Alþýðublaðið - 16.10.1975, Qupperneq 12
YAMAHA
I 50 CC. MÓTORHJÓL
Yamaha 50 cc.eru stílhrein í útliti, með tvígengisvél og sjálfvirkri olíuinnspýtingu, þannig
að óþarft er að blanda olíu saman við bensínið og 5 gira kassa.
Gott verð og greiðsluskilmálar. 1 '
Yamaha mótorhjól eru sérlega sterkbyggðog hafa jafnan verið í fararbroddi í mótorhjóla-
keppnumerlendis. . j .jn
EIGUM EINNIG FYRIRLIGGJANDI
360 CC.TORFÆRUHJÖL
.. UMBOÐÁ AKUREYRi.
BJARNI SIGURJONSSON
Borgartúni 29 sími22680
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiði-
lögsögunnar í 200 mílur 15. október
og skorum á al la íslendinga að standa
saman í þessu mesta lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVIKUR
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku f isk jo*'
lögsögunnar í 200 mílur 15. októf/y^
og skorum á alla íslendinga að sy/r'*'
saman í þessu mesta lifshaqsmu//
íslensku þjóðarinnar.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
@ Sjávarafurðadeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200
U nglingalands lið-
ið til Ungverja-
lands að vori?
Island vann Luxemburg I unglingalandsleik i
knattspyrnuleik sem fram fór i Luxemburg i gær-
kvöldi 1:0. Mark íslands i leiknum gerði Albert
Guðmundsson, Val, á 38. minútu fyrri hálfleiks.
Leikurinn var bæði skemmtilegur og tvisýnn. Við
þessi úrslit má telja nær öruggt að ísland komist
áfram i 16 liða úrslit Evrópukeppni unglinga i Ung-
verjalandi i mai nk. Siðari leikur landanna fer fram
hér héima 15. april og nægir íslendingum þá aðeins
jafntefli i 3. riðli Evrópukeppni unglinga.
Holland vann Pólland
Fimmtiu og fimm þúsund áhorfendur sáu Holland sigra Pólland f 5.
riðli Evrópukeppni landsliða í Amsterdam i gærkvöldi, 3:0. Þar með
hefadu Hollendingar fyrir ófarirnargegn Pólverjum iseptember, en þá
vann Pólland 4:1. Staðan i hálfleik var 1:0. Mörk Hollands gerðu
Barcelona leikmaðurinn,Neeskens, Geels og Tyssen. Staðan i 5. riðli er
þvi þessi:
leikir
Holland 5
Pólland 5
Italia 4
Finnland 6
unmr
4
3
1
0
jafn
0
1
2
1
tap
1
1
1
5
mörk
14:7
9:5
2:3
3:13
stig
8
7
4
1
Tveir leikir eru eftir f þessum riðli Italia — Holland og Pólland —
AHt veltur þvi á þessum tveimur leikjum hverjir fara áfram i
8 iiða Urslit.
Júgóslavía í úrslit?
Fátt getur nú komið i veg fyrir að Júgóslavia komist áfram i átta liða
úrslit Evrópukeppni landsliða. Þeir sigruðu SviBjóð i gærkvöldi i Za-
greb i Júgóslaviu 3:0, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 1:0. Mörk
Júgóslaviu gerðu miðvallarspilarinn frægi, Oblak og Vladic og Vabec.
Staðan i 3. riðlinum er þessi:
Leikir unnir jafn tap mörk stig
Júgóslavia 5 4 0 1 11:4 8
Sviþjóð 6 3 0 3 8:9 6
N-lrland 4 2 0 2 4:4 4
Noregu 5 1 0 4 5:12 2
Aðeins Norður-Irland á möguleika á að ná Júgóslövum á stigum en
með þvl verða þeir að vinna Norðmenn á Irlandi og Júgóslava i Júgó-
slaviu, og vinna báða leikina með töluverðum mun.
Austurríki vann
Austurriki vann Luxemburg i 2. riðli Evrópukeppni landsliða I Vin I
gærkvöldi, 6:2. Staðan Ihálfleik var 3:2. Þrátt fyrir sigur Austurrikis-
manna litur allt út fyrir að það verði Wales, sem komist i 8 liða úrslitin
úr þessum riðli. Staðan i honum er þessi:
Wales Leikir unnir jafn tap mörk stig
5 4 0 1 13:4 8
Austurríki 5 3 1- 1 11:6 7
Ungverjaland 5 2 1 2 7:7 5
Luxemburg 5 0 0 5 6:20 0
Tveir leikir eru eftir i þessum riðli og er annar þeirra Wales gegn
Austurríki i Cardiff. Wales nægir jafntefli til þess að hljóta sigur I riðl-
inum.
Landsleikir undir 23 ára
Tveir landleikir undir 23 ára Grikkland 4:1, og Austurrikis-
voru leiknir i gærkvöldi. Báðir menn og Luxemburg gerðu jafn-
voru liður i Evrópukeppni lands- tefli 1:1.
liða undir 23 ára. Pólland vann
Newcastle í 4. umferð
Siðasti leikurinn i 3. umferð fyrri leik liðanna i Bristol lauk
enska deildarbikarins var leikinn með jafntefli. Newcastle vann 2:0
i Newcastle I gærkvöldi. Þá léku og leikur þvi I 4. umferð gegn
Newcastle og Bristol Rovers, en Q.P.R. i Lundúnum.
Fyrstustigin til Vals
Valur vann Gróttu i fyrsta leik Islandsmótsins i handknattieik
i Laugardalshöllinni 24:16. Staðan i hálfleik var 11:6 Val i vil.
Víkingur vann Ármann í íslands-
mótinu í handknattleik í
gærkvöldi 25:14. Staðan í
hálfleik var 9:8 Armanni í vil.
Alþýðublaðið
Fimmtudagur 16. október 1975.