kvað ASÍ hafa samningsumboð fyrir verslunar- menn og hefði nú verið óskað við- ræðna við Kjararáð verslunar- innar. „Ég tel engan vafa á þvi, aö bráöabirgðasamningar þeir, sem nú hafa tekist, gilda um kaup og kjör starfsfólks þeirra fyrirtækja, sem eru aðilar að Vinnuveitenda- sambandi Islands”, sagði Björn Þórhallsson. Guðmundur H. Garðarsoson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavikur, sagðist ekki vilja tjá sig um einstök atriði varðandi samningsgerð, er fréttamaður Alþýðublaðsins spurði hann álits um þá stöðu, sem upp væri kom- in, og meðal annars fælist I yfir- lýsingu Kjararáös verslunarinn- ar. Aöspurður um það, hvort verslunarmenn á Reykjavikur- svæðinu ættu ekki aðild að bráða- birgðasamningunum, sagði Guð- mundur: „Mörg verslunar- og þjónustu fyrirtæki eru i fleiri en einum samtökum. Til dæmis eru mörg fyrirtæki i Verslunarráðinu einnig I Vinnuveitendasambandi Islands. Þannig er þvi mjög veru- legur hluti verslunar- og skrif- stofufólks starfandi hjá fyrirtækj- um, sem eru i tveimur samtökum vinnuveitenda. Ég geri ráð fyrir, að það sé ekki fjarri 3/4 hlutum meðlima.” NYIR YFIRMENN PÓSTS OG SÍMA Samkvæmt reglugerð um breytingu á stjórn og skipulagi pósts og slmamála, sem gefin var út af Samgönguráðuneytinu 20. desember 1974, hefir samgönguráðherra nú skipað i tvær nýjar stöður hjá Pósti og sima frá 1. april 1975. Það er I stöðu umdæmis- stjóra Pósts og sima I umdæmi I og I stöðu simstjórans i Reykja- vik. 1 stöðu umdæmisstjóra i umdæmi I var skipaður Aöalsteinn Norberg, ritsimastjóri. Undir umdæmisstjórann heyrir öll starfsemi póst-, slma- og radióstöðva stofnunarinnar á Suður- og Vesturlandi, þ.á.m. póststofan I Reykjavik og simstöðin I Reykja- vik. I stöðu simstjórans I Reykjavik var skipaður Hafsteinn Þorsteinsson, skrifstofustjóri. Staða slmstjórans kemur i stað stööu bæjarsimastjóra og ritsimastjóra I Reykjavik, þ.e.a.s. rekstur bæjarsimans, ritsimans og talsimastöðvarinnar I Reykja- vik verður nú undir stjórn simstjórans. ar fari skv. siðastgildandi regl- um um kaupbreytingar, m.a. þannig, að með kauptaxta skuli teljast hvers konar samnings- bundin áög og kaupauka, sem ekki svara með beinum og ótvi- . ræðum hætti til útlagðs kostnaðar launþega vegna öflunar launtekna. 5. Stefnt er að þvi að samiö verði um fyrirkomulag verðlagsbóta á laun fyrir 1. júni 1975. 6. Samkomulag þetta gildir frá 1. mars til 1. júni 1975, en fellur þá úr gildi án uppsagn- ar”. Fyrrverandi kennari Rockefellers í heimsókn Fyrir páskana var hér á ferö Donald Cobleigh frá Gardner i Massachussetts fylki i Banda- rikjunum. Cobleigh, sem nú er kominn á eftirlaun, er fyrrverandi prófessor viðDartmotuh, N.H. háskólann i hljómlistar- fræðum. Meöal nemenda hans var Nelson Rockefeller, nú- verandi varaforseti Banda- rikjanna. Cobleigh nam organleik hjá M’lle Nadia Boulanger i Paris og var fyrir páskana einmitt á leið þangaö til að hitta sinn fjörgamla kennara, sem hann hefur reyndar gert undanfarin ár. Til Islands kom Donald Cobleigh til að hitta islenska kunningja. - STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐIGÖMULHÚSGÖGN GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807. Miðvikudagur 2. apríl 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.