Alþýðublaðið - 26.06.1975, Qupperneq 2
SUMAR-
FERÐAR-
SVIP-
MYNDIR
Ræöst viö á Þingvöllum. Frá vinstri: Kári Ingvarsson, Benedikt Gröndai, Garöar Sveinn Arnason og
Siguröur E. Guðmundsson.
Myndir þær sem hér birtast og
birtust I Alþýöublaöinu I gær, eru
úr ferö Aiþýðufiokksfélaganna i
Reykjavik og Hafnarfiröi uppi i
Borgarfjörö um þar-siöustu
helgi. Fjölmenni var i ferðinni og
veöur hiö besta. Stansaö var i
Bolabás á Uxahryggjum, viö
Hraunfossa, I Húsafelli,
Munaðarnesi og Geldingartanga.
Flutt voru ávörp og leiöariýsing-
ar, en valdir fararstjórar voru 1
hverjum bil.
Ljósm. G.T.K.
Unnar Stefánsson ásamt eiginkonu, Mariu ólafsdóttur
Lagt á ráöin um feröina. Friöfinnur ólafsson og Sæmundur Jónsson.
Fararstjórar reöait viö: Geir M. Jónsson og ólafur Þ. Kristjánsson.
Haukur Haraldsson, ræöir viö feröafélaga.
Friöflnnur ólafsson og kona hans Halldóra ræöa viö Skjöld Þorgrtms-
son.
A siðasta borgarstjórnarfundi
gerði Björgvin Guðmundsson,
borgarfulltrúi Alþýðuflokksins
mál aldraðra hér i borg að
umræðuefni. Var það i tilefni aug-
lýsingar Elliheimilisins Grundar
og Hrafnistu um að þessi heimili
tækju ekki við frekari umsóknum
um vistun aldraðra, svo og
tilmæla heilbrigðisyfirvalda um
að vistmönnum verði fækkað.
Eins og áður hefur komið fram
hér i blaðinu var i borgarráði
samþykkt tillaga Björgvins Guð-
mundssonar um að fækkun vist-
manna yrði frestað og haldið
áfram að taka við umsóknum þótt
biðlistar séu langir.
Björgvin sagði á fundinum, að
tæp tvö ár væru liðin siðan borg-
arstjórn samþykkti tillögu frá
Albert Guðmundssyni um að
verja 7.5% af úsvörum borgarbúa
til byggingaframkvæmda i þágu
aldraðra. En samt sem áður
hefur borgin ekki varið einni
krónu i þessu skyni. A fjárhags-
áætlun ársins 1974 hafði verið
áætlað að verja all hárri upphæð
til þessara þarfa, en sú fjárhæð
hefur enn ekki verið notuð, og i
fjárhagsáætlun yfirstandandi árs
hafði einnig verið sett inn stó'rt
framlag i þessu skyni, en skorið
niöur við endurskoðun áætlunar-
innar. Ekki er útlit fyrir að fram-
kvæmt verði fyrir neitt af þvi
fjármagni á þessu ári, nema
innréttingar i Hafnarbúðum fyrir
nokkra aldraöa og langlegusjúkl-
inga.
Siðan gagnrýndi Björgvin Guð-
mundsson borgarstjórnarmeiri-
hlutann harðlega fyrir aðgerðar-
leysi á þessu sviði og sagði, að
auglýsingar Hrafnistu og Grund-
ar sýndu ljóslega óstandið i þess-
um málum.
■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■r
Alþýðublaðið
á hvert heimili
i /HafnarfjaFðar Apótek 1
g rAfgreiðslutími:
'Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
| Otvarps.og |
& sionvarpsviðgerðir t i'sll ~11%
sjónvarpsviðgerðir
Kvöld og helg-
/ arþjónusta.
10% afsláttur til
öryrkja og aldr-
aöra.
SJÓNVARPS-
VIDGERÐIR
Skúlagötu 26 —
simi 11740.
ð
.»'4
$
&
I
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐ VERZLA f KR0N
Dunfl
í GUEJIBRE
/imi 84900
Fimmtudagur 26. júní 1975.