Alþýðublaðið - 14.04.1975, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 14.04.1975, Qupperneq 11
BÍÓIN KÓPAVOGSBÍO Sími 41985 Le Mamz Hressileg kappakstursmynd með Steve McQueen. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Maðurinn/ sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvik- mynd með Robert Redfordi aðal- hlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. HAFNARB1Ú Simi 10444 Systurnar Spennandi, hrollvekjandi og mjög sérstæð brezk-bandarisk litmynd um örlög og einkennilegt sam- band samvaxinna tvibura. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftir- spurna kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBlð Simi 32075 Flugstöðin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hús morðingjans Schream and die Brezk sakamálahrollvekja i litum með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Andrea Allan og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. HÁSKÓLABÍÓ srmi 22140f Verðlaunamyndiii Pappírstungl Leikandi og bráðskemmtileg lit- mynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. HÝJA BlO Simi 115467 Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paui Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 31182 „Mig og Mafiaen’’ Mafían og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Danmörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAFNAST ÞEGAR SAMAN 0 SAMVINNUBANKINN STJÚRNUBÍÓ Simi ,8936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-f Ijótið ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verð- laun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958, 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með bezta leikstjóra árs- ins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubíói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Hoiden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartima. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? ÞRIÐJUDAGUR 15.apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les „Ævintýri bók- stafanna” eftir Astrid Skaft- fells (13). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni”kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tón- list frá liðnum árum. Hljóm- plötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars GUðmundsson- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 . i tilefni kvennaárs Björg Einarsdóttir kynnir tvö les- endabréf. 15.00 Miðdegistónleikar: islenzk tónlist a. Fimm stykki fyrir pianó eftir Hafliða Hallgrims- son. Halldór Haraldsson leikur b. Lög eftir Bjarna Þorsteins- son, Loft Guðmundsson, Bjarna Böðvarsson. Árna Thorsteinson, Sigvalda Kalda- lóns og Emil Thoroddsen. Guðrún Á. Simonar syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó.: c. Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson. Félagar i Sinfóniuhljómsveit Islands leika. d. Sinfónia þ i þrem þátt- um eftir Leif Þórarinsson. Sinfóniuhljómsveit Islandsx leikur, Bohdan Wodiczco stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 ’ Litli barnatiminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarna- dóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Réttur barna Guðrún Er- lendsdóttir lögfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning Gunnar Guðmundsson segir frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar Is- lands i vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helga- son Höfundur les (5). 22.35 Harmonikulög Walter Eriksson leikur. 23.00 Á hljóðbergi Ebbe Rode i Reykjavik. Frá upplestrar- kvöldi danska leikarans Ebbe Rode. Siðari hluti dagskrár, sem hljóðrituð var i Þjóðleik- húskjallaranum 28. febrúar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. RAGGI ROLEGI FJALLA-FUSI HVAÐ ER A SKJANUM? i Þriðjudagur 15. apríl 20.00 Fréttir og veður, 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Helen — nútimakona.Brezk framhaldsmynd. 8. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 7. þáttar: Frank reynir enn að ná sáttum, en Helen tekur honum illa. Þau deila hart, og Frank hótar að selja húsið. Skömmu siðar gerir hann alvöru úr þeirri hótun, og Helen verður að leita að nýjum dvalarstað fyrir sig og börnin. Þetta verð- ur til þess að hún vanrækir vinnuna og er loks sagt upp. Hún þarf nú ek'ki aðeins að finna sér húsnæði, heldur lika nýtt starf, og hvorugt virðist ætla að ganga vel. 21.30 Britta, Britta.Sænska söng- konan Britta Lindell syngur létt lög og bregður sér i ýmiss kon- ar gervi. Lögin eru frumsamin, og einnig annast hún sjálf undirleikinn. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.10 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 - Simi 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR LEIKHÚSIN #WÓÐLEIKHÚSIÐ HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15 - 20. Simi 11200. FLÓ A SKINNI i kvöld — Uppselt. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. 253. sýning. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Þriðjudagur 15. apríl 1975. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.