Alþýðublaðið - 05.06.1975, Blaðsíða 11
Úivarp
Fimmtudagur
5. júni
7.00 Morgúnútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morg-
unbæn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Svala
Valdimarsdóttir les þýöingu
sina á sögunni „Malenu I
sumarfrii” eftir Maritu Lind-
quist (3). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson
segir fréttir af sildveiöiráö-
stefnu i London. Poppkl. 11.00:
Gfsli Loftsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 A frivaktinni. Margrét
GuÖmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „A víga-
slóö” eftir James Hilton. Axel
Thorsteinson les þýöingu sina
(13).
15.00 Miödegistónleikar: Dönsk
tónlist. Konunglega hljóm-
sveitin i Kaupmannahöfn leik-
ur ,,Ossian”-forleikinn eftir
Gade, Johan Hye-Knudsen
stjórnar. Tonny Nuppenau
syngur lög eftir Pedersen og
Heise, Friedrich GUrtler leikur
á pianó. Konunglega hljóm-
sveitin I Kaupmannahöfn og
einsöngvararnir Ruth Guldbæk
og Niels Möller flytja Sinfóniu
nr. 3 op. 27 eftir-Carl Nielsen,
Leonard Bernstein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.40 Litli barnatiminn. Fóstr-
urnar Finnborg Scheving og
Eva Sigurbjörnsdóttir stjórna.
17.00 Tónleikar.
17.30 „Bréfiö frá Peking” eftir
Pearl S. Buck. Málmfriöur
Siguröardóttir les þýöingu sina
(5).
18.00 Síödegissöngvar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Leikrit: „Anna Soffia Heiö-
veig” eftir Kjeld Abell. Aöur
útvarpaö 1957. Þýöandi: Asgeir
Hjartarson. Leikstjóri: Lárus
Pálsson. Persónur og leikend-
ur: Frúin, Inga Þórðardóttir.
Húsbóndinn, Þorsteinn ö. Step-
hensen. Jón, sonur þeirra,
Baldvin Halldórsson. Leila,
kona hans, Bryndis Pétursdótt-
ir. Anna Soffia Heiðveig,
Reglna Þórðardóttir. Karmach
forstjóri, Ævar Kvaran. Frú
Karmach, Katrin Thors. Hoff
forstjóri, Haraldur Björnsson.
Aörir leikendur: Guörún Step-
hensen, Valdimar Helgason,
Nlna Sveinsdóttir, Sigriöur
Hagalin, Lárus Pálsson og
Kristbjörg Kjeld.
21.05 Landsleikur I knattspyrnu:
Islendingar-Austur-Þjóöverj-
ar. Jón Ásgeirsson lýsir siöari
hálfleik á Laugardalsvelli.
21.50 Erich Kunz og Vlnar-
kammerkórinn syngja
stúdentalig. Hljómsveit Rikis-
óperunnar I Vin leikur meö,
Franz Letschauer stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Tyrkjaránið” eftir Jón Helga-
son. Höfundur les (23).
22.35 Ungir pianósnillingar.
Láttu bara steikina vera kyrra
á boröinu, viö komum aftur........
Nú, þarna getiö þér séö aö þaö
er iitiisháttar yfirþrýstingur á
dósinni.
Fimmti þáttur: Pascal Rogé.
Halldór Haraldsson kynnir.
23. Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
líka?
Vilt þú ekki fara fyrst. Þú ert
I gúmmistígvéium...
Bíóín
STJOBHUBIÓ Simi 18936
KáPtVOGSBÍÚ Simi 41985
Ónæmisaðgerðir
fyrir fullorðna í Kópavagi
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara
fram að Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega
fyrst um sinn.
Hafið samband við hjúkrunarkonur. —
Aðgerðirnar eru ókeypis.
Héraðslæknir.
Yogastöðin
Mýkjandi
— Heilsubót
æfingar
við allra hæfi. — Æfingar sem stuðla að
heilbrigði og friði.
Yogastöðin — Heilsubót
Hátúni 6 A — Simi 27710.
HAFNARBlð i 18444
Tataralestin
Alistair Maclean's
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný ensk kvikmynd i litum og
Panavision, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Maclean sem
komið hefur út i islenzkri þýð-
ingu. Aðalhlutverk: Charlotte
Rampling, David Birneyog gitar-
snillingurinn Manitas Pe Piata.
Leikstjóri: Geoffrey Reeve.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Bankaránið
...UBT.______________-
Produced by m. J. FRRflHOVICH
Directed by RICHRRD BROOHS
Distnbuted by COLUMBIR PICTURES
The Heist
Æsispennandi og bráðfyndin ný
amerisk sakamálakvikmynd i lit-
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Goldie Hawn.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
laugarásbM
Simi 32075
iHÁSKÓLABÍÓ jsim^2l4(^^^
AAyndin, sem beðið hefur
verið eftir:
AAorðið í Austurlanda hrað-
lestinni
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie.sem komið hefur út i is-
lenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er i myndinni m.a.
Albert Finney og Ingrid Berg-
man, sem fékk Oscars verðlaun
fyrir leik sinn i myndinni.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
TÓHABÍÓ simi :iu82
Gefðu duglega á 'ann
All the way boys.
Þið höfðuð góða skemmtun af
Natn mitt er Trinity— hlóguð svo
undir tók af Enn heiti ég Trinity.
Nú eru Trinity-bræðurnir i Gefðu
duglega á ’ann, sem er ný itölsk
kvikmynd með ensku tali og
ISLENZKUM TEXTA. bessi
kvikmynd hefur hvarvetna hlotið
frábærar viðtökur.
Aðalhlutverk: Terence Hill og
Bud Spcncer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fræg bandarisk músik gaman-
mynd, framleidd af Francis
Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HÝIA ttíÓ »54?
Keisari flakkaranna
EMPEROR
OF THE NORTH
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd i litum.
Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal-
hlutverk: Lee Marvin, Ernes
Borgnine.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 6 og 8.
Lestar-
ræningjarnir
Aðalhlutverk: John Wayne, Ann
Margret, Rod Taylor.
Sýnd kl. 8.
Hin heimsfræga mynd með
Marlon Brando og A1 Pacino.
Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga.
Leíkhúsin
Æþjóðleikhúsið
SILFURTÚNGLID
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
ÞJÓÐNtÐINGUR
6. sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20,30
FJÖLSKYLDAN
föstudag kl. 20,30
Næst siðasta sinn.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20,30.
265. sýning. örfáar sýningar eftir.
I
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin I
frá kl. 14.
IIÚRRA KRAKKl
Til ágóða fyrir húsbyggingasjóð
Leikfélagsins.
Miðnætursýning laugardagskvöld
kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan i Austurbæj-
arbiói er opinfrá kl. 16 i dag. Simi
1-13-84.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Aðalfundur
Sölusamband islenskra fiskframleiðenda
verður haldinn i Tjarnarbúð föstudaginn
20. júni n.k. og hefst kl. 10 f.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Stjórn
Sölusambands islenskra
fiskframleiðenda.
t
Útför bróður mfns og föður okkar,
GUÐMUNDAR ÞORKELSSONAR
fasteignasala,
Baldursgötu 29, Reykjavik,
sem andaðist I Landakotsspítala að morgni 30. maf, fer
fram frá Fríkirkjunni fóstudaginn 6. júnl kl. 3 síðdegis.
Þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Minningar-
sjóð Margrétar Guönadóttur hjá Filadelfiusöfnuðinum.
Elin Þorkelsdóttir,
Sigriður Guðmundsdóttir,
Asthildur Guðmundsdóttir.
Þökkum vináttu og samúð við andlát og útför séra Jóns
Guðnasonar fyrrverandi skjalavarðar.
Guðlaug Bjartmarsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hins látna.
Auglýsiö í Alþýðublaðinu
Fimmtudagur 5. júní 1975
o