Alþýðublaðið - 04.06.1975, Side 10
Borgin
ídag
Heilsugæsla
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 23. til
29. mai er i Laugarnesapóteki
og Ingólfs Apóteki.
Þaö apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9
aö morgni virka daga, en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opiö virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á há-
degi á laugardögum.
Siysadeild Borgarspitalans
Sími 81200. Slminn er opinn allan
Gátan
6ó0u/- sjoror
1 B/RS kftUH/H F/rrvn SKOóR RT>Y/? CjT-T
V/Ð/ KOPA2 /-v/v
SuÐA ,rortu vr ,?/<r l)Rí ifft VftTH/
V
Vt/lfí PíL rfiÐ/R
sr BoKÐ/l
£/</</ /vor mrp
MtRX FljÓT
£/vD /CRUP
1* /njúK þvoTr
T-j'lHL rn TÆKT SftnnHi ' SKST
DuTlr
sólarhringinn. Eftir skiptiborös
lokun 81212.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni: Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstudags,
simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tanniæknavakt:
Tannlæknavakt er 1 Heilsu-
verndarstööinni frá 17-18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaöar en iæknir er
til viötals á Göngudeild Land-
spítalans, simi 2 12 30. — Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabdöa-
þjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Kynfræösludeild Heilsuvernd
arstöövar Reykjavikur veröui
opin alla mánudaga i júni og júli
klukkan 17-18.30.
Ýmislegt
Hvlldarvika Mæörastyrksnefnd-
arveröur aö Flúöum dagana 16.-
23. júni n.k. Þær konur sem hug
hafa á aö sækja um dvölina, hafi
samband vö nefndina sem allra
fyrst.
Upplýsingar veittar I simum
14740 — 22936 — og skrifstofu
nefndarinnar, Njálsgötu 3. Opin
þriöjudaga og föstudaga kl. 2-4 —
simi 14349.
Gengið
2. júnf 1975. Sala
Bandarfkjadollar 152, 40
Sterlineapund 353, 05 #
Kanadadollar 148. 95 #
Danskar krónur 2799,70 #
Norskar krónur 3 092, 25 #
Seenskar krónur 3879, 15 #
Finnsk mörk 4311, 35 #
Fransklr írankar 3774,45
Belg. frankar 435, 85 #
Svlssn. frankar 6085, 20
Gylllnl 6341, 50 #
V. -Þýak mörk 6501, 75 #
Lfrur 24, 43 #
Austurr. Sch. 917, 80 #
Escudos 626, 10 #
Pesetar 273, 10
Yen 52, 34 #
* Breytlng frá afCuatu
skráningu
Sýningar
Sýnir á
Kjarvalsstöðum
Gunnar Ingibergur Guðjónsson
opnar málverkasýningu aö Kjar-
vaisstööum.laugardaginn 31. mai
kl. 16.00.
Gunnar er fæddur i Reykjavik,
5. september 1941, stundaði nám
og vann aö myndlist hér heima og
erlendis á árunum 1973 og 74,
slöast á Spáni viö Escuele
Massana f Barcelona. A sýning-
unni eru 64 oliumálverk, 5
aquarellur (vatnslitamyndir), 4
ollukritarmyndir, tvær málaðar
meö acryllitum, og ein mósaik-
mynd: allt i allt eru 84 númer á
sýningunni, aö tréristum
meötöldum.
Sýning Gunnars Ingibergs Guö-
jónssonar veröur opin frá laugar-
deginum 31. mai til 8. júni.
Opnunartlmi hússins er frá kl.
16.00 — 22.00, (á mánudögum
lokaö skv. húsreglum): en á
sunnudögum er opiö frá kl. 14.00
— 22.00.
Kjarvalsstaöir
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals opin alla daga nema
mánud. kl. 16.00 til 22.00. Aö-
gangur og sýningarskrá ókeypis.
Ýmislegt
Sinfónian
á Akranesi
Sinfónfuhljómsveit Islands
heldur tónleika á vegum
Tónlistarfélags Akraness i Bió-
höllinni á Akranesi fimmtudaginn
5. júnl, og hefjast þeir kl. 21.00.
Stjómandi verður Páll Pampicler
Pálsson og einleikari Guöný
Guömundsdóttir konsertmeistari.
A efnisskrá eru verk eftir Rossini,
Mozart, Beethoven og Grieg.
Heilbrigðisþjónusta á
afskekktum svæðum
Hér á landi er nú staddur á
vegum heilbrigöisstjórnar rektor
Halsovardshogskolan i Gauta-
borg, Sixten Haraldson dr. med.
Allmargir Islendingar hafa nú
stundað nám i þessum skóla, bæöi
læknar, heilbrigöisfulltrúar og
stjórnendur heilbrigöisstofnana
og Island tekur nú þátt í rekstri
skólans.
Dr. Haraldson flytur hér tvo
opinberra fyrirlestra. Hinn fyrri
verður fluttur f Landspítalanum
miövikudag 4. júnf kl. 14og fjallar
um heilbrigöisþjónustu á norö-
lægum slóöum. Siöari fyrir-
lesturinn veröur haldinn i
Norræna húsinu fimmtudag 5.
júnf kl 16 og fjallar um heil-
brigöisþjónustu á afskekktum
svæöum og meöal farandþjóð-
flokka. Hann er ætlaöur jöfnum
höndum heilbrigðisstarfs-
mönnum og almennum hlust-
endum. Myndir veröa sýndar
meö báöum fyrirlestrunum.
Stofnað félag til
styrktar sjúkrahúsi
á Suðurnesjum
Miövikudaginn 16. april var
stofnaö styrktarfélag sjúkrahúss
Keflavlkurlæknishéraðs. Stofn-
fundurinn var haldinn I félags-
heimilinu Vik f Keflavfk. Heimili
og varnarþing félagsins er 1
Keflavfk.
Var fundurinn mjög vel sóttur
af fólki víösvegar að af skag-
anum. Almennur áhugi er mikill
enda dylst engum aö öll aöstaöa
viö sjúkrahúsiö er algjörlega
óviöunandi. Kom þaö vel fram f
erindi sem Kristján Sigurösson
sjúkrahúslæknir flutti. Einnig
lýsti hann fyrirhugaöri byggingu
og hver munur yröi á fyrir sjúk-
linga og starfsfólk er hún væri
komin i notkun.
Stjóm var kosin og er hún
þannig skipuð:
Valgeröur Halldórsdóttir
formaöur, Mari'a Hermannsdóttir
varaformaöur, Guðbjörg Þor-
valdsdóttir gjaldkeri, Elisabet
Jensdóttir ritari. Guöný
óskarsdóttir, Sigrún Oddsdóttir
og Sigriður Arnadóttir —
meöstjórnendur.
I varastjórn voru kjörnar
Guörún Jónsdóttir, Fjóla Sigur-
björnsdóttir og Inga
Sigmundsdóttir.
Starfshópar skulu vera
starfandi i hverju byggöarlagi og
voru á fundinum kosnir formenn
þessara starfshópa:
Þorbjörg Pálsdóttir, Keflavik,
Ásta Þórarinsdóttir, Vatns-
leysuströnd, Guörún Jónsdóttir,
Sandgeröi, Dagmar Arnadóttir,
Garöi, Hafdis Svavarsdóttir,
Innri-Njarövik.
Fundinum barst eftirfarandi
ályktun og var hún samþykkt:
Áskorun til ráðherra
og þingmanna
Reykjaneskjördæmis
„Stofnfundur Styrktarfélags
Sjúkarahúss Keflavfkurlæknis-
héraös, haldinn 16. april 1975,
skorar á hæstvirtan fjármála-
ráöherra og þingménn Reykja-
neskjördæmis aö gera allt sem f
þeirra valdi stendur til aö unnt sé
aö hefja nú þegar framkvæmdir
við fyrirhugaða nýbyggingu viö
sjúkrahúsiö f Keflavik, enda er
öllum undirbúningi lokiö og
útboöslýsingar liggja fyrir.
Viö núverandi aöstæður veröur
ekki lengur unaö, þar sem öll
vinnuaöstaöa er slik, aö vart telst
viö hæfi á sjúkrahúsi, og þrengsli
svo mikil, aö ekki er unnt aö taka
viö nema litlum hluta þess fólks,
sem á sjúkrahúsvist þarf að
halda”.
Hin nýkjörna stjórn ákvaö að
skrifa þingmönnum kjör-
dæmisins og senda fulltrúa sina á
fund fjármálaráöherra. Var ]?aö
svo gert hinn 24. april sföast-
liðinn. Var þeim afhent ályktun
stofnfundarins.
TRÚLOFUNARlHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn .póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiöur, Bankastr. 12
VIPPU - BÍISKÚRSHURDIN
Lagerstærðir miðað við múropí
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar staerðir. smiflaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumíla 12i».S(inr-3|i22ó,..
Ritstjórn
Aiþýðublaðsins
er í Síðumúla 11
Sími 81866
Raggi rólegi
fArASAUK.UEMNN HANS
RAG.É.A 'A Slí'ÍÐUKHLtG.ILEGT.
' HAWN RENWIR DER EiAKI 'ATRÉE.IN-5
EQ, iSVO EFfeG. RENNiMEI3.1 FDRUNUK
HANS ^ IAEKE.T Éfc LéLAlútCLAUST
'—niður .
FJalla-Fúsi
Blaðburðarfólk
óskast tU að
bera blaðið út
eftirtaldar
gotur
Baldursgötu Laufásveg
Baronsstig Miðstræti
Bergstaðastræti Mimisveg
Bjargarstig
Fjólugötu
Fjölnisveg
Freyjugötu
Grundarstig
Haðarstig
Hallveigarstig
Ingólfsstræti
Njarðargötu
Sjafnargötu
Skálholtsstíg
Smáragötu
Sóleyjargötu
Urðarstig
Þingholtsstræti
Hafið sambaní við
afgreiðslu blaðsins.
Sími 14900
0
Miðvikudagur 4. júní 1975