Alþýðublaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 6
Bifreiðaeigendur kynniðykkur BRYNGUAA EFNAMEÐFERÐINA að Ármúla 26 milli kl. 14.00 og 17.00 i dag og á morgun. Gljáinn h.f. - Sími 86370 Rækjuveiðar a Arnarfirði, ísaf jarðardjúpi og Húnaflóa Sjávarútvegsráðuneytið vekur athygli á' þvi, að vegna þess, að rækjuveiðikvótar á Arnarfirði, Isafjarðardjúpi og Húnaflóa hafa ekki hækkað undanfarin ár, og ekki eru fyrirsjáanleg breyting þar á, munu þeir aðilar, sem ekki stunduðu rækju- veiðar á áðurgreindum stöðum, á siðustu vertið ekki geta treyst þvi, að þeir fái rækjuveiðileyfi á næstu rækjuvertið. Af ofangreindum ástæðum eru ekki likur á þvi, að rækjuveiðileyfum á þessum svæðum verði fjölgað frá þvi sem verið hefur. Sjávarútvegsráðuneytið 17. april 1975 Álandseyjavika í Norræna húsinu 19.-27. apríl 1975 Dagskrá: Laugardagur 19. april kl. 16:00 Alandseyjavikan hetst. Sýningar opnar almenningi i sýningarsölum i kjaliara, anddyri og bókasafni. „SPELMANSMUSIK” kl. 17:00 Kvikmyndasýning i samkomusai: ALANn. Sunnudagur 20. apríl kl. 15:00 Prófessor MATTS PREIJER heldur fyrirlest- ur um sögu Alandseyja. kl. 17:00 Kvikmyndasýning: BONnBRöLLOP, SANGFEST PA ÁLANO Mánudagur 21. apríl kl. 17:00 Kvikmyndasýning: FÁKTARGUBBEN. kl. 20:30 Prófessor NILS EOELMAN heldur fyrirlestur með litskyggnum um berggrunn Alandseyja. Þriðjudagur 22. apríl kl. 17:00 Kvikmyndasýning: POSTROTEFAROER ÖVER ÁLANn. kl. 20:30 Fil. dr. JOHANNES SALMINEN heldur fyrir- lestur um álenskar bókmenntir. KARL-ERIK BERGMAN, rithöfundur, les úr eigin og annarra verkum. ÞÓROIinUR GUÐMUNnSSON, rithöfundur, les úr þýöingum sinum á álenskum skáldskap. NORRÆNA HÚSIO Framkvæmdastjóri óskast Togaraútgerðarfélag i nágrenni Reykja- vikur óskar að ráða framkvæmdastjóra strax. Umsóknir, er greini frá fyrri störfum og kaupkröfum, sendist afgreiðslu blaðsins, merktar Framkvæmdastjóri XF-9. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Ábyrðaleysi 5 þær eru ekki fjármagnaðar nema að hálfu leyti. Það hefði ekki verið úr vegi um það bil sem áætlunarsmiðin hófst, að borgarstjórn eða fulltrúar hennar hefðu leitað uppi þing- menn borgarinnar og bent þeim á, að hér væri um að ræða gifur- legt átak i skólamálum borgar- innar þar sem stefnt væri að nú- timalegri skipan i skólum með samfelldni i skóladvöl nemenda og siðar einsetinn skóla að megin- markmiði. Þvi væri þörf á sér- stakri tekjuöflun á áætlunartima- bilinu umfram venjubundin framlög hins opinbera og hvað þeir hefðu nú til málanna að leggja. t þessu sambandi vil ég benda á eftirfarandi: 1. Taka þarf til gauingæfilegrar athugunar, hvort ekki er hægt að byggja ódýrar en nú er gert og auka þannig byggingar- hraðann. 2. Heimila þarf sveitarstjórnum með sérstökum lögum að skattleggja tiltekna eyðslu innan sveitarfélagsins sem ó- skipt rynni tii skólabygginga á áætlunartimabilinu. Hef ég þar einkum i huga skemmt- analif og áfengissölu. 3. Athuga þarf möguleika á stofnun eins konar skólahapp- drættis. 4. Lán til langs tima. Það er skylda minnihlutans að halda uppi rökstuddri gagnrýni á stefnu og störf meiri hlutans með hag borgaranna i huga, gagnrýna það sem miður fer og benda á hugsanlegar leiðir til úrbóta. Ég tel að meiri hlutinn hafi alls ekki verið vakandi á verðinum og látið reka á reiðanum, þar til allt er að komast i óefni. t þessu sambandi skal ég að lokum draga fram helstu atriðin máli minu til staðfestingar. T. Strax snemma á sl. ári — og reyndar miklu fyrr — voru það dimmar biikur á lofti i efnahags- málum þjóðarinnar, að nauösyn- iegt var þá strax að huga alvar- lega að vandanum með þvl m.a. að draga hægt og sigandi úr út- gjöldum, en þess i stað var allt iátið dankast fram yfir kosningar sem kunnugt er. 2. 1 stað þess er sifellt safnað hærri og hærri skuldum í Lands- bankanum með háum vöxtum, enda voru kosningar i aðsigi og gott að geta látið hlutina lita vei út i augum fólksins. Auöséð var að borgin var hér að binda sér þungan skuldabagga eins og nú best sést. TiIIögum til að létta þennan skuldabagga var hafnaö. Það er fyrst nú sem meirihlutinn biður um gott veður i þessum efnum, en óvist er um árangur eins og áður er sagt, en neitun Landsbankans gæti þýtt enn meiri niöurskurö. 3. Þrátt fyrir öll þessi fjárhags- vandræöi borgarinnar fæst meiri- hlutinn ekki til að fullnýta að- stööugjöldin skv. núgildandi lög- um, en þar er um að ræða nálega 100 millj. Hvað veldur? 4. Meiri hlutinn neitar aö sam- þykkja áskorun á Alþingi i leit að auknum tekjum. Það er ekki einu sinni talið þess virði að málið sé athugað. 5. Engar nýjar hugmyndir um tekjustofna i borginni til handa hafa komið fram frá meiri hlut- anum, þrátt fyrir samþykktir og fjárfrekar framkvæmdaáætlanir, sem alls ekki ná fram að ganga meö eðlilegum hraða nema stór- aukið fjármagn komi til. Með hliðsjón af framansögðu tel ég þýðingarlaust að bera fram breytingartillögur varðandi fjár- hagsáætlunina eins og hún liggur nú fyrir utan þá, sem ég hef þegar gert grein fyrir. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðal- fundar Samvinnubanka íslands h.f. þann 12. april s.l., greiðir bankinn 12% arð p.a. af inn- borguðu hlutafé fyrir árið 1974. Arðurinn er greiddur i aðalbank- anum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða ársins 1974. Athygli skal vakin á þvi að réttur til arðs fellur niður, sé hans ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga. Reykjavik 14. april 1975 Samvinnubanki íslands h.f. Lögtaksúrskurður — Keflavík Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Keflavikur úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinnar fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda árið 1975 allt, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Keflavik 14. april 1975 Jón Eysteinsson, settur. Kópavogsbúar Óskum að ráða i eftirtalin störf: Vörubifreiðastjóra með meirapróf og þrjá menn i verksmiðju við framleiðslu. Upplýsingar hjá verkstjóra mánudaginn 21. þ.m. frá kl. 13-16. MÁLNING H.F. Kársnesbraut 32, Kópavogi Tollvörugeymsla Suðurnesja h.f. óskar að ráða mann til að sjá um rekstur á tollvörugeymslu i Keflavik. — Umsóknir um starfið, með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt launakröfu, óskast sendar til Tollvörugeymslu Suður- nesja h.f. póstbox 109, Keflavik, fyrir 9. mai n.k. Húseigendur Reykjaneskjördæmi Við höfum undanfarið stillt og Iagfært oliukynditæki með góðum árangri, fyrir fast ákveðið verð. — Reynslan hefur sýnt aö náðst hefur frá 5% allt upp 1 38% lækkun á oliu- kostnaði. Notum aðeins fulikomnustu tæki Bacharach U.S.A. Upplýsingar i sima 82981. Oliubrennarinn s.f. Reykjavik 0 Laugardagur 19. apríl 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.