Alþýðublaðið - 26.06.1975, Page 7

Alþýðublaðið - 26.06.1975, Page 7
'oka og að öðlast hinn „hreina tón” trú- u þess arinnar! Þá fyrst hefur hún ein- ’reiðsla hverjar likur til að geta náð i :ru ekki pilsfald guðdómsins! Þá höfum ;rókum við miðið á hinn hreina tón! nokkra að mál- En látum svo vera. Látum mdi við okkur ekki bregða við þótt einn iur orð- eða annar gleiðgosi i prestastétt r hans, farihamförum. „Prestar hinum skki að heimi frá.” Liklegt þykir mér, en hann að fleiri en ég hafi minnzt orða legri af- Skarphéðins á Bergþórshvoli: iplikar að bera „Fleiri gerast nú vigamenn en sem úr ek ætlaða” er hann heyrði að Þórður Leysingjason, fóstri >ð, sem tjá þjóð- iðarboð- mætti ir? Jú, i Lifið er kki önn- i i ginn- ins! Þá ' komin ;a hefur . fær um hans, hefði vegið mann, þegar þeir skynjuðu, að Gylfi Þ. Gisla- son gekk undir merki Skálholts- meistarans. Undanfarna áratugi hefur stjórnmálamaðurinn Gylfi Þ. Gislason staðið framarlega I flokki og i fararbroddi þeirra, sem lagt hafa megináherzlu á að fegra og bæta hið timanlega i mannlifinu. Þessi sjónarmið hefur hann túlkað oft vel og á- ca dans- ningar á i, svo og ú ánægð, upp frá og á af- aranum, káld og öldstund m Ebbe s sýnt i iðuheim- samtals rfendum á þessu a hæsta upphafi íjög góð. istar á samtals a 33.340. rrir fullu sýningar tirspurn. n aðsókn im. Tvö verkefni stóra sviðsins verða tekin upp aftur i haust, Silfur- túnglið og Þjóðniðingur, sem bæði komu upp seint á leikárinu, en voru sýnd við góða aðsókn. Þjóðniðingur var sýndur 8 sinn- um i vor, en Silfurtúnglið 13 sinnum. Tala áhorfenda hefur aðeins mjög sjaldan áður komið upp fyrir eitt hundrað þúsund á einu leikári. Þó voru 102.613 á- horfendur leikáriö 1950—51, rúmlega 100 þúsund næsta leik- ár þar á eftir og 109.605 leikhús- gestir 1952—3 og hefur það verið met til þessa. 1 fyrra var fjöldi leikhúsgesta tæplega 105 þús- und, en til samanburðar má geta þess, að leikárið 1969—70 voru leikhúsgestir tæplega 75 þúsundir, en veturinn 1966—7 komust þeir niður i rúmlega 60 þúsund. Starfsmenn á 3. hundrað Á 25 ára afmælisdegi leik- hússins var stofnað Starfs- mannafélag leikhússins og eiga þátt að þvi félagi hátt á annað hundrað manns, sem fasta vinnu hafa i leikhúsinu, leikar- ar, dansarar, tæknimenn, fólk við skrifstofu og önnur þjón- ustustörf við leikhúsgesti, svo og Þjóðleikhúskórinn. Annars eru að meðaltali hátt á þriðja hundrað manns á launalista i leikhúsinu á mánuði hverjum, auk ofantalinna, t.d. söngvarar og hljómlistarmenn, aukaleik- arar, aðstoðarfólk að ógleymd- um höfundunum. 11 leikstjórar störfuðu á vegum hússins á leik- árinu og einn dansasmiður, en leikmyndateiknarar voru 8. A A, B og D-samningi voru 29 leik- arar, en á C-samningi (ráðnir i einstök hlutverk) 34. í islenska dansflokknum eru nú 7 dansar- ar. Næstu verkefni Æfingar standa nú yfir á þremur verkefnum fyrir haust- ið. A stóra sviðinu verður fyrst frumsýnt hið fræga leikrit Tennessee Williams, A Street- car Named Desire, sem ekki hefur verið gefið endanlegt heiti á islensku. Örnólfur Arnason þýddi leikinn, en leikstjóri verð- ur Gisli Alfreðsson og leikmynd gerir Birgir Engilberts. t aðal- hlutverkunum: Þóra Friðriks- dóttir, Erlingur Gislason, Margrét Guðmundsdóttir og gætlega. Markmiðið væri að lið- sinna þeim, sem veikir væru og vanburða i þeirri veru, að þeir hrektust ekki út á kaldan klak- ann, að hinir máttarminni ættu lika möguleika á lifsfyllingu, en yrðu ekki troðnir undir vægðar- laust. Að sjálfsögðu er það einkamál hvers og eins, hvort hann kýs að „brjótast frá sókn hinna vinn- andi vega, i vonlausu klifin um hrapandi fell”. En þeir hinir sömu þurfa þá ekki að verða for viða, þótt ávarp frá slikum Furðuströndum tómhyggju og kalds klaka, nái illa eyrum venjulegra manna, sizt að metið verði sem „hreinn tónn”. „Margar eru vistarverur i mins föður húsi”, sagði meistarinn mikli. Menn hafa eðlilega skilið það svo, að til hans lægju marg- ar leiðir og ekki allar samhliða. Þetta geta þeir, sem vilja flokkað undir trú eða vantrú að geðþótta og ámælislaust. Söng- eyru og næmleiki fyrir tónum eru misjafnt gefin og flestum verður fyrir að baslast með vöggugjöfina. Máske þá detti i hug visa Halls gamla á Horni, þegar bannfæringarþulan var flutt um hann fjarstaddan forð- um i Skálholti. „Margir nefna á Horni Hall/ hafi sá blendna trúna./ En skrýtilegt er skrattaspjall/ i Skálholtsklerkum núna”. Róbert Arnfinnsson. Þá standa yfir æfingar á Carmen, eins og áður hefur komið fram. Leik- stjóri er Jón Sigurbjörnsson, þýðingin er eftir Þorstein Valdimarsson, leikmyndir teiknar Baltasar og hljómsveit- arstjóri verður Bohdan Wo- diczko. Sigriður E. Magnúsdótt- ir syngur Carmen, Magnús Jónsson Don José og Ingveldur Hjaltested Michaelu. Frumsýn- ing er áætluð 25. október. Þá standa yfir æfingar i leikhús- kjallaranum á óperugamninu Ringulreið eftir Flosa ólafsson (texti) og Magnús Ingimarsson (tónlist). Flosi er leikstjóri og hefur sér til aðstoðar Sigriði Þorvaldsdóttur, Björn Björns- son teiknar leikmyndina og Elin Edda Árnadóttir stendur fyrir dansatriðum. 1 aðalhlutverkun- um: Sigriður Þorvaldsdóttir, Árni Tryggvason, Guðrún Step- hensen, Randver Þórláksson og Ingunn Jensdóttir. Loks standa svo yfir æfingar á dagskrá, sem hópur frá Þjóð- leikhúsinu mun flytja á 100 ára afmælishátið Islendingabyggða i Kanada i sumar. I dagskránni verður brugðið upp myndum úr sögu Islands, einkum eins og hún birtist i þeim islensku leik- verkum, sem vinsælust hafa orðið. Gunnar Eyjólfsson er leikstjóri þessarar sýningar, sem tekur um 2 klukkustundir i flutningi, en flytjendur eru 13 leikarar og Þjóðleikhúskórinn. Grunnskóli I.S.t. starfaði á fjórum stöðum sl. vetur og hafa nú alls um 60 manns lokið A- stigi skólans. Meðal framhaldsskóla, er buðu nemendum sinum upp á Grunnskóla I.S.t.,sem valgrein, var Gagnfræðaskólinn i Hvera- gerði. Myndin er tekin við skólaslitin i Hveragerði af nemendum sem luku náminu ásamt skólastjóra, Valgarð Runólfssyni t.v. og iþróttakennara skólans Hirti Jóhannssyni t.h. UTIVIST KYNNIR STARFSEMINA Útivist, hið nýja ferðafélag, sem varð til þegar klofningur varð innan Ferðafélags tslands i vetur, hefur hafið blómlegt starf og farnar hafa verið fjöl- margar ferðir með mikilli þátt- töku. Nú hefur Útivist sent frá sér litprentaðan bækling með kynn- ingu á helstu ferðum, sem áætl- aðar eru á þessu ári, eða allt fram til innanbæjarferðar á 4. dag jóla. Kynntar eru i bæklingnum 15 sumarleyfisferðir, auk Goða- 1975 landsferða og Vatnajökulsferða, en Útivist er umboðsaðili Jökla- ferða á Akureyri, sem stendur fyrir jöklaferðum á Snjókettin- um svonefnda. Þá eru þar einn- ig upp taldar 71 skemmri ferð. „Félagið útivist var stofnað 23. mars 1975”, segir i félags- kynningu i þessum kynningar- bæklingi, sem fáanlegur er á ferðaskrifstofum og skrifstofu Útivistar. „Markmið þess er að stuðla að útivistfólks i hollu og óspilltu umhverfi. Þessari fyrstu ferða- áætlun félagsins er ætlað að hvetja fólk til útivistar og ferða- laga um tsland, og gefa kost á hentugum útivistarferðum, löngum og stuttum. Höfuðá- herslan er lögð á að hvetja fólk til að vera úti og hreyfa sig eftir getu hvers og eins, fremur en að sitja i bil og aka endalaust. Verð þau, sem upp eru gefin miðast við utanfélagsfólk, en fyrir félaga er verðið nokkru lægra. Hálft gjald greiðist fyrir börn á skyldunámsaldri til fermingar, nema i einsdags- ferðum, en þá er fritt fyrir þessi börn i fylgd með fullorðnum. Enginn matur er innifalinn i verðinu. Fararstjórar eru i öll- um ferðum félagsins. Farmiða- sala i lengri ferðir er á skrif- stofu Útivistar, Lækjargötu 6, simi 14606. Við birtum hér úr bæklingn- um kynningar þriggja sumar- ferða: Látrabjarg. 14.-18. júli, 5 dagar. Flogið til Patreksfjarðar kl. 9 á mánu- dagsmorgun, og haldið þaðan til Hvallátra, vestasta byggða bóls iEvrópu. Næstu dögum varið til gönguferða og fuglaskoðunar á einu mesta fuglabjargi verald- ar. Flogið heim á föstudag. Verð 10.200 kr. Norður Strandir 5.—13. ágúst, 9 dagar, i beinu framhaldi af verzlunarmanna- helgi um Strandir. Farið með báti að Dröngum frá Ingólfsfirði og gengið þaðan norður Strandir um Geirólfsgnúp, Reykjafjörð og Furufjörð, og svo þaðan yfir að Bæjum, um Hrafnsfjörð og Leirufjörð eða yfir Drangajök- ul. Með áætlunarhilnum frá Bæjum. Verð 13.200 með verslm.h. Vatnajökulsfcrðir Fjögurra daga ferðir verða i Gæsavötnog á Vatnajökul 10/7., 17/7., 24/7., 14/8., 21/8., enn- fremur um verslunarmanna- helgi 1/8. Ekið verður i Gæsa- vötn og gist þar i skála eða tjöldum. Á föstudeginum eða ’ laugardeginum verður farið á Vatnajökul með Snjókettinum, og þann daginn, sem ekki er far- ið á jökulinn verður ekið i Von- arskarðeðaá Marteinsflæðu og gengið á Trölladyngju. Verð 5.50Ó kr. (jökulferðin og gisting i skála ekki innifalin). Að vera úti og hreyfa sig eftir getu ÖTIVI57, Lí>kiarg£>(y f>, R.-ykjavik pöstl-.ólf 17. sin.i 7-1606 ’ hvers og eins í stað þess að sitjg í bíl angarnár Fimmtudagur 26. júní 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.