Alþýðublaðið - 05.06.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.06.1975, Blaðsíða 10
Borgin ídag Heilsugæsla Vikuna 30. mai til 5. júni er kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna i Borgar- apóteki og Reykjavikur-apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur ogáhelgidögum.Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á há- degi á laugardögum. Slysadeild Borgarspitalans Sfmi 81200. Siminn er opinn allan fiátan ■ UPP HLFÐ L'tfíÐ Ufí ~ “V bT/u/K UP,° 8/1 Vlp II 1 RBHB VOLUfl' D/ Tfíuú b UL L V/NV bftmHL L/7/HH VRK. bKOLi I# U7RN e>KOR bÍRUR b fley ru $kel r or blTN. uro ObftT-r SOPófí, LHKUR' sólarhringinn. Eftir skiptiborðs lokun 81212. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni: Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17-18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. — Upp- lýsingar um lækna og lyfjabilða- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Kynfræösludeild Heilsuvernd arstöðvar Reykjavikur verðui opin alla mánudaga i júni og júli klukkan 17-18.30. Ýmrislegt Hvlldarvika Mæðrastyrksnefnd- arverður að Flúðum dagana 16.- 23. júni n.k. Þær konur sem hug hafa á aö sækja um dvölina, hafi samband vð nefndina sem allra fyrst. Upplýsingar veittar i simum 14740 — 22936 — og skrifstofu nefndarinnar, Njálsgötu 3. Opin þriðjudaga og föstudaga kl. 2-4 — simi 14349. STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN. GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sfmi 16807. Sýnðngar Sýnir á Kjarvalsstöðum Gunnar Ingibergur Guðjónsson opnar málverkasýningu að Kjar- valsstööum,laugardaginn 31. mai kl. 16.00. Gunnar er fæddur i Reykjavik, 5. september 1941, stundaði nám og vann að myndlist hér heima og erlendis á árunum 1973 og 74, siðast á Spáni við Escuele Massana f Barcelona. A sýning- unni eru 64 oliumálverk, 5 aquarellur (vatnslitamyndir), 4 olíukritarmyndir, tvær málaðar með acryllitum, og ein mósaik- mynd: allt i allt eru 84 númer á sýningunni, að tréristum meðtöldum. Sýning Gunnars Ingibergs Guð- jónssonar verður opin frá laugar- deginum 31. mai til 8. júni. Opnunartlmi hússins er frá kl. 16.00 — 22.00, (á mánudögum lokað skv. húsreglum): en á sunnudögum er opið frá kl. 14.00 — 22.00. Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals opin alla daga nema mánud. kl. 16.00 til 22.00. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Ýmðslegt Sinfónian á Akranesi Sinfóniuhljómsveit íslands heldur tónleika á vegum Tónlistarfélags Akraness i Bió- höllinni á Akranesi fimmtudaginn 5. júni, og hefjast þeir kl. 21.00. Stjómandi veröur Páll Pampicler Pálsson og einleikari Guðný Guömundsdóttir konsertmeistari. A efnisskrá eru verk eftir Rossini, Mozart, Beethoven og Grieg. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram aö Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband viö hjúkrunar- konur. — Aðgerðirnar eru ókeyp- is. Héraðslæknir. Föstudagskvöld 6/6 kl. 20.00. 1. Þórsmörk 2. Hreppar — Laxárgljúfur. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag islands. Anna Soffía Heioveig — leikrit í útvarpinu Utvarp Leikritið, sem flutt verður I út- varpinu, fimmtudaginn 5. júni n.k. heitir „Anna Soffla Heið- veig” og er eftir danska leikrita- höfundinn Kjell Abel, en þetta mun vera þekktasta leikrit þessa ágæta höfundar. Kjell Abel er fæddur árið 1901 og lagöi stund á hagfræði. Þvl námi lauk hann 1927. Fyrsta leik- rit hans sem vakti verulega at- hygli var „Melodien blev væk”. Þarnæst skrifaði hann leikinn „Eva slitur barnsskónum”, en sá leikur var fluttur I útvarpinu vet- urinn 1958, i þýöingu Asgeirs Hjartarsonar. Leikurinn „Anna Soffia Héiðveig” er skrifaöur á striösárunum eða nánar til tekið 1939, mitt I hörmungum styrj- aldarinnar. Leikurinn gerist á heimili góðborgara i Kaup- mannahöfn og að nokkru leyti i kvennaskóla úti á landi. Segja má að leikurinn „Anna Soffia Heiðveig” fjalli um hina eilifu spurningu mannsins um hvort hann hafi rétt til að deyða ef hann er I varnarstöðu, sem hann hefur komist I gagnvart öflum ofbeldis- ins. Leikurinn er ekki aðeins mál- flutningur skálds á ofrikisöld heldur hefur hann almennt og timabundið gildi. Leikritið „Anna Soffia Heiðveig” er þýtt af Ásgeiri Hjartarsyni, en leikstjóri er Lárus Pálsson. Þessir leik- endur fara með helstu hlutverkin I leiknum: Regina Þórðardóttir, Inga Þórðardóttir, Þorsteinn O. Stephensen, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Ævar Kvaran, Kristbjörg Kjeld, Lárus Pálsson, Valdimar Helgason og fl. Leikurinn var fluttur I útvarpinu fyrir 18 árum, árið 1957. Stéttarfélag verkfræðinga Verkfræðingar Vegna yfirstandandi kjaradeilu Stéttar- félags verkfræðinga við Reykjavikurborg eru verkfræðingar vinsamlega beðnir að ráða sig ekki til starfa hjá Reykjavikur- borg nema að höfðu samráði við skrifstofu félagsins. Stéttarfélag verkfræðinga Tilkynning um fyrirframgreiðslu þinggjalda í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Hinn 2. júni s.l. átti að vera að fullu lokið fyrirfram- greiðslu þinggjaida ársins 1975, þ.e. 66,7% af álögðum gjöldum ársins 1974. Dráttarvextir af ógreiddri febrúargreiðslu nú 3% af ógreiddri marsgreiðslu 1 1/2%. Er hér með skorað á alla þá, sem eru I vanskilum með fyrirframgreiöslur að greiða þær nú þegar, til þess að komist verði hjá frekari dráttar- vöxtum og þeim innheimtuaðgerðum, sem af vanskilum leiða. Hafnarfirði, 3. júni 1975. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Sýslumaður Kjósarsýslu. Raggi rélegi AF H\IER3U MINGASTU EKIAI VIÐ MÝÚU NAE.UAMA OKIAAR^ RA&C.I ... FJalla-iFúsi Baidursgötu Laufásveg Baronsstig Miðstræti Bergstaðastræti Mimisveg Bjargarstig Njarðargötu Fjólugötu Sjafnargötu Fjölnisveg Skálholtsstig Freyjugötu Smáragötu Grundarstig Sóleyjargötu Haðarstig Urðarstig Hallveigarstig Þingholtsstræti Ingóifsstræti Hafið sambanif viö blaðsins. Simi 14900 0 Fimmtudagur 5. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.