Alþýðublaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 11
Flokksstarfió
í KVÖLH
Fræðsluf undir Alþýðu-
lokksfélags Reykjavíkur
Alþýðuflokksfólk. Munið fræðslu-
fundinn i kvöld I Ingólfscafé.
Gengið inn frá Ingólfsstræti.
Frummælandi verður Benedikt
Gröndal. Fundurinn hefst kl.
20.30. Gestur fundarins er Kjart-
an Jóhannsson.
ANNAÐ KVÖLD
Á fundinum annað kvöld ræðir
Helgi Skúli Kjartansson um Sögu
Alþýðuflokksins. Gestur fundar-
ins verður Guðjón B. Baldvins-
son. Alþýðuflokksfólk. Fylgist
með frá byrjun og mætið á alla
sex fundina. '
Alþýðuf lokksfélögin
i Kópavogi
boða til fundar þriöjudaginn 28.
október klukkan 20:30 í félags-
heimili Kópavogs, efri sal.
Frummælendur verða:
Jón Ármann Héðinsson og
Vilmundur Gylfason.
Umræðuefni:
Fjárlögin og skattamál
Stjórnin.
Lcikhúsin
ÍÞJÓÐLEIKHÚSIf
Stóra sviðið
SPORVAGNINN GIRNO
5. sýning i kvöld kl. 20.
Gul aðgangskort gilda.
6. sýning laugardag kl. 20.
KAROEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið
RINGULREIÐ
fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Barnaleikritið
MILLI HIMINS OG JARÐAR
laugardag kl. 15.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
SifjlEYKJAVÍKORjE I
SKJALOHAMRAR
i kvöld kl. 20,30.
FJÖLSKYLOAN
fimmtudag kl. 20,30.
SKJALOHAMRAR
laugardag kl. 20,30.
FJÖLSKYLOAN
sunnudag kl. 20,30.
SAUMASTOF AN
eftir Kjartan Ragnarsson.
Frumsýning þriðjudag kl.
20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 13. Simi 1-66-20.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON jr.
fimmtudag kl. 20:30.
Aðgöngumiðasala i Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl.
17:00 til 20:00. Simi 41985.
Næsta sýning sunnudags-
kvöld.
BURR0UGHS-UMB0ÐIÐ RÁÐGERIR
0PNUN TÖLVUMIÐSTÖÐVAR
- Tölvutækni hf. tekur við rekstri umboðsins
Burroughs-umboðið á tslandi mun fyrst og fremst selja hér á landi
tölvur af smærri og meöalgerö, og er hér mynd af einnl sllkri, af sömu
stærð og gerð og Try ggingamiðstöðin hf. hefur tekið I notkun.
Þær breytingar hafa orðið á
rekstri Burroughs umboðsins á
islandi, að fyrirtækið Tölvutækni
hefur tekiö umboðiö að sér, en H.
Ben. hf. hefur haft það umboð um
áraraðir, og jafnframt hefur
Tölvutækni flutt aösetur sitt að
Laugavegi 168, þar sem fyrirtæk-
ið hyggst setja upp tölvumiðstöð á
næsta ári.
i fréttatiikynningu frá Burr-
oughs segir m.a. um fyrirtækið:.
Burroughs framleiðir tæki fyrir
svo til öll svið upplýsingavinnslu,
allt frá litlum reiknum upp i
stærstu tölvusamstæður, —
margvisleg skrifstofutæki, form
og eyðublöð auk annarrar fram-
leiðslu. __________ . _
Tölvusmiði er þö lang um-
fangsmesta hlið framleiðslunnar
og sá þáttur hennar þar sem
framfarirnar eru örastar. Um-
fang þeirrar framleiðslu er slikt,
að fyrirtækið býður tölvur fyrir
hvem einstakan notenda, sem
hæfir nákvæmlega þörfum hans.
Sem dæmi má nefna, að minni
samstæðurnar eru i notkun i þús-
undum banka og verslunar- og
iðnfyrirtækja og fullnægja þar
allri þörf viðkomandi notanda á
sviðiupplýsingavinnslu, bókhalds
og útreikninga.
Meðal notenda stærri sam-
stæönanna má nefna bandarlska
flugherinn, sem hefur sett upp á
annað hundrað tölvusamstæður i
herstöðvum sinum um allan
heim.
Stærstu tölvusamstæður Burr-
oughs eru færar um að annast
flóknustu verkefni á sviöi tölvu-
vinnslu, sem til þessa hafa komið
til úrlausnar, og dæmi um nota-
gildi slikrar samstæðu má nefna
að i Bretlandi hafa stærstu bank-
arnir þúsundir útibúa tengd einni
slikri samstæðu, B 6700, svo jafn-
skjótt og hver færsla er skráð h já
einu útibúi liggja fyrir um það
upplýsingar hjá aðalbankanum
og öllum öðrum útibúum. B 7700
samstæðan hefur tvisvar til fimm
sinnum meiri vinnslugetu en hin
fyrrnefnda.
Frumherji i
tölvutækni
Það er táknrænt fyrir það fyrir-
tæki, sem var stofnað árið 1886 af
þeim manni— sem gerði fyrstu
samlagningarvélina, aðþað hefur
til þessa dags verið leiðandi á
sviði nýjunga innan tölvutækni.
Meðal þeirra nýjunga er hið svo-
nefnda MSO-kerfi, Modular Syst-
ems Organization, sem gerir
tölvunotandanum kleift að velja
samsetningu tölvunnar algerlega
eftir eigin þörfum — og bæta sið-
an við einingum eftir þvi sem
þörfin eykst. önnur Burroughs
nýjung er HLL (Higher Level
Languages), sem er til þess snið-
ið, að notandinn geti skipt yfir i
nýrri og stærri kerfi en notað all-
ar fyrri upplýsingar og úrvinnslu
án þess að til nýrrar forskriftar
þurfi að koma.
Þetta eru dæmi um Burroughs
nýjungar sem komu allri tölvu-
tækni til góða. En Burroughs
heldur enn áfram að leysa vanda
fyrirtækja og stofnana af öllum
stærðum og finna nýjar leiðir til
að beita tölvutækni til lausnar
nýjum vanda.
Vandinn er margvislegur og
lausnin er lika af hverri stærðar-
- gráðu, ef svo má segja. Burr-
oughs hefur kynnt á markaöi
smærri tölvur af L-geröinni, en
þær eru fyrst og fremst til þess
gerðar að beita tækni og getu
stóru tölvanna við útreikninga og
stjórnunarstörf hjá litlum fyrir-
tækjum. Þannig geta minnstu
notendurnir notið góðs af tækni-
nýjungum stóru tölvanna fyrir
viðráöanlegt verð. Burroughs
hefur einnig lokið gerö stærstu og
hraövirkustu tölvu i heimi, ILLI-
AC IV. Sem dæmi um stærð þeirr-
ar samstæðu má nefna, að hún
framkvæmir 200 milljón reikn-
ingsathafnir á hverri sekúndu. Sú
tölva verður staðsett i rannsókn-
arstöð bandarisku geimferða-
stofnunarinnar i Kalifomiu, og
mun annast veöurspár fyrir allan
heim af meiri nákvæmni en hing-
að til hefur verið unnt.
ÚRSUTIN í 2. UMFERÐ
Úrslit 2. umferðar urðu sem hér segir: Friðrik vann Björn, Hartson
vann Broeck, jafntefli gerðu Jansa og Timman, Laine og Hamman,
Parma og Zwaig. Skákir þeirra Ribli og Poutainen, Ostermayer og
Liberzon fóru í bið. Er Ribli talinn hafa unnið tafl.
lalÞýðul
Wrn
Flokkur
[ X ] Merkið X við:
J Til sölu
] óskast keypt
j Skipti
] Fatnaður
] Hjól og vagnar
] Húsgögn
] Heimilistæki
| | Bílar og varahlutir
] Húsnæði i boöi
| | Húsnæöi óskast
] Atvinna I boði
] Atvinna óskast
] Tapað fundið
] Safnarinn
] Kynningar
] (Einkamál)
] Barnagæsla
| Hljómplötuskipti
□ Ýmislegt.
Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði
Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar
Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i
hvern reit:
Fyrirsögn: OOOOOODOOOOO
Texti
Skrifið mjog greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit
má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit-
stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag —
og veröur auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu.
Auglýsandi 1 þvi tilfeili að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að ; auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sirna.
Nafn -
Heimili
Simi
Miðvikudagur 22. október
Alþýðublaðið