Alþýðublaðið - 20.04.1975, Qupperneq 7
ÍÞRÍTTIIt
Umsjón: Björn Biöndal
Deane Beman hefur fundiBT
ágæta aöferö viö svona högg.j
Hann miöar beint i belginn á
kúlunni en ekki undir hana.
hreyft bolt-'
ann einu j
[pessi uppaöskotK'r
lúr grasi úr át-\i|
jaöri flatarinn-1|
areru mjög erf-M
iiö Jm
:|fppll
u fyrsta skipti sem ég reyndi þetta var
'World Seris of golf 1972 þá stoppaði boltinn
itommur frá holunni
Þessi „belghögg”fá boltann alltaf út án -''i
tíllits til hver legan er. j
BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON SKRIFAR UM GOLF:
JOHNNY
MILLER
GOLF-
LEIK-
ARI
FRAM-
TÍÐAR-
INNAR
„Ég er ekki hrædd-
ur við að vinna”
„Ég er sá, sem þeir þurfa að vinna til þess að vinna
Master" sagði Johnny Miller stuttu áður en keppnin
hófst og það stóðst.
Masters var haldin i siöustu
viku á Augusta golfvellinum i
Georgiu einum af uppáhaldsvöll-
um Millers.
„Mér likaði ekki við völlinn i
eina tið og sagði að ég myndi
aldrei aftur spila á honum. En ég
fór aftur og vann mót á honum og
það breytti öllu.
„Ég ætla ekki að henda
Masters frá mér núna”, sagði
Miller og er þá keppnin 1971 ofar-
lega i huga hans.
Þá leiddi hann keppnina þegar
þrjár holur voru eftir en lét hug-
ann þá reika um það, hvernig
honum myndi nú liða efst á verð-
launapaliinum og datt niður i
annað sæti.
Miller ætlaði greinilega ekki að
gefa Masters i þetta skiptið. Eftir
tvodaga var hannorðinn 11 högg-
um á eftir Jack Nicklaus en
spilaði siðan stórkostlegt golf það
sem eftir var og nánast nældi i
titilinn.
Miller varð unglingameðlimur
við Olympic golfklúbbinn i San
Fransisko þá 16 ára og fyrsti ung-
lingurinn, sem varð meðlimur án
þess að foreldrar hans væru það.
„Pabbi hafði ekki efni á þvi að
borga fyrir okkur báða en ég gat
spilað hvenær sem ég vildi.”
A þessum tima talaði enginn
um annað en U.S. Open sem halda
átti á vellinum eftir 2 1/2 ár.
Miller fann það út, að notaði
hann hvern tima, sem hann hefði
aflögu til þess að spila yrði hann
vel undir það búinn að vinna hana
þá.
Og þegar U.S. Open kom varð
Miller svo viss um að hann myndi
vinna að hann lét strika sig út af
„caddylistanum”.
„Ég varð að fara i undankeppn-
ina i Salt Lake City. Þar voru 20
sem spiluðu um eitt sæti svo ég
varð að vinna og ég gerði það.”
Hann fór fyrsta hringinn i U.S.
Open á 70 höggum og var meðal
þeirra efstu i tvo daga. Þriðja
daginn spilaði hann með Jack
Nicklaus sem þá var þegar orðinn
sá albesti.
„Ég man vel eftir þessu” sagði
Nicklaus. „Það var i fyrsta skipti
sem einhver kallaði mig „mist-
er” á golfvelli. Það fór i taugarn-
ar á mér og það var óþarfi — við
vorum jafnir”.
Miller varð áttundi á undan
mönnum eins og Gary Player og
Ben Ifogan. Miller fékk sitt TPD
kort 1969 en græddi illa til að
byrja með. Það var 1971 að hann
vann sitt fyrsta mót Southern
Open — „Sá mest spennandi af
öllum hans sigrum” sagði Linda
konan hans. Siðan kom slæmt ár
og Linda viðurkennir að hafi ver-
ið að missa trúna á honum tækist
þetta. „En John trúði alltaf á
John”.
Stærsti sigur Millers til þessa
var sigurinn i U.S. Open fyrir
tveimur árum þegar hann byrjaði
á að fara fyrsta hringinn á 76
höggum 5 yfir pari.
„Ég gerði vitleysu, það vit-
lausasta sem nokkur golfleikari
getur gert. Ég gleymdi skorkort-
inu sem ég færði vegalengdir
inná, i buxunum minum á
hótelinu.
„Ég kallaði sjálfan mig öllum
illum nöfnum. Stærsta mót sem
haldið erog ég þurfti að geta mér
tilum hvert einasta högg. „Þegar
ég lit til baka þá voru 76 högg ef til
vill ekki svo slæmt vegna þess að
ég spilaði eins og i myrkri”.
Linda afskrifaði alla möguleika
eiginmannsins og i stað þess að
labba með honum fór hún á
hótelið að pakka niður.
„Þegar ég var búinn kveikti ég
á sjónvarpinu og sá að John átti
möguleika”, sagði hún.
Miller byrjaði á þvi að fara
fjórar fyrstu holurnar á „birdie”
og endaði á 63 höggum vallar-
meti.
„Þegar ég er i svona ham þá
gengur allt alveg eins og hjá Lee
Trevino”, sagði Miller. „Ég er
ekki hræddur við að vinna”.
„Margir spilarar eru þannig að
þegar þeir eru komnir i vinnings-
stöðu hugsa þeir aðeins um að
halda þvi, spila öryggisspila-
mennsku. Það ef ekki min aðferö.
„Þegar ég er fimm undir lang-
ar mig til að vera sex undir. Þeg-
ar ég er átta undir vil ég vera niu.
Ég tel vist að ég sé gráðugur.
Nú er aðaltakmark Millers að
spila hringinn undir 60 höggum á
keppnisvelli. Hann hefur verið
nálægt þvi undanfarið þvi að i
fyrstu keppnum ársins kom hann
oftar en einu sinni inn á 61 höggi.
Þegar Miller talar um svona hluti
hrista hinir atvinnumennirnir
eins og Dave Hill hausinn.
„Hann getur ekki verið venju-
legur” segir Hill. „Ef það eitt að
vera Mormóni gerir þetta, gæti
það dregið mig i kirkju.”
Furulundur 9 GarÖahreppi dregiö i april '76
Tungata 12 Alftanesi dregiö i desember ‘75
Sala hafin. Miðar öfáanlegir frá skrifstofu
en lausir miöar fáanlegir t nokkrum umboöum
út um land og i Reykjavik.
150 utanlands
ferðir á fOOog
250 þús. hver.
Auk ótai
húsbúnaðar
vinninga á 50-25
oa lObús. kr. hver.
09
jjon
Golfkennsla:
Sláðu í belginn
Sunnudagur 20. apríl 1975.
IAVW ©