Alþýðublaðið - 16.10.1975, Qupperneq 15
Flokksstarfiö
Kvenfélag
Alþýðuflokksins
i Reykjavik efnir til fyrsta félags-
fundar sins á vetrinum n.k.
mánudag 20. október kl. 20.30 I
Ibnó uppi.
Rætt verður um vetrarstarfið.
Félagskonur hvattar til að fjöl-
menna. — Stjórnin.
Flokksstjórn
Alþýðuflokksins
er boðuð til fundar mánudaginn
20. október kl. 5 siðdegis i Iðnó
uppi.
Fundarefni:
Drög að lagabreytingum.
Drög aö nýrri stefnuskrá.
Stjórnin.
Kjördæmaþing
Alþýðuflokksins
I Noröurlandskjördæmi vestra
verður haldið á Siglufirði laugar-
daginn 18. október og hefst klukk-
an 1.30 síðdegis.
A fundinum mæta m.a.
Benedikt Gröndal, formaður Al-
þýðuflokksins og Finnur Torfi
Stefénsson, lögfræðingur.
Stjórnin.
•
29. þing Sambands ungra jafnað-
armanna veröur haldið á Akra-
nesi 17.—19. okt. Þingið verður
haldið i Röst og hefst kl. 8.30
föstudaginn 17. okt.
Garðar Sveinn Arnason, formað-
ur
Dóróthea Kristjánsdóttir ritari.
Leíkhúsin
I^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Stóra sviðið
SPORVAGNINN GIRND
3. sýning föstudag kl. 20.
4. sýning sunnudag kl. 20.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
laugardag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
LITLA SVIÐIÐ
MILLI IIIMINS OG JARÐAIt
Frumsýning laugardag kl. 15.
Uppselt. Þeir sem áttu að-
göngumiða sunnudaginn 12.10.
komi á þessa sýningu.
2. sýning sunnudag kl. 11 f.h.
RINGULREIÐ \
sunnudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
LEIKFÉL46
YKJAVfKBK
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag — Uppselt.
SKJALDIIAMRAR
laugardag — Uppselt.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON jr.
fimmtudag kl. 20:30.
Aðgöngumiðasala i Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl.
17:00 til 20:00. Simi 41985.
Næsta sýning sunnudags-
kvöld.
MMMltitÁiÚárf'l'VÍi
Viö höfum opnað nýja veitingabúð
í Hótel Esju-Esjuberg. Esjuberg er
opiö alla daga frá átta á
morgnana til tíu á kvöldin. Þar geta
á þriója hundrað manns í einu notiö
okkar fjölbreyttu rétta
- allt frá ódýrum smáréttum upp
í glæsilegar stórsteikur.
Verið velkomin.
Leændaþjónusta Alþýðublaðsins ÓKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR
TIL SÖLU
Barnavagga
Vel með farin barnavagga til
sölu. Verð kr. 5000.- Upplýsingar i
sima 71490.
í Píanó
J Ung stúlka úr Tónlistarskólanum
I óskar eftir að kaupa eða taka á
| leigu notað píanó. Uppl. i 83907.
i Kommóða
Vélsleði !
Mjög glæsilegur Johnson|
Rampage til sölu. 30 hesta. Svo til j
ónotaður. Uppl. i sima 96-41659.1
I
-----------------------,
Kommóða óskast. Til sölu fjöl-
skyldu girahjól. Verð 15 þúsund.
Uppl. i sima 22557.
Gluggar
Notaðir gluggarammar óskast,
ætlaðir i vermireit.
Overlokkvél !
Til sölu overlokkvél ný yfirfarin J
uppl. i sima 32413.
__________________ I
Til sölu !
Uppl. i sima 18879.
Susuki-sæti
Vantar tilfinnanlega sæti á Susuki
50árg. ’74. Þeirsem geta útpegað
sæti, vinsamlegast hringi i sima
12958.
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Sunnudagsblað Alþýðublaðsins J
frá byrjun, (11 árgangar) i bandi j
til sölu. Upplýsingar i sima 12193. ,
Gott stereo !
Til sölu Kenwood Stereo hljóm- j
flutningstæki, Jumbó útvarps- I
magnari með trommuheila og •
ekkó, 2 lOOw 8,0 hm hátalarabox J
og vandaður plötuspilari. Skipti á J
ýmsu koma til greina. Uppl. i j
sima 27117 eftir kl. 6.
ÓSKflST KEYPT!
Skólaritvél !
Skólaritvél óskast keypt uppl. i j
sima 85217.
Reykjavík
Óska að kaupa gamlar ljósmynd- j!
ir, svo og bækur og bæklinga, er J
varða Reykjavik allt fram á sið- J
ustu áratugi. Uppl. i sima 11844. ,
------------------ ,
Vesturbær
2ja herbergja ibúð óskast strax i J
Vesturbænum. Upplýsingar i ,
sima 24981. ____ |
ATVINNA ÓSKAST
Atv. óskast !
Dugleg og reglusöm systkini 17 og j
19 ára sem eru við nám óska eftir I
vinnu um helgar.
Vinsamlegast hringið i sima 44278 J
eftir klukkan 7 á kvöldin. J
HÚSNÆÐI ÓSKAST
3ja herb. \
3ja herbergja ibúð óskast sem I
fyrst. Reglusemi og góðri um- J
gengni heitið. Þrennt I heimili. J
Nánari upplýsingar eru veittar i J
sima 20453.
HÚSGÖGN)
Hjónarúm
Vil kaupa hjónarúm, ekki dýrara
en 25 þús. með gafli og skúffum,
helst vel með farið. Hringið i sima
96:22439 eftir kl. 7.00 e.hd.
Byggi n ga lánasjóðu r
Kópavogs
Hér með er auglýst eftir umsóknum um
lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs.
Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði
veitt lán úr sjóðnum eru þessi:
a. að hann hafi verið búsettur i Kópavogi
a.m.k. 5 ár.
b. að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis-
málastjórnar um lánshæfni úr Bygg-
ingasjóði rikisins.
c. að umsækjandi hafi, að dómi sjóðs-
stjórnar, brýna þörf fyrir lánsfé til þess
að fullgera ibúð sina.
Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir
umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri
sinu, ganga fyrir að öðru jöfnu.
Lánsumsóknum skal skila til undirritaðs
fyrir 1. nóvember nk.
Kópavogi, 9. október 1975.
Bæjarritarinn i Kópavogi.
Fimmtudagur 16. október 1975
Alþýðublaðið