Alþýðublaðið - 07.05.1975, Blaðsíða 11
BÍÓIN
KÓPAVOESBlO Simi 41985
Zeppelin
Spennandi litmynd Ur fyrri
heimsstyrjöldinni.
Michael York, Elker Sommer
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 6 og 8.
Naðran
Fyndin og spennandi litmynd um
hrekkjalóma af ýmsu tagi.
Kirk Douglas, Henry Fonda,
Warren Oates
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
HAFNARBÍÚ Simi 16444
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu snilld-
arverkum meistara Chaplins,
sagan um flækinginn og litla
munaðarleysingjann. Spreng-
hlægileg og hugljúf. Höfundur,
leikstjóri og aðalleikari Charles
Chaplin og ein vinsælasta barna-
stjarna kvikmyndanna Jackie
Coogan.
Sýnd kl 8, 5, 7, 9 og 11.
LAU6ARÁSBÍÓ 121)75
Hefnd förumannsins
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Filming i
Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Glimumaðurinn
Bandarisk Wresling-mynd i lit-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
WÝJA ttíÓ 1154f
Poseidon slysið
ISLENZKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri metsölubók eftir
Paul GalIico.Mynd þessi er ein sú
frægasta af svokölluðum stór-
slysamyndum, og hefur allsstað-
ar verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Ernest Borgnine, Carol Lynley og
fleiri.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
HÁSKÓLABÍÓ Simi 22,40
Elsku pabbi
Father, Dear Father
Sprenghlægileg, brezk gaman-
mynd, eins og bezt kemur fram i
samnefndum sjónvarpsþáttum.
Aðalhlutverk: Patrick CargiII.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ritstjórn
Alþýðublaðsins
er í Síðumúla 11
Sími 81866
UH Oli SKARIGF.iPIR
KCRNELÍUS
jÖNSSON
SKÖLAVORQUSTIG 8
BANKA.STRÆI16
STJÖRHUBIO
Simi 18956
Afar spennandi og vel leikin, ny,
itölsk-amerisk sakamálamynd i
litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
Bönnuð börnum.
TÓNABÍÓ sjnij :u i82
Blóöleikhúsið
Fórnardýr lögregluforingjans
ACADEMYAWARD WINNER
FOREIGN RLM
ISLENZUR TEXTI -
“How will you klll me this time?
Óvenjuleg og spennandi, ný,
bandarisk hrollvekja. 1 aðalhlut-
verki er Vincent Priee, en hann
leikur hefnigjarnan Shakespeare-
leikara, sem telur sig ekki hafa
hlotið þau verðlaun sem hann á
skilið fyrir hlutverk sin. Aðrir
leikendur: Diana Rigg. Ian
Hendry, Harry Andrews, Coral
Browne.
Leikstjóri: Pouglas Hickox.
ISLENZKUE TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVAÐ ER I
UTVARPINU?
miðvikudagur
7. mai
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Bak við
steininn” eftir Cesar Mar
Valdimar Lárusson les (3).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 tJtvarpssaga barnanna:
„Borgin við sundið” eftir Jón
Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson
les (13).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Spurt og svarað Erlingur
Sigurðarson leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur
Anna Þórhallsdóttir syngur is-
lensk þjóðlög Var Island
hertogadæmi fyrstu áratugina
eftir þjóðveldið? Jónas Guð-
laugsson flytur erindi. c. „Ber
þú mig þrá”Snæbjörn Einars-
son les frumort kvæði, prentuð
og óprentuð.d. Frá Vopnafirði
og Smjörvatnsheiði Gunnar
Valdimarsson og Guðrún Birna
Hannesdóttir lesa kafla úr
óprentaðri ævisögu Benedikts
frá Hofteigi,
21.30 Utvarpssagan: „öll erum
við imyndir” eftir Simone de
Beauvoir Jóhanna Sveinsdóttir
les þýðingu sina (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Leiklistar-
þáttur i umsjá örnólfs Árna-
sonar.
22.45 Nútimatónlist Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVm ER t
SKJÁMIM?
Miövikudagur
7. mai
18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk
W
RAGGI ROLEGI
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.20 Leyndardómar dýraríkisins
Bandarlskur fræðslumynda-
flokkur. Þýðandi og þulur Ósk-
ar Ingimarsson.
18.45 Ivar hlújárn Ný, bresk
framhaldsmynd, byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir skoska
19. aldar rithöfundinn og þjóð-
emissinnan Sir Walter Scott. 1.
þáttur. Leikstjóri David
Maloney. Aðalhlutverk Eric
Flynn, Anthony Bate, Bernard
Horsfall, Clare Jenkins og Vivi-
an Brooks. Þýðandi Stefán
Jökulsson. Sagan gerist i Eng-
landi í lok tólftu aldar.
Konungurinn, Rikharður ljóns-
hjarta er i haldi i Mið-Evrópu,
og bróðir hans, Jóhann land-
lausi, ætlar að sölsa undir sig
völdin. En i landinu er lika
óvild og barátta á milli aöals-
ætta, og einn þeirra, sem er i
andstöðu við ríkjandi konungs-
ætt er faðir Ivars hlújárns. 2.
þáttur er á dagskrá laugardag-
inn 10. mai.
19.15 Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Umhverfis jörðina á 80 dög-
um.Breskur teiknimyndaflokk-
ur. 12. þáttur. Þýðandi Heba
Júliusdóttir.
21.05 Fararskjótar framtlðarinn-
ar Bresk heimildamynd um
þróun og sögu reiðhjólsins.
Þýöandi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.55 Gestirhjá Dick CavettMynd
úr flokki bandariskra viðtals-
þátta, þar sem Dick Cavett tek-
ur tali fræga listamenn og leik-
ara. Gestur hans að þessu sinni
er pianósnillingurinn Arthur
Rubinstein. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok
S.IÁIST
með
endurskini
LEIKHÚSIN
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
fimmtudag (uppstigningardag)
kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
SILFURTÚNGLIÐ
5. sýning fimmtudag kl. 20.
6. sýning laugardag kl. 20.
AFMÆLISSYRPA
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGl 213
i kvöld kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15—20.
DAUÐADANS
i kvöld kl. 20,30. Orfáar sýningar
eftir.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30. — 258. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Miðvikudagur 7. maí 1975.
©