Alþýðublaðið - 05.06.1975, Blaðsíða 8
UMFERÐARFRÆÐSLA
1975
Bmðuleikhús og kvikmyndasýning
5 og 6 ára barna í Reykjavík
Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavikur, i samvinnu við
Fræðsluskrifstofu Reykjavikurborgar, efna til umferðarfræðslu
fyrir 5 og 6 ára börn i Reykjavik. Hvert barn á þess kost að mæta
tvisvar, klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og
kvikmynd, auk þess sem börnin fá verkefnaspjöld.
Fræðslan fer fram sem hér greinir:
Gleymiö okkur
einu sinni -
og þiö gleymiö
því aldrei í
6. og 9. júni:
Fellaskóli
Vogaskóli
10. og 11. júni:
Melaskóli
Austurbæjarskóli
12. og 13. júni:
Hliðaskóli
Langholtsskóli
16. og 18. júni:
Breiðagerðisskóli
Arbæjarskóli
19. og 20. júni:
Alftamýrarskóli
Laugarnesskóli
23. og 24. júni:
Fossvogsskóli
Hólabrekkuskóli
25. og 26. júni:
Hvassaleitisskóli
Breiðholtsskóli
6 ára börn 5 ára börn
Kl. 09.30 Kl. 11.00
Kl. 14.00 Kl. 16.00
Kl. 09.30i Kl. 11.00
Kl. 14.00 Kl. 16.00
Kl. 09.30 Kl. 11.00
Kl. 14.00 . Kl. 16.00
Kl. 09.30: Kl..11.00
Kl. 14.00 Kl. 16.00
Kl. 19.30 Kl. 11.00
Kl. 14.00 Kl. 16.00
Kl. 09.30 Kl. 11.00
Kl. 14.00 Kl. 16.00
Kl. 09.30 Kl. 11.00
Kl. 14.00 Kl. 16.00
Lögreglan i Reykjavik
Umferðanefnd Reykjavíkur.
1
.
ftþaónw
i um minna!
Utavers lága verö á öllum vörum
ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA?
ÞARFTU AÐ BÆTA?
Allt til að fegra heimilið, teppi, gólfdúkar,
veggfóður og málning.
Lítið við í Litaveri, það hefur ávallt borgað sig.
GRENSASVEGI 18-22-24
MÁLNING, VEGGFÓÐUR, DÚKAR SÍMI 30280, 32262 — TEPPI 30480.
ÍKÍTTIK
Albert Guðmundsson afhendir stytturnar fyrir hönd Drago f skrifstofu
KSi i gær.
Verðlaun fyrir prúð-
mannlega framkomu
Verða veitt liði í 1. og 2. deild
1 gær afhenti Albert Guð-
mundsson, formanni KSl Ellert
B. Schram fjórar verðlaunastytt-
ur sem er gjöf frá frönskum
knattspyrnuáhugamanni. Skulu
þær veitast þeim liðum i 1. og 2.
deild sem sýna prúðmannlegustu
framkomuna á keppnistimabil-
inu.
Við þetta tækifæri sagði Albert
að gefandinn, sem héti Drago
væri gamall knattspyrnumaður
en væri nú gullsmiður. Hann hefði
byrjað fyrst á gerð verðlaunapen-
inga en hefði nú snúið sér að gerð
stærri gripa. Honum hefði þótt
nóg um hörkuna sem komin væri i
knattspyrnuna og vildi með þessu
framlagi sinu stuðla að betri og
prúðmannlegri leik.
Þessi háttur væri viða hafður á
i Frakklandi og væri þá ýmist lið-
unum, eða borgunum sem liðin
væru frá veitt þessi viðurkenning.
Ellert B. Schram formaður KSl
þakkaði Albert þessa höfðinglegu
gjöf og kvaðst vera viss um að
gripir þessir myndu stuðla að
drengilegri leik. En þeir hjá KSl
ættu eftir að athuga hvernig best
~væri að velja sigurvegarana i
hvert skipti.
Þeir eru glæsilegir verðlaunagripirnir sem i boði eru og líkjast stytt-
urnar mjög HM styttunni. Er ekki aðeðaað iiðin munu kappkosta aö
vinna þessi glæsilegu verðlaun.
FRJÁLSÍÞRÓTTA-
LANDSLIÐIÐ VALIÐ
KEPPIR í P0RTÚGAL 14. 0G 15. JÚNI
tslenska karlalandsliðið
sem tekur þátt i Evrópubikar-
keppninni i frjálsiþróttum I
Lissabon i Portúgal dagana
14. og 15. júni nk. hefur veriö
valið af stjórn FRl.
Sigurður Sigurðsson: 100 m
hlaup og boðhlaup. Bjarni
Stefánsson: 200 m hlaup og
boðhlaup. Vilmundur
Vilhjálmsson: 400 m hlaup og
boðhlaup. Jón Diðriksson: 800
m hlaup. Ágúst Asgeirsson:
1500 m hlaup og 3000 m hindr-
unarhlaup. Sigfús Jónsson :
10.000 m hlaup. Stefán
Hallgrimsson: 110 m og 400 m
grindahlaupog boðhlaup. Elias
Sveinsson: hástökk og stang-
arstökk. Friðrik Þór óskars-
son: langstökk og þristökk.
Erlendur Valdimarsson:
kringlukast og sleggjukast.
Hreinn Halldórsson: Kúlu-
varp. óskar Jakobsson: spjót-
kast. Sigurður P. Sigmunds-
son: 5000 m hlaup.
Fararstjóri verður Einar
Frimannsson og þjálfari
Guðmundur Þórarinsson.
Keppnisþjóðir i Lissabon
eru: island, trland, Portúgal,
Holland, Belgia, Spánn og
Sviss.
Þrjár fremstu þjóöirnar
fara i undanúrslit þann 12. og
13. júlí.
0
Fimmtudagur 5. júní 1975