Alþýðublaðið - 07.10.1975, Side 3
Steffnulfós
Kjartan Jóhannsson skrifar
O
Hagstjórnar-
tækin óvirk?
Hagf ræðilegir ráðunautar
ríkisstjórnarinnar hafa nú, eins
og oft áður, bent á, að þörf sé að-
halds í peningamálum og ríkis-
fjármálum. Þetta hefur verið
nokkuð reglubundin ábending á
undanförnum árum. Stjórnmála-
f lokkarnir hafa líka oft ályktað í
svipuðum dúr. AAætti þá halda að
framkvæmd hinna nauðsynlegu
aðhaldsaðgerða hafi verið
tryggð. Samt kennir reynslan
okkur, að efnahagslífið skoppar
með æði reglubundnum hætti úr
einni ,,kreppunni" i aðra. Og
þegar litið er yfir farinn veg,
kemur gjarnan i Ijós, að ekki haf i
til tekizt sem skyldi. Hvað
veldur?
Nýverið hafa bankarnir tilkynnt, að
þeir muni halda áfram að takmarka útlán
sin með sérstöku samkomulagi, en jafn-
framthafa þeirgert rikisstjórn og Alþingi
orð, að þessar aðgerðir muni hrökkva
skammt, ef Alþingi og rikisstjórn sjái
ekki um aðhald i rikisfjármálum og at-
höfnum fjárfestingarlánasjóða. Er ekki
svona ábending óþörf? Vita mennirnir
ekki þetta? Eða er eitthvað í ólagi með
hagstjórnartækin?
1 péningamálum hafa hefðbundnar að-
haldsaðgerðir einkum verið i þvi fólgnar,
að takmarka peningamagn með þvi að
frysta hluta inniána bankanna i Seðla-
banka, og i þvi að minnka eftirspurn eftir
lánsfé með hækkun vaxta. Þegar við bú-
um við jafn óhóflega verðbólgu og nú rik-
ir, eða 40—50% á ári, eru aðgerðir af
þessu tagi gagnslitlar, en geta jafnvel
gert ógagn. Eftirspurnina eftir lánsfé er
ekki unnt að hemja með vaxtahækkun,
þegar vextirnir ná ekki einu sinni hálfum
verðbólguhraðanum, samanbersl. tvöár.
Ennfremur er ekki kleift að hækka vext-
ina i takt við verðbólguna, þvi að þá færi
verulegur hluti atvinnurekstrar á haus-
inn. Hagstjórnartækið vaxtastefna er
þannig óvirkt við þessi verðbólguskilyrði.
A hinn bóginn veldur verðbólgan erfið-
leikum i atvinnurekstri, vaxandi þörf
fyrir rekstrarfé og knappari rekstraraf-
komu i mörgum greinum.
Vaxtahækkun verður þá til þess að auka
enn á þessa erfiðleika, og þau fyrirtæki
sem geta, velta hinum aukna tilkostnaði
af vöxtunum út i verðlagið, og auka
þannig verðbólguna. Frysting fjár i
Seðlabanka og beiting refsivaxta hefur
heldur ekki reynst nægilega traust aðhald
á undanförnum árum. Bankar og spari-
sjóðir hafa hreinlega séð sig knúða til þess
að axla refsivextina og auka útlán sin, ell-
egar talið hag sinum betur borgið með þvi
að taka á sig refsivexti og liða t.d. við-
skiptaaðilum yfirdrátt á hlaupareikning-
um á mjög háum vöxtum, frekar en að
hætta á, að rekstur viðskiptaaðilanna
stöðvaðist og enn hærri fjárhæðir gætu
verið i hættu. Frystingar- og refsivaxtar-
ákvæðin hafa þannig ekki skilað tilætluð-
um árangri. Þetta hagstjórnartæki hefur
reynst i verulegum mæli óvirkt.
Samkomulag bankanna um takmörkun
útlána verður að skoða i þessu ljósi. I þvi
felst að gera virka aðferð (áður oft rædda,
en óvirka), sem kemur að hluta i stað
hinna hefðbundnu aðgerða, er brugðizt
hafa. En þessi aðgerð kemur auðvátað að
takmörkuðum notum, ef þær stórkostlegu
fjárfúlgur, sem fara um fjárfestingar-
iánasjóðina leika iausum hala. Þess
vegna er ábending bankanna um þá eðli-
leg og reynslan hefur sýnt, að vert er að
minna bæði á sjóðina og rikisfjármálin.
Með stjórn rikisfjármála á að vera unnt
að jafna atvinnustig I landinu, hafa letj-
andi áhrif á verðbóigu og hafa ýfirhöfúð
verulega stjórn á eftirspurninni i landinu
eftir vörum og þjónustu, og þá um leið á-
hrif á viðskiptajöfnuð okkar gagnvart út-
löndum. Hlutfallið milli þess fjár, sem
heimilin hafa til ráðstöfunar og þess sem
fer i samneyzlu ákvarðast lika að hluta til
af stefnunni i rikisfjármálum. Þegar
verðbólga er rikjandi, má þannig hafa
letjandi áhrif á verðbólguna með þvi að
sýna aðhald I fjármálum rikisins. Þetta
viðurkenna lika stjórnmálaflokkarnir i
orði. En um framkvæmdina hefur farið
heldur verr á undanförnum árum.
Reynslan virðist kenna okkur, að þær
rikisstjórnir og þeir stjórnmálamenn,
sem með völdin hafa farið á næstliðnum
árum, hafi i rauninni gert þetta hag-
stjórnartæki óvirkt. Það er eins og alþing-
ismönnum sé svo I mun, að afrekaskrá
þeirra sýni stór framlög til allra handa
málaflokka og verkefna, sem i sjáifu sér
eru reyndar flest góðra gjalda verð, að
þeir séu óhæfir til þess að notfæra sér það
hagstjórnartæki, sem rikisfjárlögin eru.
Hver þarf að pota sinu og lætur heildina.
lönd og leið. Afrekaskráin verður að verá
i lagi, en efnahagsástandið er alltaf öðr-
um að kenna. Seinustu rikisstjórnir hafa
lika reynst óhæfar til þess að leiða þennan
„hagsmunahóp” á rétta braut og aðhalds-
leysisins eru mörg dæmi i ákvörðunum
rikisstjórnanna sjálfra, þvi að ráðherr-
arnir hver um sig viröast lika hugsa frek-
ar um eigin afrekaskrá en heildarstjórn-
ina.
Meðan ástandið er svona verðum við
sem sagt að réikna með þvi að tvö veiga-
mikil hagstjórnartæki séu óvirk, hinar
hefðbundnu peningamálaaðgerðir og
meðferð rikisfjármála. Hinar fyrrnefndu
eru óvirkar af þvi að við höfum komið
okkur upp svo ærlegri verðbólgu og af þvi
að stofnana- og sjóöakerfið er svo sundr-
að, en hinar siðari af þvi að það eru menn
i kerfinu, menn, sem ekki hafa náttúru til
þess að gera hagstjórnartækið virkt.
Meðan þetta ástand varir þarf okkur
þess vegna ekki að koma á óvart, að hver
„efnahagskreppan” reki aðra og árangur
verði ekki sá, sem hagfræðingar ætla. Það
er einfaldlega ekki árangurs að vænta af
óvirkum aðgerðum. Til þess að ná árangri
i stjórn efnahagsmála er nauðsynlegt að
hægt sé að beita þeim tækjum, sem pen-
ingamál og rikisfjármál eru, þótt jafn-
framtsé ljóst að samræmd stefna i launa-
málum er ein af forsendum efnahagsjafn-
vægis. Viðbrögð bankanna hrökkva þvi
skammt nema fleira komi til, þar á meðal
sinnaskipti hinna ráðandi stjórnmálaafla.
f> f Dagsími til kl. 20: 81866
f rettabraðurinnj*^!
Guðmundur
á svæðamót
í Búlgaríu
Svæðamót i skák hefst i
Búlgaríu 22. þessa mánaðar og
tekur Guömundur Sigurjónsson
stórmeistari þátt i þvi.
Guðmundur sagði að sextán
manns tækju þátt i þessu móti eða
sami fjöldiog kepptu á svæðamót-
inu sem haldið verður hérlendis.
A mótinu sem Guðmundur tekur
þátt i verða sex eða sjö stórmeist-
arar og má þar nefna menn eins
og Matulovic, Radulov og
Georghiu.
Guðmundur óskaði eftir þvi að
Björgvin Viglundsson færi með
sér sem aðstoðarmaður, en Skák-
samandið sá sér ekki fært að
Batásjómenn
vilja 150 þús.
á mánuði
— Bátasamningunum verður
sagt upp fyrir 1. nóvember og
lágmarkskauptrygging sem við
teljum sanngjarna er 150 þúsund
á mánuði. Kosin hefur verið 12
manna nefnd til að stilla upp kröf-
unum, en stjórnvöld eru búin að
skrumskæla svo núverandi samn-
inga að ekki verður við unað,
sagði Jón Sigurðsson forseti Sjó-
mannasambands tslands í viðtali
við Alþýðublaðið i gær.
Jón sagði, að ef gengið væri út
frá deilitölunni 100 væri óhætt að
fullyrða, að búið væri að skerða
þá tölu niður i 50. Gjald er tekið
væri i oliusjóð og stofnfjársjóð
hefði skert kjör bátasjómanna
um minnsta kosti 11-12%.
Nú væri kauptrygging háseta á
bátunum aðeins 77 þúsund krónur
á mánuði en skylduvinnustundir
greiða götu hans I þeim efnum.
Sagði Guömundur, aö þaö væri ó-
metanlegt aö hafa aöstoöarmenn .
meö sér á svona mót og það væri
slæmt aö ekki hef ði reynst unnt að
verða við óskum sfnum I þessu
máli.
væru 12 til 18 á sóiarhring. Miðað
við greiðslur til manna sem ynnu
t.d. við Sigöldu eða á Grundar-
tanga væri óhætt að fullyrða
aöþar færu greiðslur langt fram
úrþviersjómenn bæruúrbýtum.
Þvi væri útilokað annað en að sjó-
menn risu upp til að ná rétti sin-
um.
— Þessar kröfur sýna aðeins að
menn eru ekki orðnir leiðir á
gengisfellingum hérlendis, sagði
Kristján Ragnarsson fram-
kvæmdastjóri LÍÚ þegar blaðið
bar þessar kröfur undir hann.
Kristján kvað kaup sjómanna
hafa hækkað fyllilega til sam-
ræmis við kaup verkafólks i landi.
Sjómenn hefðu notið góðs af
hækkuðu fiskverði og kauptrygg-
ing bátasjómanna væri nú 82.500
á mánuði og ofan á það bættist or-
lof.
Taldi hann af og frá að sjómenn
ættu rétt á kauphækkun þótt oliu-
verð hækkaði. Hér virðist bera
svo mikið i milli að hætta er á að
samningar gangi erfiðlega.
Sveinn Ben krefst
320 þúsunda
1 gær var tekið fyrir i Hæsta-
rétti mál Sveins Benediktssonar
gegn Agnari Bogasyni ritstjóra
Mánudagsblaðsins. Mál þetta er
orðið nokkurra ára gamalt, en
Sveinn stefndi Agnari vegna
greinar sem birtist i Mánudags-
blaðinu.
Krafðist Sveinn Benediktsson
þess aö sér yrðu greiddar 320 þús-
undir i miskabætur. 1 héraðsdómi
voru Sveini dæmdar 50 þúsundir
en hann vildi ekki sætta sig við
þau málalok og áfrýjaði til
Hæstaréttar.
Dómur verður væntanlega
kveðinn upp innan skamms i máli
þessu.
Sfðdegisblöðin
bíða í óvissu
Enn er allt i óvissu með hvort
Visir eða Dagblaðið fær prentun i
framtiðinni á Blaðaprentsverði.
Gerðardómur skipaður þrem
mönnum, fjallar um málið en
vart er búist við að hann skili áliti
fyrr en um miðjan mánuðinn.
Upphaflega var gert ráð fyrir,
að álit dómsins lægi fyrir áttunda
október, en þá er mánuður liðinn
frá þvi að Dagblaðið hóf göngu
sina. Nú er útséð að svo verði
ekki, en sem fyrr segir er niður-
stöðu að vænta siðar i mánuðin-
um.
Þeir sem skipa gerðardóminn
eru Stefán Már Stefánsson, Arn-
ljótur Björnsson og Guðmundur
Jónsson. A meðan úrskurður ligg-
ur ekki fyrir greiða bæði blöðin
70% ofan á venjulegan prentunar-
kostnað Blaðaprents.
Afgangssíldin
fryst í beitu
„Síld hefur verið lögö upp hér af
tveini skipum nú i haust, Hörpu
og Jóni Garðari tvisvar”, sagöi
vigtarmaöurinn i Sandgeröi viö
biaöiö I gær. „Mér viröist þaö
hafa veriö fallegasta sild og gæti
trúaö, aö hún væri i stæröarflokki
30 sm og þar yfir, bætti hann viö.
„Jón Garðar mun eiga hér um
330-340 tunnur uppsaltaöar, en ég
veit ekki hvaö Harpa fékk mikið
saltaö. Hinsvegar var um 90
tonnum ekiö i frystihús af afla
Hörpu og sömuleiöis hefur Jón
Garöar látiö frysta þaö, sem
skipshöfn komst ekki yfir aö
salta. Síldina isa bátarnir þegar.”
Aðspuröur um, hvar aflinn heföi
fengist, taldi hann aö sumt heföi
fengist austur við Vik, en annaö
austan Vestmannaeyja.
Sláturdrykkju
hætt á Kópaskeri
Undanfarin haust hefur veriö
kvartað mikið undan stórdrykkju
sláturhússmanna á Kópaskeri.
tbúar staðarins hafa ekki talið sig
óhulta vegna drykkjuláta að-
komumanna sem vinna við slát-
urhúsið.
Nú hefur lögreglan á Raufar-
höfn tekið þessi mál föstum tök-
um, en umdæmi Raufarhafnar-
lögreglu nær til Kópaskers. Stöð-
ugur vörður er hafður yfir starfs-
fólki sláturhússins og hefur það
orðið tíl þess að drykkjuskapur og
ólæti hafa horfið með öllu.
Sjómannastarf
Þeir eru fáir, sem hafa vit-
neskju um að I Reykjavik er
starfandi fátækt og fámennt félag
er nefnist Kristilega sjómanna-
starfið. Félagið hefur þaö á
stefnuskrá sinni að reisa og starf-
rækja kristilegt sjómannaheimili
i Reykjavik og þarf ekki að
fjölyrða um nauðsyn sliks
heimilis.
1 tvær stundir á dag hefur
Kristilega sjómannastarfið haft
opna litla sjómannastofu að
Vesturgötu 19, en húsnæðið er
alltof litið og ófullnægjandi.
Félagið hefur fullan hug á að
auka starfsemi sina og treystir á
almenning I þeim efnum, þvi það
fær enga styrki af almannafé.
Dagana 6. til 14. þ.m. verða
söludagar á sjómannastofunni, að
Vesturgötu 19. Þar verða ullar-
vörur og ýmsar handunnar vörur
til sölu ásamt fleiru.
Braust inn
tvisvar á
sama stað
Tvö sérstæö innbrot á Raufar-
höfn hafa nú veriö upplýst.
Brotist var inn á verkstæöi
Sfldarverksmiöjunnar á staönum
26. júli i sumar og nákvæmlega
tveim mánuðum seinna var aftur
brotist þar inn. Það innbrot skeði
á sömu klukkustund og hið fyrra
og nákvæmlega sama aðferð var
viðhöfð.
Stefán Tryggvason, lög-
regluþjónn á Raufarhöfn sagði i
samtali við Alþýðublaðið, að
innbrotið i júli hefði verið framiö
á þann hátt, að brotin var rúöa og
teygt sig siöan i handfang til að
opna dyrnar. Peningakassi með
tæpum 50 þúsundum króna,
ávisunum og nótum uppá nokkur
hundruð þúsunda var hirtur. Ekki
tókst að hafa uppá þjófnum i þaö
skiptið þrátt fyrir rannsókn.
Tveim mánuðum seinna var
aftur brotist inn á sama stað og
sama aðferð notuð. Kominn var
annar peningakassi og var hann
hirtur en i honum voru um átta
þúsund krónur i peningum.
Nú var málið tekið föstum tök-
um, um 10 manns teknir til yfir-
heyrslu og einn maður úr-
skurðaður i allt að 14 daga gæslu-
varðhald. Þegar þjófurinn heyrði
þessi tiðindi var honum öllum
lokið. Gekk hann á fund lög-
reglunnar og játaði brot sitt.
Fyrri peningakassanum hafði
hann hent i djúpt vatn i nágrenni
Raufarhafnar eftir að hafa hirt
peningana og rifið ávisanirnar.
Seinni kassanum fleygði hann svo
i höfnina. Er nú beðið eftir kafara
til að leita að peningakössunum
tveim.
Þriðjudagur 7. október 1975.
Alþýðublaóið