Alþýðublaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 8
alþýðu I n KTiTfil Bókhaldsaðstoð með tékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 12 SENDIBIL ASTOÐIN Hf (H)ROS f HNAPPAGATHI VOR Nú er aldeilis uppi typpið á bændum og ánægjusvipur á beljum og rollum/ við sjáum á öllu að vorið er i vændum og veröldin speglast í leysingapollum. Og senn verður gróður og gras á öllum túnum og gömlum og hrumum léttist um sporið/ í Mosfellshreppnum hleypa þeir bráðum út kúnum og hundarnir sleikja sólina og vorið. Allt fyllist kátínu og krafti á nóttu sem degi og krian lætur ekki á sér standa/ við mætum jafnvel á ferð á förnum vegi föður, syni og heilögum anda. „Ég er litið hjól i þessu,” sagði Björn þegar Erla Vals- dóttir, starfsstúlka nældi (H)RÓSinni i hnappagat hans. ,,Ég lit á þetta sem hverja aðra uppákomu, sem þeir sem starfa að félagsmálum mega alltaf eiga von á. Persónulega á ég ekki hrós skilið, varla rós, en kossi hafnar maður seint. En fyrst saman fer að stúlkan og rósin eru fallegar og þau sam- tök, sem ég vinn fyrir eru alls góðs makleg er mér heldur af þvi að taka við þessari rós og vona að þessi viðurkenning verði hvatning til samtakanna hér á landi. Persónulega á ég engan þátt i að þessir fangar voru látnir lausir og það er of- sagt að tslandsdeildin eigi allan heiðurinn af þvi. Starfinu er þannig háttað að til að vinna að lausn fanga eru starfandi sam- hliða starfshópar i mörgum löndum og þótt hjón hafi verið sérstakir skjólstæðingar ts- landsdeildarinnar hafa fleiri starfshópar i öðrum löndum unnið að frelsun þeirra. Framundan er að reyna að safna peningum til að styðja þau til eðlilegs lifs á nýjan leik og fylgjast með hvernig þeim vegnar i framtiðinni.” (H)RÓShafi Alþýðublaðsins þessa viku er Björn b. Guð- mundsson, formaður Amnesti International á tslandi. Björn tekur við (H)RÓSinni fyrir hönd deildarinnar sem viðurkenn- ingu fyrir fyrsta árangur henn- ar i baráttunni fyrir lausn þeirra, sem fangelsaðir eru án dóms og laga. FRÁ MÓTINU í LAS PALMAS: „Mér gengur illa að hala inn” KflKTUS- ORÐAN Kaktusorðan okkar þessa vikuna fer til yfirmanna verð- lagsmála, sem rlghalda i verðlagskerfi sem býður heim óhagstæðum innkaupum til að nýta álagningarprósentuna sem best. Nærtækasta dæmi þess hvernig þetta verðlagskerfi leikur neytendur er nýhafið sykurstrið nokkurra smásala viðþá stóru. Smásalarnir tóku sig til og fluttu inn ,,beint” nokkur tonn af sykri og sýnu þar með fram á fáránleik verðlagskerfisins eins og það er i dag. bvl bjóðum við velkominn á ritstjórn Alþýðublaðsins Ólaf Jóhannesson, viðskiptaráð- herra, eða hvern þann undir- sáta sem hann kýs að kenna' skömmina og senda sem stað- gengil til að veita viðtöku verðugum kaktus sem biður nýs eiganda. Skák Friðriks Ólafssonar og Visier i áttundu umferð á skák- mótinu i Las Palmas á Kanari- eyjum fór i bið og var ekki útséð um úrslit hennar, þegar Alþýðu- blaðið ræddi við Friðrik Ólafs- son um klukkan 21 i gærkvöldi. „Staðan er flókin, en ég lék af mér i kolunninni stöðu,” sagði Friðrik i samtalinu við blaðið. „Mér gengur eitthvað illa að hala þetta inn, það er eins og það sé sama, hvort maður fær unna stöðu eða ekki,” sagði hann ennfremur. f þessari umferð varð jafn- framtbíðskák hjá Rodrigues og Cradosa — og er heldur ekki kunnugt um niðurstöðu hennar, en eins og endranær eru bið- skákir tefldar samdægurs og var Friðrik einmitt að undirbúa sig undir seinni lotuna gegn Visier, þegar blaðið talaði við Kanarieyjar i gærkvöldi. Að öðru leyti urðu úrslit sið- ustu umferðar á Kanarieyja- mótinu þessi: Pomar gerði jafntefli við Mecking, Lubojevic vann Fern- andes, Debarnot gerði jafntefli við Bellon, Anderson gerði jafn- tefli við Petrosjan og Hort vann Tatai. Alþýðublaðið birtir hér nokkr- ar af fyrstu skákum Friðriks Ólafssonar á mótinu á Kanari- eyjum, en fleiri skákir birtast frá mótinu i Alþýðublaðinu næstkomandi þriðjudag.— Hvltt: Friðrik Svart: llort Grunfeld-vörn 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bd2 c5 7. Hcl RxR 8. BxR c5xd4 9. Rxd4 0 — 0 10. e3 Rd7 11. Be2 Rb6 12. Rf3 DxD 13. HxD Bd7 14. BxB Jafntefli Hvítt Petrosian Svart: Friðrik Cataian-vörn 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 d5xc4 5. Da4+ Rd7 6. Dxc4 c5 7. Dc2 b6 8. b3 Bb7 9. Bb2 Be7 10.0 — 0 0 — 0 11. Rc3 Hc8 12. Hdl a6 13. d3 Dc7 14. Hcl Jafntefli Hvítt: Friðrik Svart Tatai Benoní-vörn 1. c4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 C5 4. d5 d6 5. e4 Rf6 6. Bd3 0 — 0 7. h3 Ra6 8. Bg5 h6 9. Be3 Rc7 10. Dd2 Kh7 11. a4 e6 12. Rgl—e2 e6xd5 13. c4xd5 b6 14. 0—0 He8 15. Rg3 Ba6 16. Hal—dl BxBd3 17. DxBd3 a6 18. f4 Rd7 19. e5 d6xe5 20. f5 Hf8 21. Re3—e4 Re8 22. f5xg6+ f7xg6 23. HxHf8 BxH 24. d6 Re8—f6 25. Bg5 Bg7 26. Rh5 Dh8 27. BxRf6 BxB 28. Dd5 g6xRh5 29. Df7 + Dg7 30. DxRd7 Bh4 31. Df5 + Dg6 32. Df3 Hd8 33. d7 Be7 34. Rc3 De6 35. Dxh5 Kg7 36. Re4 C4 37. Rg3 Hf8 38. Re4 Hd8 39. Rg3 Hf8 40. Re4 Hd8 41. Rg3 Jafntefli Hvltt: Pomar Svart: Friðrik Kóngsindversk vörn l.e4 g6 2. d4 Bg7 3. c4 d6 4. Rc3 c6 5.g3 a6 6. a4 a5 7. Bg2 Ra6 8. Re2 e5 9. Be3 Rf6 10.h3 0—0 11. d5 c6xd5 12.c4xd5 Rd7 13. 0 — 0 Rd7—c5 14. Kh2 Bd7 15. Rcl Hc8 16. Rb3 Db6 17. Rb5 Jafntefli Hvítt: Friðrik Svart: Debarnot Ensk byrjun 1. c4 c5 2.Rf3 Rf6 3. Rc3 e6 4. d4 d5 5.c4xd5 Rxd5 6. e4 RxRc3 7. b2xR C5xd4 8. c3xd4 Rc6 9. a3 Be7 10. Bc4 b5 11. Ba2 0 — 0 12. 0« Bb7 13. Dd3 Ra5 14. Hfl —dl Rc4 15. Bbl g6 16. Db3 a6 17. Bh6 He8 18. a4 Bf8 19. BxBf8 HxBf8 20. B — d3 Rd6 21. Hd — el Ha —c8 22. h4 Dc7 23. h5 X (l co 24. Ha — bl Dc3 25. Dbl Kg7 26. a4xb5 a6xb5 27. Bxb5 Bxe4 28. HxBe4 Hc—b8 29. He4—e5 He8—c8 30. Ha—b2 Hb—b6 31. Hb—b3 Dcl + 31. Hel DxDbl 33. HelxDbl g6xh5 34. Bb5—d3 GAF

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.