Alþýðublaðið - 04.06.1975, Page 6
Sir William Stephenson, einhver stórbrotnasti afreksmaður
af íslenskum ættum, sem uppi hefur veriö
H. Montgonery Hyde
I þýOingi Hersteios Páissoiir
HDULARFULLI57
KANADAMAÐURINN
ar lágu lok8 fyrir, voru báðum aðilum til leiðinda. Verulegar bréfaskriftir
fóru til dæmis fram vegna óskar Hoovers um að fá upplýsingar um starf-
semi kommúnista í Bretlandi, áður en honum voru fengnar algerar og
tæmandi upplýsingar, sem hann fór fram á.
Upplýsingar þessar komu annars í góðar þarfir síðar, þegar Hoover
kom í veg fyrir þá fyrirætlun Donovans að gera út sendinefnd til Moskvu
í skiptum fyrir nefnd frá öryggisþjónustu Sovétríkjanna (N.K.V.D.), er
koma átti til Washington. „Ég tel stórhættulegt og mjög óæskilegt, að í
Bandaríkjunum verði starfandi deild úr leyniþjónustu Rússa, sem viður-
kennt er, að hefur þann tilgang, að komast að ríkisleyndarmálum hinna
ýmsu stjómardeilda,“ skrifaði Hoover um þessar mundir nánum vini og
ráðgjafa forsetans, Harry Hopkins. „Saga N.K.V.D. í Bretlandi sýnir
greinilega, að aðaltilgangur með starfseminni þar var að komast með
klækjum að leyndarmálum Bretastjómar.“ Skipti þau á sendinefndum
á sviði leyniþjónustu, sem stungið hafði verið upp á, vom síðan hindr-
uð af forsetanum, þótt höfundur sögu F.B.I., The F.B.I. Story, liafi að
líkindum ekki alveg rétt fyrir sér, þegar hann segir, að þetta hafi „gleymzt
fljótlega öllum, er um það fjölluðu.“
Þrátt fyrir þá erfiðleika, sem hér hefur verið getið, komst aftur á
náin og vinsamleg samvinna með Stephenson og Hoover, og þeir urðu
aftur beztu vinir. Jafnvel meðan á deilum þeirra stóð, störfuðu menn frá
stofnunum þeirra oft saman í mesta bróðemi, einkum í Suður-Ameríku,
og mikið af bezta árangrinum af sameiginlegri gagnnjósnastarfsemi á öll-
um styrjaldarárunum fékkst með samvinnu þeirra á þessu tímabili, eins
og lýst verður. Enginn gerði sér ljósari grein fyrir gildi þessarar sam-
vinnu í þágu öryggis Bandaríkjanna en Hoover, og hann lét það í ljós
gagnvart Stephenson með miklum viðurkenningarorðum, þegar styrjöld-
inni var lokið. „Ég hef alltaf talið sannarlega heppilegt, að skrifstofa
yðar skyldi sett á laggir í New York, og einkum, að eins dugandi og reynd-
um manni og yður var falið að veita henni forstöðu,“ skrifaði Hoover
Stephenson 21. febrúar 1946. „Er ég lít um öxl, finnst mér, að hið nána
samband stofnana okkar, sem af þessu spratt, hafi verið ómetanlegt fyrir
viðleitni okkar í þá átt að vemda innra öryggi þessa lands, svo og fyrir
það, sem ég tel nú happadrjúga upplýsingasöfnun, er látin var í té af
stofnun yðar og okkar í þágu alls styrjaldarmálstaðar bandamanna.“
4.
Vaxandi stofnun Donovans treysti að mestu á efnislega hjálp Step-
hensons fram á sumarið 1942, þegar C.O.I. var í aðalatriðum breytt í her-
stofnun og sett undir stjóm formanna herforingjaráða Bandaríkjanna, en
eftir það var hún kölluð Office of Strategic Services (O.S.S.). Þetta var
mikið og ákaft athafnatímabil í skrifstofunum við Constitution Avenue
og einnig á heimili hershöfðingjans í Georgetownhverfi, þar sem hann
svaf sjaldnast lengur en fjórar stundir á nóttu, líkt og Stephenson, en
David Ogilvy, einn bezti starfsmuÖur Stephensons.
ÞESSI STÖLL
ÆTTI AÐ
LEYSA VANDA
FATLADRA
Samgönguvandamál
hreyfihamlaðra hafa
verið talsvert til um-
ræðu i Alþýðublaðinu
að undanförnu, og bent
hefur verið á fjölda-
margar opinberar
byggingar, sem ekki er
gert ráð fyrir að fatlað-
ir eigi að geta ferðast
um — þeirra á meðal
sjálf Tryggingarstofn-
un rikisins, sem er sú
stofnun, sem hvað
flestir úr þessum hópi
fólks þurfaað leita til,
svo og þjóðleikhúsið og
fleiri staðir.
Nú hefur þýskur
maður, Werner Last,
lokið smiði farartækis
fyrir hreyfihamlaða,
sem talið er fullnægja
öllum kröfum til slikra
faratækja. Smiði þessa
nýja hjólastóls hefur
tekið hann sjö ár, og á
þeim tima lést kona
hans, en hún var fötluð,
og.það var fyrir hana,
sem tækið var gert.
Eins og sjá má á
meðfylgjandi mynd
grundvallast þetta
faratæki á einskonar
sexstrendu hjóli og
vogarstangarútbúnaði,
sem jafnan tryggir, að
stóllinn sjálfur sé i
láréttri stöðu.
Þennan aukabúnað
til stigaferða og ferða
um ójöfnur má siðan
fjarlægja með einu
handtaki þegar hjóla-
stóllinn er notaður á
heimilinu eða á vinnu-
stað.
r
ÆTTFRÆÐIFELAGIÐ HYG'
UR Á ÚTGÁFU TÍMARITS
Aðalfundur Ættfræðifélagsins
var haldinn 29. mai sl. Indriði
Indriðason formaður félagsins
skýrði frá starfsemi félagsins sl.
tvö ár. Lokið var við útg. Mann-
talsins frá 1816, en 1. hefti þess
kom út 1947. Það er nær þvi upp-
selt, en þó fást enn nokkur eintök
af öllu manntalinu hjá Stefáni
Stefánssyni bóksala, Laugavegi
8.
Stjórnarkosn. fór framog skipa
þessir menn nú stjórnina:
Ölafur Þ. Kristjánsson formaður
AÐ ÚÐLAST
STÆÐI
í PARADIS
Reykvíkingur skrifar Horn-
inu:
,,A bflastæðinu milli Safna-
hússins við Hverfisgötu og
Arnarhvols virðist tugum stæða
hafa verið úthlutað hinum og
þessum einstaklingum, sem lita
á þau sem sina eigin eign.
Fyrir nokkrum dögum ætlaði
égaöleggja bilnum minum i eitt
þessara stæða i um það bil fimm
minútur. Ekki var ég fyrr kom-
inn inn I stæðið en annar bill
flautar fyrir aftan mig. Er þar
kominn bill með númeri þvi sem
tilgreint er á stæðinu. Mér datt i
hug að sinna ekki flautinu, en
ljúka erindi minu og láta bilinn
Pétur Haraldsson gjaldkeri að nákvæmni. Var stjórnim
Jóh. Gunnar Ölafsson ritari að athuga það.
Bjarni Vilhjálmsson meðstj. >á var vakið máls á ]
Jakobina Pétursdóttir meðstj. nauðsyn bæri til að gefið va
Endurskoð. voru kosnir: Aðal- vegum félagsins eða mel
steinn Halldórsson og Guð- töku þess timarit, þar sem
mundur Illugason. væri um rannsóknir i ættfr
Siðan fóru fram umræður um þjóðlegan fróðleik.
starfsemi félagsins i framtiðinni
og útgáfustarfsemi á vegum þess. Markmið félagsins er að
Var áhugi fyrir að rannsakaö að auknum áhuga fyrir æ
væri hvort nokkur tök væru á þvi og ættfræðirannsóknum n:
aðgefaútManntaliðfrá 1801, sem gáfu frumheimilda og h
gengur næst manntalinu frá 1703 gagna fyrir þá, er stunda j
standa þarna i fimm minútur.
Ekki vildi „stæðishafi” una
þessu og kvaðst hann myndu
leggja sinum bil aftan við minn
og loka hann inni.
Þetta er eiginlega tilefni þess
að ég spyr: Hvaða skilyrði
þurfa þeir að uppfylla, sem fá
„úthlutað” bilastæðum i gamla
miðbænum? Ganga háttsettir
embættismenn fyrir um úthlut-
anir þessar? Hver tekur á-
kvarðanir um þessar úthiutan-
ir?
Eins og kunnugt er eru fjölda-
mörg bflastæði á tollstöðvar-
byggingunni nýju við Tryggva-
götu. Fyrir notkun þessara
stæða þarf að greiða talsvert fé,
kr. 100,00 fyrir daginn, ef ég
man rétt. Þessi stæði virðast
vera fyrir sauðsvartan almúg-
ann, en hin úthlutuðu bilastæði
bak við Safnahúsið og reyndar
viöar i borginni, sem ekkert er
greitt fyrir, virðast vera fyrir
hina, sem ekki teljast til almúg-
ans. En eru þessi stæði ekki
gerö og þeim viðhaldið fyrir
skattpeninga úr vösum almenn-
ings?”
fræði, svo sem manntala
1 endatala og ættfræðihar
Ennfremur með þvi að st<
■ umræðufunda og fyrirles
1 með þvi að gefa út ritgeri
• ættfræði, skýra frá nýjur
1 ættfræðirannsóknum o.fl.
■ var að þakka Einari Bjar
1 próf.störf i þágu ættfræl
■ sókna og félagsins.
■ Þeir sem óska aö gerast f
. snúi sér til Péturs Harald
• gjaldkera.
MATVÆLUM
„Bandarikjamenn not
mikið korn til áfengisgeri
nægja myndi til að fæða 5
jónir manna,” segir i tilkyi
Afengisvarnarráðs, og
framt:
„Frá þessu skýrir dr.
Mayer, formaður starfshóf
á vegum Sameinuðu þj(
vinnur að rannsókn á ma
barna. Hann segir enn fr
„Það er nægur matur til I h
um til að koma i veg fyrir h
dauða fólks i Afriku og
Bandarikjamenn geta h!
0
Miðvikudagur 4. júní 1975