Alþýðublaðið - 26.11.1975, Qupperneq 11
Fræðsluhópar
Alþý ðuf lokk sin s
1. Ræðumennska, fundarreglur
og fundarstjórn.
2. Stjómkerfi Islands.
3. Bankakerfið, lifeyrissjóðir og
aðrar lánastofnanir.
4. Skólamál.
Upplýsingar um störf fræðslu-
hópanna fást á skrifstofu flokks-
ins, Hverfisgötu 8—10, sima
1-50-20
Kvenfélag Alþýðu-
flokksins
Hafnarfirði, heldur fund á mið-
vikudag klukkan 8:30 eftir hádegi
i Alþýðuhúsinu.
Fundarefni:
1. Fréttir af flokksþingi.
2. Rætt um stefnuskrána.
3. Upplestur, kvikmyndasýning,
kaffidrykkja, og margt fleira.
Leikhúsin
íÆþjóðleikhúsið
Stóra sviöið:
CARMEN
i kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
PJÓÐNÍÐINGUR
fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
SPORVAGNINN GIRNP
laugardag kl. 20
Litla sviðið:
MII.Ll HIMINS
OG JARÐAR
laugardag kl. 15
Il\KARLASÓL
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉIAG ,
YKJAVÍKOR
SAUM ASTOFAN
i kvöld kl. 20,30.
FJÖLSKYLPAN
fimmtudag. — Uppselt.
SKJ ALHIIAMRAR
föstudag. — Uppselt.
SAUM ASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
FJÖLSKYLPAN
sunnudag kl. 20,30.
Siðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON jr.
fimmtudagskvöld kl. 20.30
Næsta sýning sunnudag
Miðasala opin alla daga frá
kl. 17-21.
Jón Karlsson
OPNA
ar kjarabætur i krónutölu verða
ella litils virði.
Jafnframt litur þingið svo á, að
nauðsyn beri til að taka aftur upp
verðtryggingu launa, m .a. til þess
að veita stjórnvöldum nauðsyn-
legt aðhald i verðlags- og verð-
bólgumálum. Visitölubætur verði
þær sömu að krónutölu á alla
launaflokka.”
Þá gerði þingið ályktun um at-
vinnumál þar sem sérstök á-
herzla er lögð á vöku norðlenzks
verkalýðs i atvinnumálum.
Að lokum má geta ályktana
þingsins um jafnréttismál, land-
helgismál og greiðslu elli- og ör-
orkulifeyris.
Kosningar til miðstjórnar og
sambandsstjórnar mótuðust af á-
greiningi um starfssvið sam-
bandsins og fjármál þess.
Um þennan ágreining varð ekki
samkomulag og skiptist þingið
upp i tvær andsstæðar fylkingar,
er til kosninga kom, en þær fóru
sem hér segir:
Formaður: Jtn Karlsson, Sauð-
árkróki, með 38 atkvæðum, Jón
Ásgeirsson hlaut 36 atkvæði.
Varaformaður: Jón Ingimars-
son, Akureyri, með 36 atkvæðum,
Þorsteinn Jónatansson hlaut 32
atkvæði.
Ritari: Kolbeinn Friðbjarnar-
son, Siglufirði, með 36 atkvæðum.
Jón Helgason hlaut 35 atkvæði.
Meðstjórnendur voru kjörnir
Ólafur Aðalsteinsson og Guðjón
Jónsson, Akureyri, með 37 at-
kvæðum.
Varamenn i miðstjórn:
Kristján Asgeirsson, Húsavik,
Torfi Sigtryggsson, Akureyri, og
Hákon Hákonarson, Akureyri,
með 37 atkvæðum, en annar listi
með Jón Helgason, form. Vlf.
Einingar, Akureyri, i efsta sæti
hlaut 35 atkvæði.
af miklum upplýsingaforða held- anna og það má vel vera, að þvi
ur einnig af þeim mörgu leiðum, sé einnig þannig farið með góðar
sem liggja til upplýsingageymsl- gáfur.
Getum við
5
skrifa niður 70%. Nú var hann
beðinn um að þekkja þessi orð á
listanum og það furðulega var, að
maðurinn þekkti aftur aðeins 24%
þeirra 70%, sem hann hafði kann-
ast við áður, en þegar hann fékk
fyrra orð orðparanna þekkti hann
63%.
Tilraunapersónan gat með öðr-
um orðum munað eftir orðum
orðaparanna, en hún gat ekki
þekkt þau á orðalistanum og Htill
einbeitingarhæfileiki er þvi af-
leiðing af skorti á upplýsingum,
en ekki eins og áður var talið,
eyðilegging á minnisrák.
Gáfnafar mannsins er svo tengt
minningu, að það er oft erfitt að
gera mun á góðu minni og góðum
gáfum. Gáfur virðast þó spanna
meira en minnið eitt, s.s. hæfi-
leika til að tengja staðreyndir
saman, en það er athyglisvert, að
„ábendingarkenningin” dregur
úr mismuninum á gáfum og
minni.
Samkvæmt þessari kenningu
einkennist gott minni ekki aðeins
alþýöu| hefur opið
pláss fyrír
hvern sem er
Hringið í HORNID
sími 81866
- eða sendið greinar á ritstjórn
Alþfðublaðsins,
Síðumúla 11,
Reykjavík
Forðist frekju í umferðinni
- það sparar margt tjónið
Lfiændaþjónusta Alþýðublaðsins OKEYPIS SMflflUGLYSINGflR
TILSÖLU
Til sölu
Til sölu leslampi með innbyggð-
um rafmagnsyddara, einnig
veiðistöng, skipa-plastmódel
(H.M.S. Bounty), likamsræktar-
tæki og íslandskort, stærð 120x8
cm. Simi 18972.
Til sölu
Til sölu páfagauksungar passleg-
ir i tamningu. Upplýsinar i sima
40137.
Húsgögn
Snyrtistóll til sölu, einnig norskur
skenkur (eikar) nýlegur, upplýs-
ingar: eftir kl. 2 á daginn. Simi
: 73907.
Til sölu
Til sölu Sunnudagsblað Timans
1 .-10. árg. — Upplýsingar i sima
34546 eftir kl. 8 siðdegis.
Sniglar
Til sölu snýglar i fiskabúr kr. 20
stykkið. Hringið i sima 73696 eða
komið á Leirubakka 22,
Breiðholti.
711 sölu
Til sölu Alþýðuhelgin (kompl.) á-
samt Jólahelginni. Upplýsingar i
sima 34546 eftir kl. 8 siðdegis.
Hella og ofn
Til sölu Husquarna-hella og ofn.
Upplýsingar i sima 36093.
Siglfirðingar!
Fallegar litmyndir af Siglufirði til
sölu, stærð 50x60 cm. Myndir til
sýnis og sölu að Nökkvavogi 46,
Rvik., kjallara, simi 30876. A
Siglufirði i verzl. Rafbæ. Aðeins
nokkrar myndir eftir. Frekari
uppl. gefur Kristján Möller f sima
6151, Laugarvatni.
ÓSKASI KEYPT
■
Blómakörfur.
"Átt þú blómáTiörfu, sem þú notar
ekki?. Við kaupum vel með|
farnar blómakörfur. Blómastofa
Friðfinns, Suðurlandsbraut 10.
Simi 31099.
FATNADUR
Til sölu
Til sölu sérstaklega fallegur sam-
kvæmiskjóll (var notaður sem
brúðarkjóll), drapplitaður, stærð
ca. nr. 38. Uppl. i sima 38841.
HEIMIUSTÆKI
Þeytivinda
Óska eftir að kaupa þeytivindu
vinsamlega hringið i sima 86398
eftir kl. 6 á kvöldin.
BILAR 0G VARAHLUTIR
Snjódekk
Til sölu 4 negld snjódekk (Good
Year) undir Austin Mini 1000.
Uppl. i sima 14598 eftir kl. 5.
Ódýr áburður
Það er ekki of snemmt að láta
dreifa húsdýraáburði i kálgarð-
inn sinn. Pantið i sima 53931 á
kvöldin. Verðið hækkar allsstaðar
um áramótin.
Volkswagen
Til sölu Volkswagen 1200 árgerð
’62 skoðaður ’75. Selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. i sima
30466.
HÚSNÆ0I ÓSKAST
Fyrsta fl. íbúð
Endurskoðanda vantar tveggja
til þriggja herbergja ibúð. Uppl.
gefur Axel i sima 25355 til kl. 5.00
og 11421 eða 32026, eftir kl. 5.00.
Algjör reglusemi. Er einn i heim-
ili.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Erum ung hjón algerlega á
götunni, með tvö börn, óskum
eftir 2ja herhergja ibúð strax.
Uppl. i sima 82693 eftir kl. 5,-
HJ0L 0G VAGNAR
Suzuki 50
Suzuki 50 til sölu árgerð 1975.
Litið keyrð og vel með farin.
Upplýsingar i sima 96-41571 á
kvöldin.
ATVINNA I B0ÐI
Trésmíði
Tek að mér viðgerðir og breyt-
ingar innanhúss. Get haft vél á
vinnustað. Vönduð vinna. Upplýs-
ingar i sima 36093.
ATVINNA ÓSKAST
Atv. óskast.
20 ára stúdent óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Upplýs-
ingar i sima 16440.
Atvinna
Röskan, ungan og reglusaman
mann vantar vinnu strax eða sem
fyrst. Er vanur akstri, en margt
annað kemur til greina.
Upplýsingar i sima 74840 og 41295
eftir hádegi.
Aukavinna
34 ára karlmaður óskar eftir
aukavinnu á kvöldin og um
helgar. Er vanur hverskonar
skirfstofuvinnu, bókhaldi, bréfa-
skriftum o.fl. Einhverskonar
handverk kemur lika til greina.
Upplýsingar i sima 72092.
Ung stúlka
Óskareftir vinnu hálfan eða allan
daginn. Margt kemur til greina.
Upplýsingar i sima 14103 eftir kl.
7 á kvöldin.
Vantar vinnu
16 ára stúlka (með landspróf),
óskar eftir vinnu strax. Margt
kemur til greina. Hringið i sima
17949.
BARNAGÆSLA
Bamagæzla
Kona vill gæta barna á kvöldin.
Upplýsingar i sima 83973.
ÖKUKENNSLA
Ókukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. er
ökukennsla i fararbroddi. enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar. sem stuðla aö betri
kcnnslu og öruggari akstri. Oku-
kennsla Guðmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
SAFNARINN |
Safnarinn
Hef til sölu frimerkjaumslög og
'frimerki. Kaupi einnig frimerkja-
umslög og frimerki. Simi 18972.
TAPAD-FUNDIÐ
Lyklakippa
Svört lyklakippa fannst i strætis-
vagni nr. 12. Fyrir um það bil
mánuði siðan. Lyklarnir eru 9
talsins. Upplýsingar eru gefnar i
sima 71465.
EINKAMÁL'J
Halló stelpur
Fangi númer 23. Óska eftir bréfa-
sambandi við skilningsrikar
stelpur á aldrinum 17 til 29 ára.
Aðaláhugamál min eru þessi:
Poppmúsik, ferðalög, skemmtan-
ir, bréfaskipti, lestur góðra bóka
og margt fleira.
ÝMISLEGT1
Bazar
Féiagskonur Verkakvennafélags-
1 ins Framsóknar
Munið bazarinn 6. desember n.k.
Vinsamlegast komið gjöfum á
skrifstofu félagsins, opið frá 9—12
og 13—18. Ath. Föstudaginn 28.
nóv. og föstudaginn 5. des. er opið
til kl. 21. Laugardaginn 29.
nóvember opið frá 9—14. (2 s.d.)
Stjórnin.
Teppahreinsun
Hroinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirta'kjum,
Krum meft nýjar vélar. Góft þjón-
jsta. Vanir menn.
|<í»nar 822% ‘Ig 40491.
Alþýðublaðið o
Miðvikudagur 26. nóvember 1975.