Alþýðublaðið - 26.06.1975, Page 4
TILKYNNING FRÁ
FLUGLEIÐUM
Af gefnu tilefni tiikynnist að allar úttektarbeiðnir um vör-
ur I nafni Flugféiags islands hf. hafa verið ógildaðar.
Sýnishorn af þeim beiðnum, sem i gildi eru og notaðar eru
af Fiugleiðum hf. við vöruinnkaup fylgir hér með. Eru þær
með nafni Flugieiða hf. eða Loftleiða hf. Reikningar
vegna afhendinga á vöru án þess að skrifleg pöntun hafi
verið gerð eða að beiðni sé afhent veröa ekki greiddir af
Flugleiðum hf., nema sérstakir samningar séu um annað.
Seljendum er bent á að óska þess, að persónuskilrfkja sé
framvisað, ef vafi leikur á um handhafa beiðni.
Jafnframt skulu seljendur aðeins afhenda vörur I sam-
ræmi við viðkomandi beiðni.
FLUGLEIÐIR H.F. 1
BEIDNI Nr. 1535
ScndUt tti:
M«rkt:_
Frumnt hvltt ttl Mljanda. Handhafi
Afrit 1. grœnt, ttl Innkaupadatldar.
MAGN VÖRUHEm E3NINGARVERÐ S K .HEILDARVERÐ FYRIR
. S !-
Setjií X f ddlk SSK, ef soluskattur er fnnlfaliRn.
Sóluskattssklrteini vort R-2539
Roikningar ásaml beiðni stilist til
gjaldkera FlugleiSa h.f., ^
Reykjavikurflugvelli.
Otgefandl
Flugleiðir hf., Innkaupadeild.
Laus staða
Kennarastaða i jarðfræði við Menntaskól-
ann við Tjörnina er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rik-
isins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um náms-
feril og störf, skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 20. júli nk. — Umsóknareyðublöð fást
i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
19. júni 1975
Framhaldsaðalfundur
Hagtryggingar h.f. verður haldinn i veit-
ingahúsinu Tjarnarbúð mánudaginn 30.
júni 1975 og hefst kl. 18:00.
Til fundarins er boðað samkv. 2. málsgr.
32. gr. samþykkta félagsins, til afgreiðslu
á tillögu um breytingar á ákvæðum 19. og
20. gr. samþykktanna á þá leið, að fjölgað
verði um einn mann i stjórn félagsins, er
kosinn verði sérstaklega til að gæta hags-
muna vátryggingartaka og hinna tryggðu.
Tillagan var samþykkt á aðalfundi hinn
31. mai s.l. með tilskildum meirihluta at-
kvæða, en þar sem fundarsókn var undir-
tilskildu marki, þarf að bera hana upp að
nýju á þeim fundi, sem nú er boðað til.
Jafnframt fer fram kjör i hið nýja sæti i
stjórn félagsins, ef tillagan hlýtur sam-
þykki fundarins.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða-
seðlar verða afhentir hluthöfum, eða öðr-
um með skriflegt umboð frá þeim, i skrif-
stofu félagsins að Suðurlandsbraut 10,
Rvik, dagana 25. til 30. júni, á venjulegum
skrifstofutima.
Stjórn Hagtryggingar h.f.”
Laus staða
Lektorsstaða i islensku fyrir erlenda
stúdenta i heimspekideild Háskóla íslands
er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rik-
isins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum
um námsferil og störf, skulu hafa borist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 20. júli nk.
Menntamalaráðuneytið.
19. júni 1975
Meinatæknar
Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða
meinatækni nú þegar. Upplýsingar um
starfið veita forstöðukona i sima 96-4-13-33
og framkvæmdastjóri i sima 96-4-14-33.
Sjúkrahúsið i Húsavik s.f.
Lausar kennarastöður
Lausar eru til umsóknar kennarastöður i
hjúkrunarfræðum við Hjúkrunarskóla ís-
lands. Umsóknir sendist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 19. júli.
Menntamálaráðuneytið
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Frá Heilsugæslustöðinni
Húsavík:
Almennar ónæmisaðgerðir gegn
mænuveiki fara fram svo sem hér segir:
A Húsavtk 23.-27. júni kl. 4-7.
A Breiðumýri l. júli kl. Z-5.
1 Alftagerði 3. júli kl. 2-5.
Ónæmisaðgerðir þessar eru ókeypis.
Eftir 1. júli verða allar ónæmisaðgerðir
fyrir fullorðna veittar á miðvikudögum kl.
1-2.
Reiðskólinn
í Saltvík
Nemendur á aldrinum 8-14 ára geta kom-
ist að á námskeiðum fyrir hádegi. Innrit-
un að Frikirkjuvegi 11 i dag og næstu daga
simi 15937.
Æskulýðsráð Reykjavikur,
Hestamannafélagið Fákur.
TRC LÓFUNARliRIN GAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum "gBgn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Minningar-
spjöld
Hallgríms-
kirkju
_ /
Jást í.... . j
nHallgrÍmskirkjii (Gub'brands-'
stofu), opið virka daga nema
:jlaugardaga kl. 2-4 e.h., slmi 17805,
Blómaversluninni Domus,
Medica, Egiisg. 3, Versl. Hall-j
dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26,j
Versl. Björns Jónssonar, yestur-
götu 28, og Biskupsstofu, Klapp-
arstig 27.
S. Meigason hf. STEINIÐJA
tinhohi 4 Slmor 2ti77 00 14254
URQl) SKAKIkKtm
KCRNELÍUS-
JQNSSON
skOlavorðúsuu'ö
BANKASTR<II6
18600
Gleymib okkur
einu sinni -
og þiö gleymib
því aldrei l
Iferridumi
/i líf
Ferndum,
Kotlendi/
LAWDVERND
0
Fimmtudagur 26. júní 1975.