Alþýðublaðið - 19.04.1975, Síða 1
alþýðu
LAUGARDAGUR
19. apríl 1975 — 90. tbl. 56. árg.
FLUGMENN ERU
FJARRILÁG-
LAUNABÖTUM
—EN TUGMILLJÓNATJÚN AF VERKFALLI
„Það er ómögulegt að reikna
það út hvert tjón hlytist af
fjögurra daga verkfalli flug-
manna.en barabeint peningatjón
myndi skipta tugum milljóna”
sagði Sveinn Sæmundsson,
blaðafulltrúi Flugleiða h.f., i við-
tali við Alþýðublaðið i gær, en
sem kunnugt er stendur nú yfir
launadeila milli flugmanna og
Flugleiða og hafa flugmenn boðað
fjögurra daga verkfall næstkom-
andi miðvikudag, semjist ekki
fyrir þann tima.
„Tjón það, sem flugfélag
verður fyrir, þegar verkföll
stöðva rekstur þess um tima, er
svo margþætt og tekur oft langan
tima að koma i ljós”, sagði
Sveinn ennfremur, „að vita von-.
laust væri að spá i það með
nokkru öryggi. Það má nefna þar
atriði, sem komið hafa fram hjá
öðrum flugfélögum, að verkföll
Olíukreppa
Rannsóknar-
ráðs ríkisins
„Það er alrangt, að Rann-
sóknarráð og aðrar þær rikis-
stofnanir, sem um slfk mál
fjalla, hafi ekki áhuga á hugs-
anlegri oliuvinnslu við tsland,
og enn fjarstæðara er að við
meinum starfskröftum okkar
að afla sér þekkingar á tækni,
eða öðru þvi sem að oliu-
vinnslu lýtur”, sagði Stein-
grlmur Hermannsson, for-
maður Rannsóknarráðs rikis-
ins, I viðtali við Alþýðublaðið i
gær, vegna fréttar i blaðinu
um áhugaleysi islenskra
stjórnvalda gagnvart hugsan-
legri oliuvinnslu við Island.
Frétt þessa hafði blaðið eftir
Reyni Hugasyni, verkfræð-
ingi, sem starfar hjá Rann-
sóknarráði rikisins, en orðrétt
sagði Reynir, meðal annars:
„Sem dæmi um áhugaleysi
islenskra stjórnvalda má
»3. SIÐA »
SJUKRAHUSIN EKKI
REIÐUBÚIN AD HEFJA
FÓSTUREYÐINGAR
„Fóstureyðingar hljóta að
ganga fyrir öðrum aðgerðum, og
þvi verða þær framkvæmdar á
kostnað kvenna sem þurfa ann-
arra aðgerða við,” sagði Guð-
mundur Jóhannesson læknir i
samtali vð Alþýðublaðið i gær,
„og við læknar höfum miklar á-
hyggjur af þvi hvernig þetta mál
verður leyst, ef væntanleg lög
hafa i för með sér mikla fjölgun
fóstureyðinga, þegar litið er á
hinn mikla skort á sjúkrarúmum,
sem nú rikir”.
Ekki sagðist Guðmundur þó
þora að spá um það, hvað vænta
má mikillar fjölgunar á fóstur-
eyðingum nái frumvarpið, sem
nú er rætt á Alþingi, fram að
ganga, en benti á, að i Finnlandi
varð tvöföldun á fóstureyðingum
fyrstu sex mánuðina eftir að mjög
svipuð lög tóku gildi þar, árið
1970. Ennfremur sagði hann, að
hrekja frá þeim fasta farþega.-”
Varðandi kaupkröfur flug-
manna sagði Sveinn:
„Lægstu flugmannslaun hjá
okkur eru 114.000 krónur á
mánuði, en þar sem enginn
byrjandi er i starfi starfi núna,
eru þeir lægstlaunuðu með um
150.000 krónur. Það eru aðstoðar
flugmenn á Fokkervélunum.
Hæstu laun sem við greiðum flug-
mönnum eru aftur á móti 324.600
krónur á mánuði, en það eru flug-
stjórar á DC 8 vélunum. Aðrir eru
svo þarna inn á milli og til dæmis
hafa flugstjórar á Boeing þotu
172.500 krónur á mánuði. Miðað
við, að gengið verði að kröfum
flugmanna nú, verða lægstu laun,
þau sem nú eru 114.000 krónur,
221.500. Eins og fyrr sagði, er
enginn starfandi hjá okkur i dag,
sem ekki yrði töluvert hærri i
launum, vegna starfsaldurs.
Hæstu laun, ef géngið yrði að
kröfunum, myndu þá. hækka úr
324.600 krónum á mánuði i 513.000
krónur.
Varðandi þá sjö flugstjóra, sem
lækkaðir voru i stöðu og launum,
þegar samdráttur varð i
Atlantshafsfluginu og flugmenn
krefjast nú leiðréttingar fyrir
sagði Sveinnaðlokum, ,,þá starfa
þeir nú sem aðstoðarflugmennog
taka laun samkvæmt starfsaldri
sinum. Maður með tiu ára starfs-
aldur, lækkaði til dæmis úr
262.800 krónum i 183.900 krónur á
mánuði.”
j ætti að vera komið vor
NU ætti að vera komið vor.
Það er samt vissara að vera vel
búinn á „róló”. Það er aldrei aö
vita þvi „dag skal að kveldi
lofa”.
Hallur ljósmyndari Alþýðu-
blaðsins leitaði á fornar slóðir i
góðviðrinu f gær. Afraksturinn
er að ofan og til hliðar.
bandarisk rannsókn benti til þess
að fæðingum fækkaði ekki að
sama skapi og fóstureyðingum
fjölgaði. Sýnir sú könnun, að fæð-
ingum fjölgaði aðeins um þriðj-
ung af fjölgun fóstureyðinganna.
1 fóstureyðingafrumvarpinu is-
lenska er hvergi gert ráð fyrir
auknu fjárframlagi til sjúkrahús-
mála til að mæta þeirri auknu
eftirspurn eftir sjúkrahúspiássi,
sem væntanlega verður við til-
komu laganna, og aðeins tekið
svo til orða, að hugsanlegur
kostnaður skuli tekinn „af al-
mannafé”. Benti Guðmundur á,
að á fæðingardeild Landspitalans
verði ekki um fjölgun á sjúkra-
rúmum að ræða þótt nýja fæðing-
ardeildin verði tekin i notkun á
næsta ári, þar sem gagngerðar
endurbætur verða að fara fram á
húsnæði gömlu deildarinnar, þeg-
ar hún losnar. Þá benti hann á, að
árið 1973 hafi Magnús Kjartans-
son þáverandi heilbrigðis- og
tryggingaráðherra, sett reglu-
gerð þar sem heimilað er að
framkvæma fóstureyðingar á öll-
um sjúkrahúsum þar sem að-
staða er til að framkvæma slika
aðgerð — en yfirleitt er skortur á
sjúkrarými á almennum sjúkra-
húsum frekar en hitt.
Þá sagði Guðmundur Jóhann-
esson, að sé fóstri eytt fyrir tóiftu
viku þurfi konurnar að liggja þrjá
til fimm daga, eftir ástæðum
hverju sinni, og það sé illa farið,
ef hér verði að gripa til þess ráðs,
sem Sviar hafa neyðst til, þ.e. að
» 3. SIÐA »
FÆST
TLUYSCH
LAUS?
Þann 23. april næstkomandi
munu skeyti streyma til
sovéskra ráðamanna, þar sem
farið verður fram á að Leonid
Tluysch, stærðfræðingur, sem
leyfði sér „að opna munninn”,
verði látinn laus úr fangelsi.
Fyrir nokkru sendu alþjóða-
samtök stærðfræðinga Amnesti
International beiðni um að félag
stærðfræðinga, ef til væri, tæki
þátt i skeytaherferð til sovéskra
yfirvalda til að mótmæla hand-
töku hans.
A.I. hafði samband við Stærð-
fræðingafélag Islands, og var af
þess hálfu tekið vel i mála-
leitanina og mun það verða aðili
að herferð þessari.
RIKIÐ I OÆSKILEGRI SAM-
KEPPNI VIO BANKANA
ur rikið að rótum hagkerfis okk-
ar, sem grundvallast jú á þvi, að
„Við litum þannig á, að rikis- heldur eru peningar þessir teknir
sjóður sé I óæskilegri samkeppni af þvisem við höfum til útlána og
við bankana með útgáfu verð- settir i óarðbærar framkvæmdir
tryggðra skuldabréfa og sölu að miklu leyti I stað þess að fara
þeirra. Og ekki nóg mcð það, til atvinnulifsins og með þvi hegg-
Heggur að rótum hagkerfis okkar segir Jónas Haralz
» 3. SIÐA »