Alþýðublaðið - 04.06.1975, Page 11

Alþýðublaðið - 04.06.1975, Page 11
Illvarp Miðvikudagur 4. júni 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- greinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnannakl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sína á sögunni „Malenu I sum- arfríi” eftir Maritu Lindquist (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Arni Arinbjamarson leikur orgelverk eftir Sweel- inck og Buxtehude / Ljóðakór- inn syngur sálmalög. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Vladimir Horowitz leikur „Obermann- dalinn”, tónverk fyrir planó eftir Liszt / Sinfóniuhljóm- sveitin I Prag og tékkneski fil- harmóniukórinn flytja „Psyché”, sinfónískt ljóö fyrir hljómsveit og kór eftir César Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A víga- sióö” eftir James Hilton. Axel Thorsteinson les þýöingu sina (12). 15.00 Miödegistónleikar. Yara Bemette leikur á píanó Ellefu prelúdíur op. 32 eftir Rakh- maninoff. John Boyden syngur „Listmálarann að starfi”, lagaflokk eftir Poulenc, John Newmark leikur á planó. Itzh- ak Perlman og Konunglega fllharmonlusveitin I Lundúnum leika Carmen-fantasiu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Sarasate um stef eftir Bizet, Lawrence Foster stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tvær smásögur eftir Knut Hamsun. „A götunni 'og „Rétt eins og hver önnur fluga I með- allagi stór”. Jón Sigurösson frá KaldaÖarnesi Islenskaöi. Ragn- hildur Steingrlmsdóttir leik- kona les. 18.00 Sfödegissöngvar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. ð 19.35 A kvöIdinálum.Gísli Helga- son og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur I útvarpssal: Magnús Jónsson syngurlög eft- ir Skúla Halldórsson, sem leik- ur undir á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Einar I Skaftafelli. Rósa Þorsteins- dóttir flytur frásöguþátt. b. Kvæöi eftir Gunnlaug F. Gunn- laugsson. Sverrir Kr. Bjarna- sonles.c. Fyrsti hjásetudagur- inn og vorhugleiöingar sföar á ævinni.Tveir þættir úr Blöndu- hlIÖ eftir Þorstein Bjömsson frá Miklabæ. Baldur Pálmason les. d. Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur. Söng- stjóri: Siguröur Þóröarson. 21.30 Ctvarpssagan: „Móöirin” eftir Maxlm Gorkl. Halldór Stefánsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Kvöldsagan: „Tyrkjarániö” eftir Jón Helga- son. Höfundur les (22). 22.40 „Orö og tónlist” Elínborg Stefánsdóttir og Gérard Chin- otti kynna franskan vísnasöng. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. SJónirarp Miðvikudagur 4. júni 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar- 20.35 Umhverfis jöröina á 80 dög- um. Breskur teiknimynda- flokkur. 14. þáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Drengirnir. Finnsk bló- mynd, byggö á skáldsögu eftir Paavo Rintala. Leikstjóri Mikko Niskanen. Aöalhlutverk Pentti Tarkianen, Vesa-Matti Loiri og Uti Saurio. Þýöandi Kristln Mantylá. Myndin gerist I finnskum smábæ I heims- styrjöldinni siöari. Þýsk her- deild hefur þar aösetur og setur svip sinn á bæjarlífiö. Fimm drengir i bænum halda jafnan hópinn og bralla ýmislegt sam- an, en aöalskemmtun þeirra er fólgin I aö fylgjast meö her- mönnunum og stofna til ýmiss konar viðskipta viö þá. 22.45 Dagskrárlok. Bíódn STJÖRNUBIO simi 18946 HASKOLABIO simi «u« KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41!>S5 Fullkomiö bankarán Spennandi og gamansöm saka- málamynd með Stanley Bakerog Ursula Andress. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Hörkutóliö Hörkuspennandi litmynd með John Wayne og Glen Campell. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HAFNARBÍð Sinti 16444 A JOSEF SHAFTEL PRODUCTION “GODDBYC Gcminr Spennandi og sérstæð ný ensk lit- kvikmynd, byggð á sögu eftir Jenni Hill, um afar náið og dular- fullt samband tvibura og óhugnanlegar afleiðingar þess. ÍSLENZKUR TEXTI. Judy Geeson, Martin Potter. Leikstjóri: Alan Gibson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. TðHABlÓ Simi 31182 Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þið höfðuð góða skemmtun af Natn mitt er Trinity — hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræðurnir i Gefðu duglega á ’ann, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bankaránið Produced try m.d FHhOHOVICH Directed C>v RICHRRD BROOHS Distributed by COLUMBIfl PlCTURGS The Heist Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd i lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. LAUGARÁSBlð Simi 32075 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Morðið í Austurlanda hrað- lestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út í is- lenzkri þýðingu. Fjöldi heims- frægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Berg- man, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Leikhúsín Æ’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SILFURTUNGLIÐ föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNIÐINGUR 6. sýning laugardag kl. 20. SILFURTÚNGLIÐ sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Fræg bandarisk músik gaman- mynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÝJA ttíÓ 1>Imi 1154k Keisari flakkaranna EMPEROR OF THE NORTH ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Uobert Aldrich. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Ernes Borgninc. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 6 og 8. UROUSKAÍUÖliim KCRNELfUS JONSSON SKÖLAVÖRBUSTlG 8 flANKASÍRÆH6 rf-»lH5B0186GÖ FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 264. sýning. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HÚRRA KRAKKI sýning i Austurbæjarbiói I kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík auglýsir Sumarheimilið verður að Laugum i Dala- sýslu i ár Umsóknum um dvöl verður veitt móttaka frá 5. júni, alla virka daga kl. 3 - 6, að Traðarkotssundi 6, simi 12617. * 1. ferð verður 2. ferð verður 3. ferð verður 4. ferð verður 5. ferð verður 6. ferð verður 7. ferð verður 8. ferð verður 25. júni til 2. júli 2.júli til 9. júli 9.júli til 16. júli 16. júli til 23. júli 23. júli til 30. júli 30. júli til 6. ágúst 6. ágúst til 13.ágúst 13. ágúst til 20. ágúst Brottfarartimi er kl. 9 árdegis frá Um- ferðarmiðstöðinni. Rétt til orlofs hefur hver sú kona, sem veitir, eða veitt hefir heimili forstöðu, á hvaða aldri sem hún er. Barnaheimili er rekið á vegum nefndar- innar i ágústmánuði, sem auðvelda á kon- um dvöl með orlofi húsmæðra. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Aðalfundur Laugarnessafnaðar verður haldinn i Laugarneskirkju sunnudaginn 8. júni kl. 3 siðdegis að lokinni guðsþjónustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarheimilismálið. Önnur mál. Sóknarnefnd Laugarnessóknar. Kennara vantar Nokkra kennara vantar að Barna og gagnfræðaskóla Eskifjarðar. Æskilegar kennslugreinar: Islenska, stærðfræði, eðlisfræði, iþróttir og almenn barna- kennsla. Umsóknarfrestur til 22. júni. Skólanefnd. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna í Kópavogi Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonur. — Aðgerðirnar eru ókeypis. Héraðslæknir. Miðvikudagur 4. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.