Alþýðublaðið - 20.04.1975, Qupperneq 5
I
IBfl
t
4, ; '
C3GJJKra(3a&
Hann sefur vært þessi snáði, og það er ekki annað að sjá
en honum iíði vel. Þótt hann sé ekki enn
farinn að tjá sig eða iáta veruiega að sér kveða í
þeim heimi, sem hann leit fyrst augum
fyrir fáeinum dögum, virðist hann finna, að honum er
sýnd umhyggja.
Þó að allar mæður óski þess, að börnin þeirra verði
heilbrigð og hraust, eru sumar þeirra ekki nógu
tillitssamar við þau, þegar þau eru ef til vill viðkvæmust,
það er meðan þau eru enn í móðurkviði.
Allt of margar mæður reykja á meðgöngutímanum
og hafa þannig slæm áhrif á heilsu
barnsins, sem þær ganga með, — auk þess sem þær
valda sjálfum sér heilsutjóni.
Mæður, það er ekki nóg að taka fullt tillit til barnsins
eftir að það er fætt. Þá gæti það verið of seint.
SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR
Sunnudagur 20. april 1975.
V104