Alþýðublaðið - 24.12.1975, Side 7
Borðið svignar undan kræsingunum — en námsmenn mega
hverfa soltnir á braut. Þetta er svipmynd úr áramótaskaupi
sjónvarpsins, sem i lok þessa herrans árs fjailar um heimsókn
sjónvarpsins i veizlu á vegum hins opinbera....
Hér tekur ómar Ragnarsson fréttamaður einn veizlugesta i
skaupinu GÓÐA VEIZLU GERA SKAL... — Sá gamli mun
reyndar ýmsum kunnugur, en margir þjóðkunnir skemmti-
kraftar verða meðal veizlugesta...
Sagan af Jakobi og Jósef er á dagskrá sjónvarps á annan dag
jóla. Þetta er ný bandarisk kvikmynd sem tekin er á söguslóð-
um gamla testamentisins með Keith Mitchell i aðalhlutverki.
Tónlistin i myndinni er eftir Grikkjann Mikis Theorodakis...
'
Barbra Streisand kemur á skerminn á nýársdag og skemmtir
með söng og dans. Hún fær til liðs við sig Ray Charles og ýmsa
tyrkneska, afriska og indverska listamenn.
Pliisí.us lif
PLASTPOKAVERKSMfOJA
Símar 82Á39-82455
Vetnogörbum 6
B©jt 4064 — Raykjavlk
eipulagnir 82208
Tökum að okkur alla
pipulagningavinnu
Oddur Möller
löggildur
pipulagningameistari
74717.
Hafnarfjaröar Apotek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^sími 51600.
SJÓNYARPIÐ UM HÁTIÐARNAR
Miðvikudagur
24. desember 1975
aðfangadagur jóla
14.00 Frcttir og veður
14.15 Björninn Jógi Bandarisk
teiknimyndasyrpa. býðandi
Jón Skaptason.
14.40 KaplaskjólBreskur mynda-
flokkur byggður á sögum eftir
Monicu Dickens. Verðlaunin.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdott-
ir.
15.05 Tumi þumall Tékknesk
teiknimynd. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
15.50 Jólasaga. Bresk teikni-
mynd gerð eftir sögu Charles
Dickens: A Christmas Carol.
Þýðandi Jón Skaptason.
16.35 Hlé
22.20 Jólaguðsþjónusta i
' sjónvarpssa! Biskup Islands,
herra Sigurbjörn Einarsson,
prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Menntaskólans i
Hamrahlið syngur undir stjórn
Þorgerðar Ingólfsdóttur.
Organleikari Hörður Askels-
son. Guðsþjónustan er flutt
samtimis i sjónvarpi og hljóð-
varpi.
23.10 Tónleikar. Erling Blöndal
Bengtsson og Arni Kristjánsson
leika saman á selló og pianó.
23.30 Dagskrárlok
Fimmtudagur
25. desember
jóladagur
17.00 „Sálin i útlegð er....” Sjón-
varpið lét gera þessa mynd
sumarið 1974 um séra Hallgrim
Pétursson. Leiðsögumaður vis-
ar hópi ferðafólks um helstu
söguslóðir skáldsins, svo sem
Suðurnes og Hvalfjarðar-
strönd, og rekur æviferil hans
eftir tiltækum heimildum, en
inn á milli er fléttað leiknum
atriðum úr lifi hans.
Höfundar myndarinnar eru
Jökull Jakobsson og Sigurður
Sverrir Pálsson. Kvikmyndun
Sigurliði Guðmundsson. Hljóð
Jón A. Arason. Kvikmyndin
var frumsýnd 27. október 1974.
18.15 Stundin okkar. Jóla-
skemmtun i sjónvarpssal með
leikurunum Þorsteini ö.
Stephensen, Margréti Helgu
Jóhannsdóttur, Sóiveigu
Hauksdóttur og Sigurði Karls-
syni. Einnig koma fram börn úr
Barnamúsikskólanum i
Reykjavik og hljóðfæraleikar-
arnir Arni Elfar, Arni Scheving
og Reynir Sigurðsson.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Islendingadagurinn Kvik-
mynd, sem sjónvarpsmenn
tóku sl. sumar á Gimli i Mani-
tobafylki i Kanda, er þar fór
fram árleg hátið Vestur-lslend-
inga, en dagskráin var að þessu
sinni mun viðhafnarmeiri en
almennt gerist, þar sem þess
var minnst að 100 ár eru liðin
frá upphafi landnáms Islend-
inga á strönd Winnipeg-vatns.
Kvikmyndun örn Harðarson.
Hljóðupptaka og tónsetning
Oddur Gústafsson. Klipping
Erlendur Sveinsson. Stjórn og
texti ólafur Ragnarsson.
21.20 Lofsöngur Ballett eftir
Barry Moreland um atburði úr
lifi og starfi Krists. Tónlist
Peter Maxwell Davies.
Dansarar William Louther og
dansflokkur úr „London
Contemporary Dance Thea-
tre”.
21.50 Benóni og Rósa. Leikrit i
sex þáttum, byggt á skáldsög-
Birgir Thorberg
um eftir Knut Hamsun. 1. þátt-
ur. Á undan þessum fyrsta
þætti verður flutt sérstök dag-
skrá, sem norska sjónvarpið
hefur gert til kynningar á
Hamsunog verkum hans. Aðal-
leikendur i myndaflokknum
eru Knut Husebö, Ingolf Rogde
og Unni Evjen. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
23.15 Að kvöldi jóladags. Séra
Hreinn Hjartarson flytur hug-
vekju.
23.25 Dagskrárlok.
Föstudagur
26. desember
Annar jóladagur
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Dansar úr Coppeliu Helgi
Tómasson og Auður Bjarna-
dóttir dansa. Tónlistin er eftir
Delibes. Upptakan var gerð á
sviði Þjóðleikhússins sl.
haust.. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
20.40 Sjávarþorp Fyrir tveimur
árum ákvað Sjónvarpið að láta
gera heimildarmynd um
sjávarpláss, sem gæti talist
samnefnari hinna mörgu fiski-
þorpa á ströndinni, þar sem af-
koma fólks og örlög eru bundin
sjónum. Ólafsvik varð fyrir
valinu og umsjón með gerð
myndarinnar hafði Sigurður
Sverrir Pálsson. Kvikmynda-
taka Þórarinn Guðnason. Hljóð
Marinó Ólafsson. Klipping
Erlendur Sveinsson.
21.10 Dansleikur í sjónvarpssal.
Hljómsveit Ingimars Eydals
leikur fyrir dansi. Söngvarar
með hljómsveitinni eru Grimur
Sigurðsson, Helena Eyjólfs-
dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms-
son. Stjórn ’upptöku Tage
Ammendrup.
21.45 Sagan af Jakobi og Jósef
Ný, bandarisk biómynd, tekin á
söguslóöum Gamla-
testamentisins. Leikstjóri er
Michael Cacoyannis, en aðal-
hlutverk leika Keith Mitchell,
Tony Lo Bianco, Colleen Dew-
hust og Herschel Barnardi.
Tónlist Mikos Theodorakis.
Myndin hefst,^er Jakob nær
frumburðarréttinum frá Esaú
bróður sinum og segir sögu
þeirra feðga, Jakobs og Jósefs.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.25 Dagskrárlok.
Laugardagur
27. desember 1975
17.00 íþróttir Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson. Breskur
myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. 7. þáttur. Maðurinn
með hvita andlitið. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auðglýsingar
20.30 Læknir i vanda Breskur
gamanamyndaflokkur.
Kappleikurinn Þýðandi Stefán
Jökulsson.
20.55 Englar úr austri Börn frá
Kóreu dansa þjóðdansa og
syngja þjóðlög. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
21.30 Rigoletto Ópera eftir
Giuseppe Verdi. í aðalhlut-
verkum: Rigoletto/Usko Vi-
itanen Gilda, dóttir hans/Pirk-
koliisa Tikka Hertoginn af
Mantua/Seppo Ruohonen
Saprafucile, leigumorðingi/-
Martti Wallén Maddalena,
systir hans/Aino Takala
karlakór finnsku óperunnar og
sinfóniuhljómsveit finnska út-
varpsins aöstoða. Stjórnandi
Okko Kamu. Leikstjóri Hannu
Heikinheimo. Þýðandi Briet
Héðinsdóttir. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
23.20 Dagskrárlok
Sunnudagur
28. desember 1975.
18.00 Stundin okkar Sýnd verður
mynd um litla hestinn Largo,
austurrisk brúðumynd, og þá
kemur siðasti þátturinn um
Mússu og Hrossa. Þá er mynd
um Misha, Baldvin Halldórsson
segir sögur af álfum á nýárs-
nótt og kór öldutúnsskólans
syngur nokkur lög undir stjórn
Egils F r ið 1 e i f s s on a r .
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Brekkukotsannálí
Kvikmynd gerð eftir
samnefndri skáldsögu llalldórs
Laxness. Fyrri hluti. Handrit
og leikstjórn Rolf Hadrich.
Textaieikstjórn á islensku
Sveinn Einarsson. Persónur og
leikendur: Garðar Hólm/Jón
Laxdal Afinn/Þorsteinn ö.
Stephensen Amman/Regina
Þórðardóttir Kristin frænka/-
Þóra Borg Guðmundsen kaup-
maður/Róbert Arnfinnsson
Fröken Gúðmundsen/Sigriöur
B. Bragadóttir Alfgrimur/
Þorgils N Þorvarðsson Kona úr
Landbroti/Briet Héðinsdóttir
Séra Jóhann/Brynjólfur
Jóhannesson Eftirlitsmaður-
inn/Árni Tryggvason Kafteinn
Hogensen/Sveinn Halldórsson
Madonna/Ingibjörg Jóhanns-
dóttir Móþjófur/Helgi Skúlason
Þórður skirari/Jón Aðils o.fl.
Tónlist Leifur Þórarinsson.
Myndtaka W. P. Hassenstein.
Myndin er gerði i sameiningu
af norður-þýska sjónvarpinu,
islenska sjónyapinu, danska
sjónvarpinu, norska sjónvarp-
inu og sænska sjónvarpinu.
Siðari hluti kvikmyndarinnar
verður sýndur mánudaginn 29.
desember nk. Fyrri hluti
myndarinnar var frumsýndur
11. febrúar 1973.
21.35 Hver er þessi maður? Alan
Price syngur nokkur lög um
Sjónvarpsmennirnir, sem unnu að gerð kvikmynda
um Vestur-íslendinga i sumar i Kanada, þeir örn
Ilarðarson, kvikmyndatökumaður, -ólafur Ragn-
arsson, sein annaðist stjórn upptöku og úrvinnslu
efnisins og Oddur Gústafsson, hljóðupptökumaður.
Valur Gislason, Valdemar
Helgason, Thor Vilhjálmsson,
Kristin Petersen, Anna
Magnúsdóttir, Tróels Bendsen,
Baldur Georgs, Halldór
Laxness o.fl. Tónlist Leifúr
Þórarinsson. Myndtaka W. P.
Hassenstein. Leikmyndir Björn
Björnsson. Myndin er gerö i
sameiningu af norður-þýska
sjónvarpinu, Islenska sjón-
varpinu, danska sjónvarpinu,
norska sjónvarpinu og sænska
sjónvarpinu. Þessi hluti kvik-
myndarinnar var frumsýndur
18. febrúar 1973.
22.15 Vegferð mannkynsins
Fræðslumynd um upphaf og
þróunarsögu mannsins 11. þátt-
Svipinynd úr dagskrá sjónvarpsins um hátiðahöld
Vestur-íslendinga siðastliðið sumar i Kanada: For-
seti islands, dr. Kristján Eldjárn ræðir við frétta-
menn á Winnipegflugvelli, er hann kom i heimsókn
dingabyggðanna.
vll 191V11
Jesú Krist og leikur undir á
pianó. Einnig eru settir á svið
nokkrir atburðir úr lifi Krists.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
22.05 Valtir veldisstólar Breskur
leikritaflokkur. 8. þáttur. Ula
þokkað embætti. 1 byrjun árs-
ins 1905 dundi hvert reiðarslag-
ið af öðru yfir Nikulás annan
Rússakeisara. Svili hans, Serge
stórhertogi, sem gegnt hafði
embætti lögreglustjóra, var
myrtur, bændur efndu til upp-
þota, uppreisn var gerð i flota
hans hátignar, og herir hans
biðu endanlega ósigur i
styrjöldinni við Japani. I
þessum þætti er fylgst með
Ratsjkvoski, nýja lögreglu-
stjóranum, fyrstu mánuði hans
I embætti. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
22.55 Að kvöldi dags.Séra Hreinn
Hjartarson flytur hugvekju.
05 Dagskrárlok
Mánudagur
29. desember, 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglysingar
20.35 Brekkukotsannáll. Kvik-
mynd gerð eftir samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Siðari hluti. Handrit og
leikstjórn Rolf Handrich.
Textaleikstjórn á islensku
Sveinn Einarsson. Persónur og
leikendur: Garðar Hólm/Jón
Laxdal Afinn/Þorsteinn ö.
Stephensen Amman/Regína
Þórðardóttir Kristin frænka/-
Þóra Borg Gúðmundsen kaup-
maður/Róbert . Arnfinnsson
Fröken Gúðmundsen/Sigriður
lljálmtýsdóttir Álfgrimur/-
Brynjólfur Jóhannesson Eftir-
litsmaðurinn/Arni Tryggvason
Kafteinn Hogensen/Sveinn
Halldórsson Einnig koma fram
ur. Þekking eða viskaÞýðandi
og þulur óskar Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok
Miðvikudagur
31. desember 1975
gamlársdagur.
14.00 Fréttir og veður.
14.15 Björninn Jógi. Bandarisk
teiknimyndasyrpa. Þýðandi
Jón Skaptason.
14.40 Kaplaskjól. Breskur
myndaflokkur byggður á sög-
um eftir Monicu Dickens. í leit
að fjársjóði. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
15.50 Ilöfuðpaurinn. Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
15.30 örkin hans Nóa. Bresk
teiknimynd um Nóaflóðið.
,,Rokk-kantata” eftir Joseph
Horovitz við texta Michaels
Flanders. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
16.00 tþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
17.30 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Geirs Hallgrimssonar.
20.20 Innlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Umsjónarmenn Guð-
jón Einarsson og Eiður Guðna-
son.
21.00 Erlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Umsjónarmaður Jón
Hákon Magnússon.
21.35 Jólaheimsókn i fjölleikahús.
Sjónvarpsdagskrá frá jólasýn-
ingu i Fjölleikahúsi Billy
Smarts. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
22.35 Góða veislu gjöra skal —
áramótaskaup 1975. Eins og
flestum er kunnugt, stendur
yfir mikil veisla á vegum hins
opinbera. Sjónvarpið sendi
þangað Eið Guðnason, frétta-
mann, og mun hann fylgjast
með þvi, sem þar fer fram og
segja fréttir af þvi markverð-
asta i beinni útsendingu. Upp-
töku stjórnar Tage Ammen-
drup, og bak við tjöldin hafa
Hrafn Gunnlaugsson og Björn
Björnsson veislustjórn með
höndum, en Magnús Ingimars-
son situr við pianóið. Meðal
gesta má nefna Ómar
Ragnarsson, Spilverk þjóð-
anna, Róbert Arnfinnsson,
Guðmund Pálsson, Árna
Tryggvason, Karl Guðmunds-
son, Bessa Bjarnason, Sigriði
Þorvaldsdóttur, Randver
Þorláksson, Hauk Morthens,
Sigfús Halldórsson, Guðrúnu A.
Simonar, Þuriði Pálsdóttur og
Jörund Guðmundsson i margra
kvikinda liki. Viða var leitað
veislufanga og höfundur efnis-
ins eru, auk Hrafns og Björns,
Hermann Jóhannesson, Davið
Oddsson, Helgi Seljan,
Þórarinn Eldjárn, Halldór
Blöndal, Flosi Ólafsson og
fleiri.
23.40 Avarp útvarpsstjóra,
Andresar Björnssonar.
00.05 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
1. janúar(1976
Nýársdagur
13.00 Avarp forseta Islands, dr.
Kristjáns Eldjárns
13.20 Endurteknir fréttaannálar
frá gamlárskvöldi Umsjónar-
menn Guðjón Einarsson, Eiður
Guðnason og Jón Hákon
Magnússon.
14.35 Hlé
20.00 Fréttir og veður
Aö lokinni jólaguðsþjónustu i sjónvarpssal munu
Erling Blöndal Bengtson og Árni Kristjánsson leika
uin stund saman á selló og pianó.
20.15 Dagskrá og auglýsingar
20.20 Glöggt er gests augað
Breskur ferðalangur skyggnist
bak við tjöldin á leið sinni um
Island og kemur viða við. Þýð-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.30 Benóni og Rósa Framhalds-
leikrit i 6 þáttum byggt á skáld-
sögum eftir Knut Hamsun. 2.
þáttur. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.35 Barbra Streisand Banda-
riska söngkonan Barbra Strei-
sand skemmtir með söng og
dansi og fær til liðs við sig tyrk-
neska, afriska og indverska
listamenn. Einnig kemur
söngvarinn Ray Charles fram i
þættinum. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Föstudagur
2. janúar 1976
20.00 F'réttir og vcður
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Eið-
ur Guðnason..
21.05 Tónleikar i sjónvarpssal
Manfred Scherzer, fiðluleikari,
og Jurgen Schröder, pianó-
leikari, flytja fiðlusónötu op. 30
nr. 3 eftir Beethoven. Stjórn
Upptöku Tage Ammendrup
21.20 Ólgandi blóð (Desire)
Bandarisk gamanmynd frá ár-
inu 1936. Aðalhlutverk leika
Marlene Dietrich og Gary
Cooper. Ung stúlka rænir verð-
mætum perlum frá skartgripa-
sala i Paris og flýr með þær til
Spánar. Við landamærin hittir
hún Bandarikjamann i sumar-
leyfi. Hann flytur perlurnar
yfir landamærin án þess að vita
af þvi. Þýðandi Heba Július-
dóttir.
22.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
3. janúar 1976.
17.00 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felisson.
18.30 Dóminik. Breskur
myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. 8. þáttur. Ævintýra-
maðurinn Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattspvrnan
Hlé
20.00 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Læknir i vanda Breskur
gamanmyndaflokkur. Flýgur
fiskisagan. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
20.55 Daganir lengjast Arni John-
sen sy ngur ljóð við eigin lög og
annarra Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.10 Kennslustund i hebresku
Sjónvarpsleikrit, sem gerist á
trlandi, árið 1921. Ungur.
irskur uppreisnarmaður leitar
hælis i bænahúsi Gyðinga áð
næturlagi. Aðalhlutverk Milo
O’Shea og Patrick Dawson.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21.40 Sagnaleikur (Charade)
Bandarisk biómynd frá árinu
1963. Leikstjóri er Stanley
Donen, en aðalhlutverk leika
Cary Grant og Audrey Hep-
burn. Eiginmaður frú Lampert
deyr á dularfullan hátt, og i ljós
kemur, að hann hafði i fórum
sinum allstóra fjárupphæð.
sem enginn veit hvar er. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
23.30 Dagskrárlok
angarnir
málarameistari
sími 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn
Teppahreinsun
llreinsum gólfteppi oj» húsgögn i
hciin uhúsuni og f} rirtækjum.
Kruin ineft nýjar vclar. Góft þjón-
usta. Vanir menn.
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491
Innrettingar
W husbyggingar
BREIÐÁS
Vesturgötu 3 simi 25144
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7420« — 74201
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322