Alþýðublaðið - 16.10.1975, Page 9
Gömul kona í
átökum
kerfið
Utrarp
tJtvarp i kvöld kl. 20:25.
LeikritiB „Ákæruskjaliö” eftir Gerge-
ly Rakosy verBur á dagskrá litvarpsins I
kvöld klukkan 20:25. LeikritiB þýddi As-
laug Arnadóttir, en leikstjóri er Jónas
Jónasson.
LeikritiB gerist austan viB járntjald og
lýsir þaB einmanaleik og varnarleysi
gamallar konu gegn umhverfi sinu og
kerfinu, sem samræmist ekki skoBunum
gömlu konunnar. Konan býr viö kröpp
kjör og mikil þrengsli, og eru viöskipti
hennar viö leigjendurna ekki beint sem
bezt.Einnig flyztinn f ibúöina ung sveit-
arstúlka, og er gamla konan ekkert
spurB um leyfi. Unga stúlkan er fljót aB
læra á gömlu konuna, og notfærir hún
sér veildeika hennar og varnarleysi.
Gömlu konuna leikur SigriBur Haga-
lin, en meö hlutverk ungu stúlkunnar fer
Anna Kristin Arngrimsdóttir. ABrir
leikendur eru: Steinunn Jóhannesdóttir,
Geirlaug Þorvaldsdóttir, Ragnar
Kjartansson og Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
TJtvarp i kvöld
klukkan 21:30
1 dagskrá útvarpsins i kvöld klukkan
21:30 les Knútur R. Magnússon smásög-
una „Krá á Jótlandi”, eftir Knut
Sönderby. ÞýBandi sögunnar er Anna
Maria Þórisdóttir.
AB sögn Knúts fjallar sagan um tvo
vini, sem eru á feröalagi um Jótland, er
skyndilega skellur á vont veöur, þannig
aö þeir fara inn á krá i skjól. Þar fara
þeir aö tala um lifiö og tilveruna. Er
þetta mjög góB saga, þar sem hvers-
dagsleikinn er uppmálaöur, og getur
hver og einn séö sjálfan sig I sögunni
eins og I spegli. Knútur sagöi aö sagan
væri mjög vel skrifuö og vonaöist hann
við
Leikstjórinn Jónas Jónassson.
til, aö sagan kæmist vel til hlustenda.
Höfundurinn Knut Sönderby er fædd-
ur f Esbjerg ÍDanmörku áriö 1909. Hann
lauk prófi I lögfræöi, en fór fljótlega aö
stunda blaðamennsku, en bó er
hann þekktastur sem sagna- og leikrita-
skáld, en þar var hann með þekktustu
samtiöarmönnum i Danmörku á þvi
sviöi.
Ein þekktasta saga Sönderby heitir
„Midt i en Jazztid”, en hún kom út áriö
1931. Einnig er skáldsagan „En kvinde
er overflödig”, sem mundi útleggjast á
islensku „Konu ofaukiö”. Sú saga kom
út áriö 1935, en stuttu siöar breytti hann
henni i leikrit, en þaö leikrit kemur til
meö aö veröa flutt á næstunni I Islenzka
útvarpiö.
Útvarp
7.00 Morguniítvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.)
9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Arnadóttir les sög-
una „Bessi” eftir Dorothy Can-
field f þýðingu Silju Aðalsteins-
dóttur (10). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða. Viö
sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræðir viö Tómas
ÞorvaldssoniGrindavik: þriðji
þáttur. Morguntónieikar kl.
11.00: Sinfóniuhljomsveit
Berlinarleikur „Rondo Arlecc-
hinesco” eftir Busoni. Ein-
söngvari: Wilhelm Moser.
Stjornandi: Core Bunte/Mercel
Gravois, Francois Courvoisier
og Doris Rossiaud leika
Kaprisur og nóvelettur nr. 17
fyrir fiðlu selló og pianó eftir
Emile Jacues Dalcroze/-
Svjatoslav Richter og Enska
kammersveitin leika Pianó-
konsert op. 13 eftir Benjamin
Britten: höfundur stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. A frivaktinni Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan/ „A fullri
ferö” eftir Oscar Clausen Þor-
steinn Matthiasson les (3).
15.00 Miðdegistónleikar Nicolai
Gedda syngur sænsk lög. Fil-
harmoniusveitin i Stokkhólmi
leikur með, Nils Grevillius
stjórnar. Josef Suk yngri og
Jan Penenka leikur Fjóra þætti
fyrir fiölu og pianó op. 17 eftir
Josef Suk eldri. Leopold Wlach
og Stross-kvartettinn leika
Klarinettukvintett i B-dúr op.
34 eftir Veber.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir), Tónleikar.
16.40 Barnatiminn: Ragnhildur
Helgadóttir og Kristin Unn-
steinsdóttir stjórnar. Fjaran
Friörik Sigurbjörnsson ræöir
um fjöruskoðun. Sigrún Sigurð-
ardóttir les japanskt ævintýri i
þýöingu Aslaugar Arnadóttur,
„Taro og hinn furðulegi
bambusteinungur”. Ennfrem-
ur fluttar sögur um marbendla
og seli.
17.00 Tónleikar.
17.30 Manlif í mótun. Sæmundur
G. Jóhannesson ritstjóri á
Akureyri rekur minningar sin-
ar (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viötal viö Hafstein Guö-
mundsson bókaútgefanda
20.00 Einsöngur I útvarpssal:
Ragnheiður Guömunds-
dóttir syngur lög eftir Fjölni
Stefánsson, Jón Ásgeirsson og
Pál tsóifsson. Guðmundur
Jónsson ieikur á pianó.
20.25 Leikrit: „Akæruskjaliö”
eftir Gergely Rákosy Þýðandi:
Aslaug Arnadóttir. Leikstjóri:
Jónas Jónasson. Persónur og
leikendur: Margrét Sikula....-
Sigriður Hagalin, Rósa
Rövecses...Anna Kristin Arn-
grimsdóttir, Frú ördög....-
Steinunn Jóhannesdóttir kven-
læknir... Geirlaug Þorvalds-
dóttir, Lögregluþjónn......
Ragnar Kjartansson,
Barnið.......Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
21.00 Frá tónlistarhátiöinni i
Bergen i mai Alicia de
Larrocha leikur á pianó verk
eftir Albeniz og Granados.
21.30 „Krá á Jótlandi”, smásaga
eftir Kund Sönderby Anna
Maria Þórisdóttir þýddi. Knút-
ur R. Magnússon ies.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan:
„Kjarvai” eftir Thor Vil-
hjálmsson Höfundur les (3)
22.35 KrossgöturTónlistarþáttur i
umsjá Jóhönnu Birgisdóttur og
Björns Birgissonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Knútur R. Magnússon les söguna
Hversdagsleik-
inn á kránni
Kröfur símamanna: Ríkið skapi Pósti og síma eðlilegan rekstrargrundvöll. Baráttan ekki fyrir hækkuðum gjöldum,
Ágúst Geirsson for-
maður félags islenzkra
simamanna og Jón
Kárason fyrrverandi
formaður sama félags
litu inn á ritstjórn
blaðsins, til að veita
móttöku Kaktusorðu
blaðsins, sem félaginu
var veitt vegna kröf-
unnar um hækkuð gjöld
til stofnunarinnar. Þeir
höfðu þetta að segja:
,, F járhags vandræði
stofnunarinnar eru
slik, að ótrúlegt mætti
virðast fyrir almenn-
ing. Samkvæmt fjár-
lögum er stofnuninni
gert að standa ekki ein-
ungis undir rekstri,
heldur og allri fjár-
festingu, sem nú, þegai
verið er að breyta frá
handvirku i kerfinu og i
sjálfvirkt, er hreint
ekkert smáræði. Eigi
menn að taka fjárlögin
alvarlega, er fjárhags-
grundvöllurinn fyrir
þessu, aðeins jpau
gjöld, sem notendur
greiða. Það er fjarri
þvi, að okkur sýnist
þessi gjöld i sjálfu sér
jKÁKTUS-Íf*
nRÐAN
Á laugardaginn veittum viö Félagi Isl. simamanna kaktusinn okkar fyrir aö opinbera kröfur um
hækkun gjaldskrár simaþjónustu, eins og sjá má á meöfylgjandi úrkíippu. i fyrradag heimsóttu
okkur svo þeir Agúst Geirsson, formaöur FÍS (til vinstri á myndinni) og Jón Kárason, fyrr-
verandi formaöur þess félags, og veittu móttöku kaktusinum — og notuöu tækifæriö til aö gera
blaöamönnum, og hér meö lesendum, grein fyrir þeim hugöarefnum féiagsmanna FtS, sem
ályktanir voru geröar um á þingi félagsins nýveriö, og greint hefur veriö frá I blööunum.
Síminn að verða
vanskilastofnun -
og ríkið varð að
greiða laun um síðustu mánaðamót
Kaktushafi Alþýöublaösins
1 þessi vikulok telst vera Félag I
simamanna fyrir þá eindæma
kósmekkvisi, sem launþegafélag,j
aö krefjast þess að rikið hækkil
íafnotagjöld af þessari þjónustu.J
I Alþýöublaðið trúir þvi af
lumhyggja simamanna fyrir eðli-
f legri þróun og velferð stofnunar-
iinnar hafi ráðið ferðinni þegar
Iþessi annars ósmekklega tillaga
fvar samþykkt á þingi félagsinsi
Ifyrir skömmu, og skorar á félaga
[FS aö huga betur að samstööu
kmeö öðrum launþegum i fram-
Itlöarályktunum og öðru starfL
' félagsins. Þvi er formaður Félags
isimamanna beðinn að gera svoj
|vel aðveita viðtöku kaktus á rit-
stjórn Alþýðublaðsins að SIÖu-J
Imúla 11, og eiga þá jafnframtl
Iviötal við blaðamenn um málefnii
'félagsins, sem launþegafíUagsJ
óhóflega lág. En af
framansögðu, sáum við
enga leið aðra út úr
þeim ógöngum, sem
stofnunin er i, en að
hækka gjöldin.
Aðbúð rikisins að
starfsemi simans er i
stutu máli þannig, að
rikið innheimtir tolla af
öllu efni, sem siminn
flytur inn. Ofan á það
er svo krafið um 22%
söluskatt. Þetta rennur
allt i rikiskassann og
nemur ósmáum upp-
hæðum. Kostnaður við
eitt simatæki, þar með
talið hlutdeild i sjálf-
virkri stöð mun vera i
reynd um 200 þúsund.
Stofngjald simnotenda
er hinsvegar nú um 18
þúsund með söluskatti,
sem rikið f ær i sinn hlut
en siminn kr. 15
þúsund. Vegna fjár-
hagsvandræða hefur
það gerzt, að pantanir
simans hafa orðið að
liggja allt upp i ár á
hafnarbakkanum.
Gengislækkanir, sem
allir þekkja vist af
beizkri reynslu hafa
sannarlega ekki létt á.
Ef athugað er, hvemig
kostnaður og laun hafa
fjarlægzt, má benda á,
að 1961 kostaði siminn
verkmann um 123
vinnustundir. Nú
kostar hann um 50
vinnustundir.
Framhald á 11. siöu.
.Nám við Póst- og símaskólann tekur tvö til þrjú ár.
Póst og símaskólinn var
stofnaður með reglugerð
útgefinni 20. maí 1968, til
þess eins og segir í reglu-
gerðinni ,,að sjá um
menntun starfsmanna
pósts og síma með tilliti til
þarfa stofnunarinnar um
sérhæft starfsfólk".
Þótt sérstakur póst- og sima-
skóli hafi eigi tekið til starfa fyrr
en raun ber vitni, hafði all um
fangsmikil fræðslustarfsemi farið
fram innan stofnunarinnar um
langt árabil einkum á tæknisvið-
inu. Nú var hins vegar starfsemi
þessi orðin það umfangsmikil, að
rétt þótti að færa hana undir eina
stjórn, skólastjóra og skólanefnd.
Viö stofnun skólans komst
meiri festa á námiö, og nú voru i
fyrsta sinn settar fastar reglurum
nám póstmanna, bæöi byrjunar-
og framhaldsnám. Var um það
höfð hliösjón af námsreglum I
öörum löndum, einkum á Noröur-
löndunum.
Námiö viö skólann er bæöi
verklegt og bóklegt og tekur aö
jafnaöi tvö til þrjú ár. Verklega
námiö fer fram á hinum ýmsu
vinnustöbum og er þess gætt, að
nemar fái alhliöa þjálfun i hinum
ýmsu störfum. Bóknámið fer hins
vegar fram „á skólabekk” i
formi fyrirlestra og verklegra æf-
inga.
Bekkjardeildir eru yfirleitt átta
til tólf og kennarar allir stunda-
kennarar að undanskildum skóla-
stjóra og einum föstum kennara.
Auk hins eiginlega fasta náms
eru haldin framhaldsnámskeiö á
vegum skólans til undirbúnings
simvirkjameistara- og simsmiða-
yfirpóstafgreiöslumanns og yfir-
simritaraprófi.
Skólanum stjórnar sjö manna
skólanefnd og þar hafa Póst-
mannafélag tslands og Félag is-
lenskra simamanna hvort sinn
fulltrúa. Formaður nefndarinnar
er Páll V. Danielsson, forstjóri
hagdeildar pósts og sima.
Skólastjóri hefur frá upphafi
verið Kristján Helgason.
*
Frá afhendingu prófskirteina i Póst- og simaskólanum 1974.
Ml ER
KOMHI
NÖG!
Njarðvíkingar vilja tafarlausar
slysavarnir á Reykjanesbrautinni
Hreppsnefnd Njarðvikur-
hrepps, samþykkti á fundi sinum
9. okt. sl. eftirfarandi ályktun um
umferð á Reykjanesbraut:
„Vegna þeirra tiðu umferöa-
slysa sem orðið hafa á þeim hluta
Reykjanesbrautar sem liggur
gegnum Njarðvlkur, vill hrepps-
nefnd Njarövikurhrepps vekja at-
hygli viðkomandi yfirvalda á eft-
irfarandi:
Flestar þjónustustofnanir
hreppsins, svo sem barna- og
unglingaskóli, sundlaug og
Iþróttahús og meirihluti atvinnu-
fyrirtækjanna, eru neðan Reykja-
nesbrautar, en ibúððarhverfin að
langmestu leyti ofan hennar. Um-
ferö gangandi fólks, sérstaklega
barna er þvi mjög mikil, og með
auknum fjölda bifreiða um þenn-
an kafla brautarinnar, hefur
slysahætta stóraukizt. Hrepps-
nefnd Njarðvikurhrepps beinir
þvi eftirfarandi til vegamála-
stjóra og sýslumanns Gullbringu-
sýslu:
Sveitarstjórn mælist til við:
1. Vegamálastjóra, að Reykja-
nesbraut verði lögð niður sem
aðalumferðaræð i gegnum
Ytri-Njarðvik, og að umferð-
inni verði beint á Bolafót eða
aöra fullnægjandi götu ofan
byggðarlagsins.
2. Nú þegar, eða þar til skipu-
lagsbreytingu þessari hefur
veriö komiö á, verði gerðar
ráðstafanir til að draga úr
aksturshraða ökutækja áður
en þau koma i mesta þéttbýlið
og að komið verði upp um-
ferðarljósum á gatnamótum
Reykjanesbrautar og Borgar-
vegar og gatnamótum Reykja-
nesbrautar og Hjallavegar.
3. Löggæzla verði hert frá þvi
sem nú er og þess gætt að sett-
ar reglur um hámarkshraða
séu virtar. Hreppsnefnd
Njarðvikurhrepps leggur rika
áherzlu á að engar óþarfa tafir
verði á framkvæmd þessara
mála.”
angarnir
rRerr, vfriUK-
TAKTu ZAk'h-ZM'
> SlÓTí
[uM ui-0 BkK*
SO&sKÁk'iNNI Af-
HBFÍriU A
\
DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURICE DODD
V/Eíú - \ /£& t/ot/A N
1>£tTA iMÍM
$KÖ SoEi ) l HAFl '4-
■HutfA \MW a úr/,r
SUAKTA 0CAHrAS?«t*^0Or,1>(TT
CIL \>ettA 'A h'lE&.tHG
tNÞAKúM 'A J l H^FUQSU
ÖRÍhttfí ? yi \M;'
/j>ETTA
/ftR. IV.RÁ
'crRÍK.cj/tríi-
\KAtíATcl SKKÍ
PlflStlM llF
PLASTPOKAVE R KSMfOJA
Stmar 82439-82455
V«tn*g6r6um 6
Bo* 4044 — IbyfcjMfc
Pipulagnir 82208
Tökum aö okkur alla
pipulagningavinnu
Oddur Möller
löggildur
pipulagningameistari
74717.
Hafnaríjartar Apótek
Afgreiðslutími:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasimi 51600.
Birgir Thorberg
málarameistari simi 11463
Onnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgbgn
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I
heimnhúsum og fyrirtækjum.
Eruin meft nýjar vélar. Góö þjón-
usta. Vanir menn.
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491
Clvarps.og
sjónvarpsviögeröir
Kvöld og helg-
arþjónusta.
10% afsláttur til
öryrkja og aidr-
aftra.
SJÓNVARPS-
VIDGERÐIK
Skúlagötu 26 —
simi 11740.
Nylon-húðun
Húöun á málmum meö
RILSAN-NYL0N II
Nslonhúöun h.f.
Vesturvör 26
Kópavogi — sími 43070
T-þé TTILISTINN
1 « 1
T-LISTINN ER
inngreyptur og
þolir alla veöráttu. IZIRLJ
T LISTINN A: .. iii _
úlihuröir svalahuröir
hjaraglugga og pj,
Itiglugga tíLJ
Glusaaa miðian JO - Jim, J*T70