Alþýðublaðið - 26.06.1975, Síða 9
Úivarp
Fimmtudagur
26. júni
7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
lcikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7,30, 8.15 (og forustugr dag-
bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.55. Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Geir Christensen les
söguna ,,Höddu” eftir Rachel
Field (4). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson
ræöir viö GuÖmund Kjærnested
skipherra. Morguntónleikar kl.
11.00: Vincent Abato og
kammersveit undir stjórn Syl-
van Shulman leika Litinn kon-
sert fyrir saxófón og kammer-
sveit eftir Jacques Ibert/Wern-
er Haas leikur Sónatíu fyrir
pianó eftir Ravel/Leonid Kog-
an og Elisabeth Gilds leika
Sónötu nr. 1 í C-dúr fyrir tvær
fiölur eftir Eugene
Ysaye/Hljómsveit Tónlistar-
háskólans i Paris leikur
„Spunaljóö Omfele”,
hljómsveitarverk eftir Saint-
Saens.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 A frivaktinnbMargrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Máttur
lffs og moldar” eftir Guömund
L. Friöfinnsson Höfundur byrj-
ar lesturinn.
15.00 Miödegistónleikar.
Kammersveitin i Zurich leikur
lítinn konsert nr. 1 í G-dúr eftir
Pergolesi; Edmond de Stoutz
stjórnar. Kiri Te Kanawa og
Sinfóniuhljómsveit Lundúna
flytja „Exultate, jubilate” eftir
Mozart; Colin Davis stjórnar.
Kammersveitin i Prag leikur
Hljómsveitarkvartett I F-dúr
op. 4 nr. 4 eftir Stamic og
Sinfóniu I g-moll eftir Fils.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn. Eva
Sigurbjörnsdóttir og Finnborg
Scheving fóstrur sjá um þátt-
inn.
17.00 Tónleikar.
17.35 „Bréfiö frá Peking” cftir
Pearl S. Buck .Málmfriöur
Siguröardóttir les þýöingu sina
(11).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einsöngur.Maria Markan
syngur Islensk og erlend lög.
19.50 Leikrit Leikfélags llúsavik-
ur: „Volpone” eftir Ben Jonson
Astlaus gamanleikur I leikgerö
Stefáns Zweigs. Flutt I tilefni 75
ára afmælis félagsins. Aöur
litvarpaö I nóvember 1966. Þýö-
andi: Asgeir Hjartarson. Leik-
stjóri: Siguröur Hallmarsson.
Persónur og leikendur: Vol-
pone, auökýfingur frá Smyrna
Ingimundur Jónsson, Mosca,
snlkjugestur hans Siguröur
Hallmarsson, Voltore lögbók-
ari Helgi Vilhjálmsson, Cor-
vino kaupmaöur Sigfús
Björnsson, Colomba, eiginkona
hans Kolbrún Kristjánsdóttir,
Corbaccio, gamall okrari Pálí
Þór Kristinsson, Leone, sonur
hans Kristján Jónasson,
Canina, daöurdrós Anna
Jeppesen, Dómarinn Gunnar
Páll Jóhannesson, Lögreglu-
foringinn Jón Agúst Bjarnason,
Aörir leikendur: Halldór
Báröarson, Jón Valdimarsson,
og Valgeir Þorláksson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan:
„Rómeó og Júlla í sveitaþorp-
inu” eftir Gottfried Keller
Njöröur P. Njarövik les þýö-
ingu slna (5).
22.35 Ungir píanósnillingar> átt-
undi þáttur: Jean-Roldolphe
Kars. Halldór Haraldsson
kynnir.
23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
þig fram sem sjálfboöaliöa I
fyrstu farþegaferö til tunglsins.
Bíóin
HAFNARBÍÚ simi 16444
Hörkuspennandi ný bandarisk lit-
mynd, um miskunnarlaus átök i
undirheimum stórborgarinnar,
þar sem engu er hlift. Aðalhlut-
verkið leikur hinnkraftalegi og
vinsæli lagasmiður Isaac
Hayes.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Mafíuforinginn
Haustið 1971 átti Don Angelo Di-
Morra ástarævintýri við fallega
stúlku, það kom af stað blóðug-
ustuiitökum og morðum i sögu
bandariskra sakamála.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
Frederic Forrest, Robert For&t-
er‘ Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Leikhúsin
Leikvika landsbyggðarinnar
Leikfélag Dalvikur
HART i BAK
eftir Jökul Jakobsson
Sýning i kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
NÝJA BÍÓ Simi 11540
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
20lh CENTURY-FOX Presenls A RMOMAR POURE
RMJLWINFIELD
in • .*
Æsispennandi og viðburðahröð ný
bandarisk sakamálamynd ilitum.
Leikstjóri: Ossie Davis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ Simi ,8936
Jóhanna páfi
COLUMBIA PICTURESpresents 1H>PI;-J0AX A KURT 1
Viðfræg og vel leikin ný amerisii
úrvalskvikmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri: Miehael Anderson
Með úrvalsleikurunum: Li'
Ullman, Franco Nero, Maximili
an Trevor Iloward.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Rússlandsför
Don Camillo
Ný gamanmynd með hinum
frábæra franska gamanleikara
Fernandel i hlutverki italska
prestsins Don Camillo.
Sýnd kl. 8.
Hin heimsfræga mynd meö Marlo
Brando og A1 Pacino.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
TdmBÍÍ
Simi 31182
Adiós Sabata
Spennandi og viðburðarrikur
bandariskur .vestri með Yul
Brynncri aðalhlutverki. I þessari
nýju kvikmynd leikur Brynner
slægan og dularfullan vigamann,
sem lætur marghleypuna túlka
afstöðu sina.
Aörir leikendur: Dean Reed,
Pedro Sanchez.
Leikstjóri: Frank Kramer.
Framleiðandi: Alberto Grimaldi.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍHÁSKÓLABÍQ
Sími 22140
Vinir Eddie Coyle
Hörkuspennandi litmynd frá
Paramount, um slægð ameriskra
bófa og margslungin brögð, sem
lögreglan beitir i baráttu við þá
og hefndir bófanna innbyrðis.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
msm
PPHAF AUÐS
Staða sendikennara i íslensku
við háskólann í Caen i Frakklandi
Háskólinn i Caen I Frakklandi hefur óskað eftir að auglýst
verði laus til umsóknar staða sendikennara I islenzku við
Norðurlandastofnun háskólans. Gert mun ráð fyrir, að
sendikennarinn verði ráðinn til eins árs i senn frá 1. októ-
ber nk. að telja.
Laun eru tæplega 2000 frankar á mánuði, auk minni háttar
launaframlags af islenskri hálfu.
Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi gott vald á franskri
tungu.
Umsóknir, ritaðar á frönsku, með upplýsingum um
menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 15. júní nk.
Menntamálaráðuneytið,
20. júni 1975.
Ljósmæður
Starf ljósmóður við Sjúkrahúsið i Húsavik
er laust til umsóknar nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar um starfið veita forstöðu-
kona og framkvæmdastjóri i simum
96-4-13-33 Og 96-4-14-33.
Sjúkrahúsið i Húsavik s.f.
Aðalfundur
Slysavarnadeildin Ingólfur heldur aðal-
fund sinn i kvöld, fimmtudaginn 26. júni
kl. 20, i Slysavarnahúsinu við Granda-
garð. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Dvalarstyrkir i Noregi fyrir
íslenskan myndlistarmann
Vosseskolen for bildende kunst i Noregi hefur boðið is-
lenskum myndlistarmanni styrk til dvalar frá 30. júli til
10. ágúst á Voss folkehögskole. Stjórnandi sumarnám-
skeiðsins verður listamaðurinn Adrian Heath.
Umsóknum um styrk þennan óskast skilað til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 7. júlí
nk.
Menntamálaráðuneytið
25. júni 1975.
RITSTJÓRN ALÞÝÐU-
BLAÐSINS ER í SÍÐU-
MÚLA 11 SÍMI 81866
IÐNVAL
byggingaþjónusta
BOLHOLTI 4
8-31-55
9*8-33-54
Steinsteypa, timbur, gluggar, miðstöðvarofnar, einangrunarplast.
Tvöfalt einangrunargler, steypujárn, þakjárn, áklæðning, handrið.
Stigar, milliveggjaplötur, þakpappi, þakpappalagnir, þéttiefni.
Biikksmíðavörur, inni- og útidyrahurðir, eldhúsinnréttingar, teppi.
Fataskápar, harðviðarklæöning, raftæki, Ijósabúnaður,
vegg- og gólfflísar og fleiri vöruflokkar til húsbygginga.
ALLT
Á EINUM STAÐ LEITIÐ TILBOÐA
Fimmtudagur 26. júní 1975.
o