Alþýðublaðið - 04.06.1975, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.06.1975, Síða 4
I hreinskilni saat eftir Odd A. Sigurjónsson Barnaleikir?! I minu ungdæmi voru leikföng barna fremur fábrotin. t>ó áttu flestir krakkar i sveitinni kinda- horn og leggi til að tákna með bústofn sinn. Oftast voru legg- irnir látnir tákna hesta og þá gjarnan gæðinga. Þessum gæð- ingum var svo hleypt á sprett með þvi að halda þeim milli visifingurs og löngutangar og siðan hljóp eigandinn allt hvað af tók. Það var hans háttur, til þess að sýna kosti og hraða g æð- ingsins. Til bar það, að þeir áköfustu i að likja eftir fullorðna fólkinu, höfðu svipu i hendi og slógu i afturendann á sjálfum sér, til þess að herða á gandin- um. Þetta var brot af barna- leikjum fyrri daga og á nútima barnamáli sagt, auðvitað i þykj- ustunni! Það er eldforn staöreynd, að mönnum gengur misjafnlega fljótt á leið frá barnaskap til þroska fullorðinna og er svo sem ekki um það að sakast, nema þá við himnaföðurinn, sem þroskann gefur. En þó leikir krakkanna séu þeirra eðlilegu viðbrögð við lif- aðalmálgangi rikisstjórnarinn- ar, þegar rætt er um hin óvirðulegu og ótimabæru bráöa- lög, sem stjórnin ungaði út fyrir viku. Auðvitað fer ekki hjá þvi, að árangurinn af þessu frum- hlaupi sé nú orðinn stjórninni ljós. Svo skyni skroppin er hún þó ekki að skilja ekki jafn áþreifanlegan hlut. Þess vegna er nú gripið til þess að reyna að réttlæta flanið, þó sannast sagna taki ekki betra við með herða? Var það máske ekki stjórnarliðið sjálft, sem i meira en ár frá rammasamningnum lét sig hafa að draga og draga fullnaðarlausn? Hverjir halda menn, að hafi ráðið þvi, að slita samningum einmitt þegar veru- lega var tekið að þokast til sam- komulags og reyna valdbeit- ingu? Liggur það ekki alveg ljóst fyrir, aö hafi lögin átt að herða á einhverjum, þá er ekki um aðra inu á uppvaxtarárum og engum þyki tiltökumál, verður ekki hið sama sagt, þegar fullorðnir og sizt þá þeir, sem falinn er vandi mannforráða, gripa til barna- leikja. Okkurer vist öllum i blóð borið, að freista þess að réttlæta okkur, ef við finnum að við ger- um skyssur. Allt um það ganga slikar réttlætingar misjafnlega fimlega, og stundum sýnist bet- ur heima setið en farið. Nokkuð er nú skipt um tón i þeim tilburðum. Morgunblaðið lýsir þvi nú fjálglega að bráðabirgðalögin hafi verið sett, til þess að herða á samningunum i verksmiðju- deilunum! Þvi er svo bætt við með spekingssvip, að vissulega hafi lögin náð þessum tilgangi! Ef fært þætti, að skemmta með óskemmtilegum hlut, væri full ástæða til að reka upp skelli- hlátur að slikum túlkunum. Á hverjum þurfti eiginlega að frekar að ræða en rikisstjórnina sjálfa? Vitanlega er það ekki með öllu rangt mat, að hún hafi, að eigin dómi, þurft að slá duglega i rassinn á sjálfri sér rétt eins og rakkarnir, sem þöndu gæðing- ana sina, leggina forðum! Allt annað mál er, að þó börn geti leyft sér sviðsetningu á öðru eins leikspili, hæfir það naum- ast fullorðnum og „ábyrgum” stjórnendum á alvörutimum, jafnvel þó við tökum trúanlega staðhæfinguna um, að þessi hafi ætlunin verið. Sé svo litið á eina aðalfor- sendu lagasetningarinnar, vandræði bænda vegna áburðarskorts, sem fjölmargir munu hafa trúað, kemur i ljós, að hún var i verulegum atriðum alröng. Einfalt mál til að sann- reyna það er að fylgjast meö þvi, sem fyrir augu ber við þjóð- veginn norður i land. Hvar sem auga eygir og á hverjum bæ blasir ekki annað við en áburðarhlaðar á bæjarhlöðum, túnum og við heimreiðir. Bænd- ur hafa eflaust fullgild rök fyrir þessari ráðabreytni. En meðan svo stendur verður varla unnt að tala um neyðarástand vegna áburðarskorts. Þar með er fall- in ein gildasta stoðin undan lagasetningunni. Þess er nú að vænta, að fyrst stjórnvöldin hafa fundið upp þessa „patent- lausn” við að flýta kjarasamn- ingum, að berja sjálfa sig áfram, verði ekki látið við þetta eina sitja. Enda þótt fyrsta höggið væri ósvikið „klæki- högg”, mætti vel svo fara, að lærdómar, sem hún getur af þvi dregið gerðu næstu „högg” eitt- hvað manneskulegri og ná þó ekki lakari árangri. Halda almennan félagsfund miðvikudaginn 4. júní kl. 8.30 siðdegis að VÍK Framsögumenn: Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, og Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður. Fjölmennið og mætið stundvíslega Stjórnin. Bifreiðagjöld í Reykjavík 1975 Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á þvi, að bifreiðagjöld 1975 eru fallin i eindaga. Giróseðlar vegna gjaldanna hafa verið sendir bifreiðaeigendum, og taka allir bankar, bankaútibú, sparisjóðir, og póst- stofur við greiðslum. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa fengið giróseðla, vegna flutnings eða ann- arra orsaka verða að snúa sér til toll- stjóraskrifstofunnar Tryggvagötu 19. Bifreiðaeigendur i Reykjavik eru hvattir til að greiða gjöldin sem fyrst, svo að komist verði hjá stöðvun bifreiðar og frek- ari innheimtuaðgerðum. Tollstjórinn í Reykjavík. SUMARFERÐ Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur 15. júní Farið verður frá Alþýðuhúsinu um Þing- velli, Kaldadal, Húsafell, Hvitársiðu, Munaðarnes, SeleyH Grundartanga, heim um Hvalfjörð og Kjósarskarð. Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðu- flokksins simi 16724. Verð miða: Fyrir fullorðna kr. 1.650.- Verð miða: Fyrir börn kr. 950.- Nesti innifalið i verðinu. 0 Miðvikudagur 4. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.