Alþýðublaðið - 24.12.1975, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.12.1975, Qupperneq 8
Útvarp um hátíðarnar Miðvikudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Svala Vaidi- marsdóttir lýkur lestri þýðing- ar sinnar á „Malenu og hamingjunni” eftir Maritu Lindquist (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kristnilif kl. 10.25: Umsjónar- menn: Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson og Jóhannes Tómas- son. í þættinum verður rabbað við forystumenn Hjálpræðis- hersins og greint frá ýmsu i sambandi við jólahald i Reykjavik Kór Menntaskóians við Hamrahlið syngurkl. 11.00: Þorgerður Ingdlfsdóttir stjórn- ar. Jólasveinaþáttur kl. 11.20: Umsjón: Steinunn Sigurðar- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Sólskríkjan okkar Ásgeir Guðmundsson iðnskólakennari flytur stutt erindi. 13.20 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti Margrét Guðmunds- dóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa kveðjurnar. 15.25 „Gleðileg jól”, kantata eftir Karl O. Runólfsson Rut L. Magnússon, Liljukórinn og Sinfóniuhljómsveit íslands flytja undir stjórn Þorkels Sigurbjörnssonar. 15.45 „Ast á jólanótt”, smásaga eftir Eirik Sigurðsson Sig- mundur örn Arngrímsson leik- ari les. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Jólakveðjur til islenzkra barna Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um timann. Lesnar verða kveðjur frá börnum á Norðurlöndum og Borgar Garðarsson les þýðingu sina á sögunni „Grenitréð” eft- ir Tove Jansson. 17.15 (Hlé). 18.00 Aftansöngur i Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar tslands í útvarps- sal Einleikarar: Duncan Campell, Christina M. Tryk, Hafsteinn Guðmundsson og Anna Aslaug Ragnarsdóttir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. Sinfónia i D-dúr eftir Johann Christian Bach. b. Sinfónia Concertante fyrir óbó, klari- nettu, horn og fagott eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. c. Pianókonsert i F-dúr eftir Joseph Haydn. d. „Af himnum ofan hérkom ég”, tilbrigði eftir Johann Sebastian Bach/Vuatoz. 20.00 Organleikur og einsöngur I Dómkirkjunni Sólveig Björling og Erlingur Vigfússon syngja við orgelundirleik »Ragnars Björnssonar. Dr. Páll Isólfsson leikur orgelverk eftir Bach, Pachelbel og Buxtehude. (Af hljómböndum útvarpsins frá fyrri árum). 20.30 JólahugleiðingSéra Gunnar Amason flytur. 20.45 Orgelleikur og einsöngur I Dómkirkjunni — framhald — 21.05 „Þau brostu i nálægð, min bernskujól” Helga Þ. Stephen- sen og Þorsteinn 0. Stephensen lesa jólaljóð og kvennakvartett leikur jólalög. 21.35 Þættir úr jólaóratorlu eftir Johann Sebastian Bach Gundula Janowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich og Franz Crass syngja með Bach-kórnum og hljómsveit- inni i Múnchen, Karl Richter stjómar. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Jólaguðsþjónusta I sjón- varpssalBiskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organleikari: Hörður Askelsson. Guðsþjón- ustan er flutt samtimis i sjón- varpi og útvarpi. — Dagskrár- ,r>k um kl. 23.10. Fimmtudagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólasálma. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Jól I Sviþjóð Kristinn Jó- hannsson lektor i Gautaborg tekur saman þátt, sem fjallar m .a. um sænska jólasiði fyrr og nú. Einnig verða leikin nokkur lög og rætt við Brittu Gislason. 14.10 Miðdegistónleikar: Frá tón- leikum I Háteigskirkju sunnu- daginn 7. þ.m. Margrét Bóas- dóttir, Rut Magnússon, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson flytja með kór Háteigskirkju og félögum úr Sinfóníuhljómsveit Islands. Hörður Áskelsson leikur á orgel og Elin Guð- mundsdóttir á sembal. Mar- teinn Hunger Friðriksson stjórnar. a. Fimm sálmafor- leikir úr „Orgelbiichlein” eftir Johann Sebastian Bach. b. „Vegsamið drottin”, móttetta fyrir kór og einsöngvurum 100. sálm Daviðs eftir Heinrich Schiitz. c. „Gjör dyrnar breiðar”, mótetta eftir Jo- hannes Brahms. d. „Magnifi- cat” op. 64 a fyrir sópran og strengjahljóðfæri eftir Willy Burkhard. e. „Erschallet, ihr Lieder,” kantata nr. 172 eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 „Frá sjöunda himni að ránarrönd”Dagskrá á aldaraf- mæli Einars Benediktssonar skálds. Umsjón: Björn Th. Björnsson (Áður útv. 1964) 16.15 Veðurfregnir. Við jólatréð: Barnatimi i útvarpssal Stjórn- andi: Sigrún Björnsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson, sem einnig stjórnar telpnakór Melaskólans. Séra Ámi Pálsson ávarpar börnin. Kristin ólafsdóttir les sögu eft- ir Guðrúnu Helgadóttur og Er- lingur Gislason les sögu eftir Odd Björnsson. Jólasveinninn Kjötkrókur kemur I heimsókn. Ennfremur verður gengið kringum jólatréð og sungin jóla- og barnalög. 17.45 Miðaftanstónleikara. Kvar- tett i Es-dúr fyrir blásturs- hljóðfæri op. 8 nr. 2 eftir Karel Filip Stamic. Félagar úr tékk- neska blásarakvintettinum leika. b. Tónlist frá 18. öld. Evelyn Barbirolli leikur á óbó og Valda Aveling á sembal. c. Pianókvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Walter Pan- hoffer leikur á pianó, Herbert Rezneicek á flautu, Alfred Boskovsky á klarinettu, Wolf- gang Tombök á horn og Ernst Pamperel á fagott. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Sonur skósmiðsins og þvottakonunnar i óðinsvéum Hjörtur Pálsson raðar saman nokkrum myndum frá bernskuslóðum H. C. Ander- sens á Fjóni i tilefni af hundruðustu ártið hans 4. ágúst siðastliðinn. Lesarar með hon- um: Broddi Jóhannesson og Valgerður Dan. Tónlistin i dag- skránni er eftir Carl Nielsen. 20.20 Samleikur i útvarpssal Blásarasveit Sigurðar Inga Snorrasonar leikur lög eftir Beethoven og Mozart. 21.00 Spjallað um gömul jól og fleira Jónas Jónasson ræðir við Guðmund H. Guðmundsson fyrrverandi sjómann og Gunn- ar Vagnsson framkvæmda- stjóra. 21.40 Jólalög frá ýmsum löndum Kammerkórinn syngur undir stjóm Rutar L. Magnússon. Andrés Björnsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. „Nóttin helga”, jólasaga eftir Selmu Lagerlöf i þýðingu Sigriðar Einars frá Munaðarnesi. Sig- riður Þorvaldsdóttir leikkona les. 22.35 Þættir úr óratoríunni „Messias” eftir Georg Fried- rich Handel Flytjendur: Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenneth McKeller og David Ward ásamt kór og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna. Sir Adri- an Boult stjórnar. 00.15 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. desember Annardagur jóla. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Syngið Drottni nýjan söng”, mótetta eftir Johann Sebastian Bach. Drengjakór Dómkirkjunnar i Regensburg syngur, Hans-Martin Schneidt stjómar. b. Kvartett fyrir blásara nr. 4 i B-dúr eftir Gioacchino Rossini. Blásarakvintettinn i Filadelfiu leikur. c. I Solisti Veneti leika Jólakonsert i C-dúr op. 3 nr. 12 eftir Francesco Manfredini, Pastorale eftir Georg Friedrich Hándel og Fúgu i D-dúr fyrir strengjahljóðfæri eftir Arcan- gelo Corelli. d. Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit i Es-dúr eftir Franz Krommer. David Glazer og Kammersveit- in i Wiirttemberg leika, Jörg Faerber stjórnar. e. Tónverk eftir Niels Gade og Christian Sinding. Adrian Ruiz leikur á pianó. 11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Gústaf Jó- hannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Jólaleikrit útvarpsins: „Pétur Gautur”, leikrit i ljóð- um eftir Henrik Ibsen. Fyrri hluti. —-Þýðandi: Einar Bene- diktsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur inngangsorð. Persónur og leik- endur: Pétur Gautur: Gunnar Eyjólfsson, Ása, móðir hans: Guðrún Stephensen, Sólveig: Ragnheiður Steindórsdóttir, Dofrinn: Jón Sigurbjömsson, Sú grænklædda: Kristbjörg Kjeld, Brúðguminn: Þórhallur Sigurðsson, Áslákur, smiður: Sigurður Karlsson, Aðrir leikendur: Valdimar Helgason, Þóra Borg, Margrét Guð- mundsdóttir, Pétur Einarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Guðmundur Pálsson, Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Nina Sveinsdóttir, Harald G. Haralds, Sigurður Skúlason, Hrönn Steingrimsdóttir, Halla Guðmundsdóttir og Randver Þorláksson. Sögumaður: Helga B achmann. 15.00 Öperukynning: „Idomeneo” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: Nicolai Gedda, Anneliese Rothenberg- er, Edda Moser, Adolf Dalla- pozza, Peter Schreier, Theo Adam, kór útvarpsins i Leipzig og Rikishljómsveitin i Dresden. Hans Sch midt-Isserstedt stjórnar. Guðmundur Jónsson kynnir. (16.35 Veðurfregnir). 16.40 Tónaferð um Evrópu. Fararstjóri: Baldur Kristjáns- son pianóleikari. (Áður útv. i ágúst). 17.10 Barnatími: Agústa Björns- dóttir stjórnar. Allt efni i barnatimanum er tekið úr jóla- blöðum Æskunnar. Flytjendur auk stjórnanda eru Knútur R. Magnússon, Hjalti Rögnvalds- son, Sigrún Guðjónsdóttir og Tinna Traustadóttir. Sungin verða jólalög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Með henni syngja: Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir. Guðmundur Jónsson leikur undir á sembal og selestru. 18.10 Stundarkorn með Sigriði Ellu Magnúsdóttur söngkonu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á þessum erfiðu timum. Dagskrá um Grikkland tekin saman af Kristjáni Amasyni menntaskólakennara. Lesari með honum Kristin Anna Þórarinsdóttir. 20.40 Samleikur I útvarpssal. Manuela Wiesler, Pétur Þor- valdsson og Helga Ingólfsdóttir leika verk eftir Johann Sebasti- an Bach á flautu selló og sembal. a. Sónata i e-moll fyrir flautu, selló og sembal. b. Partita i a-moll fyrir einleiks- flautu. c. Sónata i E-dúr fyrir flautu, selló og sembal. 21.20 Með æðri verum I útlandinu. Gisli J. Ástþórsson rabbar við hlustendur. 21.40 Pianóleikur I útvarpssal Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika Fantasiu i f-moll eftir Franz Schubert. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Haukur Morthens og hljóm- sveit hans leika fyrst i um það bil hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Allt tyrir samlárskvöld hjá okkur Núeru útsölustaðirnir: Reykjavík- Kópavogur ■ Garðahreppur Suðurnes- ísafjörður- Blönduós Akureyri -Vestmannaeyjar og Hveragerði Flugeldamarkaóir + Hjálparsveita skáta 9 Alþýðublaöiö Miðvikudagur 24. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.