Alþýðublaðið - 16.10.1975, Síða 6
Dælur
með
gúmmíhjólum
eru stöðugt að vinna á, vegna hinnar mjög góðu reynslu,
sem þær hafa fengið við hinar erfiðustu aðstæður.
JABSCO dælurnar eru til í stærðunum 1 /4"-2", með og án
mótors (AC og DC), með og án kúplingar.
Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
GÍSLI J. JOHNSEN HF.
Vesturgötu 45 sími 12747
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útf ærslu íslensku f iskveiði-
lögsögunnar í 200 mílur 15. október
og skorum á alla íslendinga aðstanda
saman í þessu mesta lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
Sjómannasamband íslands
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiði-
lögsögunnar í 200 mílur 15. október
og skorum á alla íslendinga að standa
saman í þessu mesta lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
FARMANNA- OG
FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS
CZZi Iþýðublaðið á hvert heimili ]
Martin Ennals, framkvæmdastjóri Amnesty
Internationai, er staddur hér á landi um þessar
mundir. Hann er bróðir brezka aðstoðarutan-
rikisráðherrans, David Ennals.
-------------------------------------------------
Samvizkuvika Amnesty á íslandi til hjálpar gleymd'
Þeir fá ekki að
samband við
Um þessar mundir er
staddur á fslandi Martin
Ennals, framkvæmda-
stjóri Amnesty Inter-
Hagfræðincb
USA
Tveir prófessorar, annar
bandariskur, hinn rússneskur,
hlutu nóbelsverölaun i hagfræbi.
Þeir eru Tjalling Koopmans viö
Yale háskólann og Leonid
Kantorovich frá Novo Sibrisk há-
skóla. Sá fyrrnefndi er 65 ára að
aldri og fæddur i Hollandi, en sá
siðarnefndi er 63 ára. Þetta er i
fyrsta skiptið sem Austur-
Evrópubúi hlýtur þessi verðlaun
siðan þau voru fyrst veitt, en þaö
var árið 1969.
Verðlaunin nema alls 636.000
sænskum krónum, sem verð-
launahafarnir munu skipta á
milli sin. Verðlaunahafarnir
hlutu þessa viðurkenningu fyrir
rannsóknir á sviði hagfræði, þar
sem bent er á leiðir til þess að ná
mestri hagkvæmni i neyzlu fram-
leiðslunnar. 1 kenningum prófess-
oranna er rætt um val hag-
kvæmra framleiðslugreina við
tilteknar aðstæður, hve hæfilegt
VINNINGUR
i merkjahappdrætti Berklavarnadags 1975
kom á númer
16765
Vinningsmerkinu ber að framvisa i skrif-
stofu S.l.B.S. Suðurgötu 10.
S.Í.B.S.
[iB Alþýðublaöið
Fimmtudagur 16. október 1975.