Alþýðublaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1975, Blaðsíða 4
aaaa aaaa aaaa 7<7 mirafiorí 1300/1600 er einn bezt hannaði og skemmtilegasti bill, sem Fiat M*^Þ M verksmiðjurnar hafa sent frá sér. 7<7 mirafiorí er bill, sem saman stendur af allri þeirri tæknilegu reynslu Ml^Þ m sem Fiat'verksmiðjurnar hafa öðlast. Fiat bilar eru þekktir fyrir mikið rými og glæsilegan frágagn. mirafiorí M^^Þ M hvað þessi atriði í 7^7 mirafiorí M%Þ M borgar sig að sjé er i sérflokki i snertir. er bill, sem uerið uelhomin EINKAUMBOÐÁ ÍSLANDI, Davíð Sigurðsson hf SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888. Götun — Gagnaskráning Óskum eftir að ráða starfsmann, við IBM Diskettu skráningartæki, i Skýrsluvéla- deild vora. Nánari upplýsingar geful Starfsmanna- hald. Samvinnutryggingar Ármúla 3, simi 38500. n Byggingaverkfræðingur eða W byggingatæknifræðingur óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Umsóknir sendist fyrir 3. nóvember 1975 til bæjarverkfræðings sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarverkfræðingurinn i Kópavogi Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurftir — Vélarlok — Geymsluloká Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reynið viðskiptin. ^ Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Barnafataverzlunin Rauðhetta Látið ekki verðbólgu- úlfinn gleypa peningána ykkar, í dýrtíðinni. Vörur seldar með miklum afslætti, allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Lítið inn og gerið góð kaup. Opið á laugard. kl. 10 til 12. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu/ Hallveigarstíg 1 — Simi 28480. D Skólastjóri Reykin ,,Ég fór fram á það við fræðsluráð, að gerð yrði einhver aðstaða utanhúss fyrir þá nemendur sem reykja, þar sem reykingar innan veggja skólans eru bannaðar." Þetta sagði skólastjóri Vörðuskólans í Reykjavík, Gunnar Finn- bogason, er Alþýðublaðið hafði samband við hann m.a. út af ræðu sem hann hélt fyrir nemendur út af reykingum, og skaðsemi þeirra. Gunnar sagði ennfremur: „Fræðsluráð lét þá gera litið þaklaust skýli með þremur veggjum, sem litið sem ekkert skjól er i, og mun ég þvi enn á ný fara fram á það við fræðsluráð, að gert verði viðunandi skýli fyrir innar Fjölmennur fundur tslendinga- félagsins i Árósum samþykkti einróma eftirfarandi ályktun sem opið bréf til rikisstjórnar tslands: Undanfarin ár hafa islenzkir námsmenn búið við heldur bág kjör. Námslán sem um langt skeið hafa verið stærsti hlutinn af lifeyri námsmanna hafa skorið þeim þröngan stakk. Til þess liggja m.a. eftirtaldar ástæður: 1) Utreikningar námslána eru byggðir á margra ára gömlu mati á fjárþörf námsmanna sem er i litlu samræmi við raun- verulegar þarfir þeirra. Má i þvi sambandi benda á að stjórn- völd hafa þrjóskast við að heimila stjórn Lánasjóðs islenskra námsmanna (LIN) að taka upp útreikningakerfi er byggðist á nýrri kostnaðarkönn- um sem framkvæmd var fyrir tveim árum. 2) Undanfarin ár hafa náms- lán numið að meðatali 84% af umframfjárþröf, þ.e. nokkuð Enn um bó Athugasemdir við viðtal Alþýðublaðsins við Jóhann Möller. I tilefni af viðtali, sem Alþýðu- blaðið átti við Jóhann Möller, bæjarfulltrúa á Siglufirði, óska ég undirritaður eftir að blaðið birti eftirfarandi athugasemd. bað virðist vera svipað ástand á fréttaflutningi þeim, sem bæjarfulltrúinn er að leiða fram i dagsljósið og fyrri grein, sem birtist i blaðinu um sama efni. bað er farið frjálslega með sann- leikann og i mörgum tilvikum rakalaus ósannindi. Enginn heimildarmaður hefur enn geng- izt við fyrri skrifum um málið, enda varla von, en nú hefur um- sækjandi sjálfur orðið. Varðandi stuðning okkar fram- sóknarmanna við ráðningu ólinu Hjálmarsdóttur, þá telur hann það framsóknarfólk, sem studdi kosningu hennar, óheiðarlegt fólk. Og ef Jóhann Möller hefur efni á að aðgreina framsóknar- fólk á Siglufirði i heiðarlegt og ó- heiðarlegt fólk, þá er hér með skorað á hann að birta lista yfir hvern hóp fyrir sig, ef hann ætlar að standa undir örlitlu af þvi, sem Alþýðublaöið Miðvikudagur 29. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.