Alþýðublaðið - 04.06.1975, Side 3

Alþýðublaðið - 04.06.1975, Side 3
HÚSGAGNA- SMIÐIR MÓTMÆLA Félagsfundur Sveinafélags húsgagnasmiöa, haldinn mánu- daginn 2. júni 1975, fordæmir harölega setningu bráöabirgöa- laga, þar sem ráöist er aö frjálsum verkfallsrétti, meö fádæma ósvifnum afskiftum af kjaramálum verkalýös- hreyfingarinnar. Hér hefur enn sannast, aö rikis- stjórn sú, er núsitur.er andstæö vinnandi fólki og þyrfti sem fyrst aö vikja. Jafnframt lýsir fundurinn yfir fyllsta stuöningi viö viöbrögö miöstjórnar ASl og styöur starfs- menn rikisverksmiöjanna i bar- áttu þeirra. Ennfremur hvetur fundurinn verkalýösfélögin til þess, aö styöja verkfallsmenn og taka hina ákveönu afstööu þeirra til fyrirmyndar i þeim átökum, sem framundan eru. Prentarar mótmæla A framhaldsaöalfundi Hins is- lenska prentarafélags var eftir- farandi ályktun samþykkt sam- hljóða: „Framhaldsaöalfundur Hins islenska prentarafélags, haldinn 1. júni 1975, mótmælir harölega bráöabirgöalögum þeim, sem sett hafa veriö til aö knýja verkafólkiö i rikisverksmiöjunum þremur — áburöar-, kisilgúr- og sements- verksmiöjunum — til aö hef ja þar vinnu á ný. Aðalritari Norræna alþýðusambandsins KYNNIR SÉR SAMN- INGAMALIN HJA ASÍ Hér á landi er nú staddur Richard Trælnes, aöalritari Sambands norrænu alþýöusam- bandanna, sem hafa innan sinna vébanda um 5 1/2 milljón fé- lagsmanna. Er hann hingaö kominn á vegum sambands- stjórnarinnar, sem hefur aöset- ur I Stokkhólmi, meöal annars til þess aö kynna sér hina viö- tæku kaup- og kjarasamninga, sem islenskir launþegar eiga nú i viðræöum um viö atvinnurek- endur. „Starfsemi Norræna sam- bandsins er afar f jölþætt”, sagöi Trælnes I stuttu viötali, sem fréttamaöur Alþýöublaösins átti viö hann i gær. „Má meðal annars nefna upplýsingamiölun um þaö, sem er aö gerast og efst er á baugi i aöildarlöndunum og skoöanaskipti launþegasamtak- anna um þróun mála og stööu hverju sinni”, sagði Trælnes. Veigamikill þáttur i starfinu er aö samræma tillögur um hagsmunamál stéttarfélaganna gagnvart Noröurlandaráöi, þingi Noröurlandaráös og vekja athygli á þeim og afla þeim fylgis viö rikisstjórnir Noröur- landanna, og yfirleitt þar, sem þess er þörf og þvi veröur viö komið. Þá er einn þáttur I samstarf- inu, aö skipuleggja og sam- ræma afstööuna til alþjóölegra stórfyrirtækja, sem i vaxandi mæli hasla sér völl á Noröur- löndum, Meöal viöfangsefna er samræming á ráöstöfunartekj- um launþega meö hliösjón af fyrirkomulagi skattakerfa og almannatrygginga. Sambandsstjórnin beitir sér fyrir og skipuleggur ráöstefnu- hald til þess aö bera saman og kynna æskilegar aöferöir til þess aö ná nauösynlegu tak- marki varöandi laun og yfirleitt hagsmuni meölimanna. Trælnes er 42 ára gamall og fulltrúi norska Alþýöusam- bandsins I þessari norrænu samvinnu. Richard Trælnes „Aldrei komið til mála að vísa út einum einasta vistmanni hér” Fundurinn telur, aö meö setn- ingu laga þessara sé ekki aöeins veriö aö svipta verkafólkiö I rikis- verksmiöjunum helgasta rétti þess, samningsréttinum, heldur séu lögin jafnframt hótun til ann- arra launþegahópa, sem sett hafa fram kröfur um bætt kjör, sér og sinum til varnar I þeirri flóö- bylgju dýrtiöar, sem yfir hefur skolliöá undanförnum mánuöum. — Fundurinn álitur, að slikri hót- un sé aðeins unnt aö svara á einn veg: Meö órofa samstööu alls launafólks. Vill fundurinn I þvi sambandi minna á, aö vegna samstööu launafólks neyddist rikisvaldiö til aö afnema innan nokkurra mánaöa geröardóms- lögin, sem sett voru 1942. Haldi verkalýöshreyfingin nú sem þá vel vöku sinni væntir fundurinn þess, aö svo fari einnig um hin nýju þvingunarlög”. UH ötiSKMiíiHli’IR KÓPNELÍUS JONSSON " SKÖLAVORBUSTIG 8 8ANKASTRÆTI6 í»»IHS8e-106OÖ | Auglýsiö í Alþýðublaðinu „Þaö hefur aldrei komiö til mála aö byggja út einum einasta vistmanni”, sagöi forstööukona Hrafnistu, frú Astrid Hannesson, er fréttamaöur blaösins átti tal viö hana út af auglýsingu, sem stjórn Dvalarheimilisins birti nýlega þess efnis, aö tilgangs- laust væri aö sækja um vist þar á næstunni. Forstööukonan kvaö lengi hafa veriö þörf fyrir aukiö húsrými fyrir heilbrigöisþjónustu viö vist- menn, sem nú eru 440 talsins. Fyrir óskir yfirlæknis og i sam- ráöi viöheiibrigöisyfirvöld veröi horfiö aö þvi ráöi aö taka hluta vistrýmis, sem er I kjallara, undir þessa þjónustu, eftir því sem þaö losnar. „Þaö hefur veriö dregiö á langinn aö gera þessa ráöstöfun”, sagöi forstööukonan. RÁDSTEFNA JAFNAOARMANNA A SNÆFELLSNESI Ráðstefna jafnaðarmanna á Snæfellsnesi verður haldin i Félagsheimilinu Ólafsvik laug- ardaginn 7. júni og hefst kl. 14.00. Rætt verður meðal annars um landhelgis- mál, efnahagsmál og málefni Snæfellinga. Meðal ræðumanna verður Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, og Elinbergur Sveinsson, ólafsvik. ALÞÝÐUFLOKKURINN Minningar- spjöld Hallgríms- kirkju fást í Hallgrimskirkju (Guö'bra'nds-' stofu), opiö virka daga nemá laugardaga kl. 2-4 e.h„ simi 17805, Blómaversluninni Doihus, Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall-; dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26,: Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Kiapp- arstig 27. ____ Astæöan er vitanlega mikil eftir- spurn eftir vistrými, en þá má einnig benda á, aö sumarið 1977 er áætlaö, aö nýtt dvalarheimili veröi tekið I notkun I Hafnarfiröi. Þaö rúmar 88 karla og konur. Hrafnista er þaö stór eining, aö hún krefst aukins húsrýmis fyrir heilbrigöisþjónustu viö vistmenn. í húsnæöi þvi, sem hér um ræöir, eru nú um 20 vistmenn. 81866 Beinir símar og eftir lokun skiptiborðs eru Afgreiðsla 14900 Auglýsingar 14906 „ . „?jtstió,rn ,er Prentsmiðja 81976 ’flutt i Siðumula 11 alþýdu Vinsamlegast leið - réttið í simaskránni VIÐ HOFUM FENGIÐ NÝTT SÍMANÚMER Miðvikudagur 4. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.