Alþýðublaðið - 10.01.1976, Page 4
Veizlusalir
Hátel Loftleiöa
standa öllum opnir
Jóhannes
o
1. deildarfélaginu Standard
Liege.
Ólafur H. Jónsson, handknatt-
leiksmaður, hefur verið, og er,
með fullri virðingu fyrir öðrum
handknattleiksmönnum, bezti
maðurinn, sem tsland á i þessari
iþróttagrein. Hann er fyrirliði is-
lenzka landsliðsins i handknatt-
leik.
Viðar Guðjohnsen, júdómaður,
hefur verið einn fremsti maður i
sinni grein, og hefur auk þess get-
ið sér gott orð á erlendum vett-
vangi, eins og árangur hans á sið-
asta Norðurlandamóti sannar.
Árni Stefánsson, landsliðs-
markvörður i knattspyrnu, stóð
sig mjög vel á siðasta sumri i hin-
um glæsilega árangri islenska
landsliðsins, og er óhætt að segja
að hann hafi átt mikinn þátt i úr
slitum þeim sem landsliðið náði á
sumrinu.
Lilja Guðmundsdóttir, frjáls-
iþróttakona, hefur dvalið lengst-
an hluta af árinu i Sviþjóð. Þar
hefur hún æft og keppt við góðan
orðstir, og setti hún hvert fs-
landsmetið á fætur öðru i sumar.
i tiunda sæti varð Jón Alfreðs-
son, fyrirliði Islandsmeistara IA i
knattspyrnu. Hann hefur verið
einn bezti knattspyrnumaður Is-
lands i mörg ár, og verið máttar-
stólpi i hinu sigursæla knatt-
spyrnuliði Akurnesinga, sem likt
hefur verið við „gullaldarliðið”
fræga.
Aðrir iþróttamenn sem hlutu
stig i kosningunni, urðu þessir:
Marteinn Geirsson, knattspyrna,
11 stig, Þórunn Alfreðsdóttir,
sund 10 stig, Kristinn Jörundsson,
HOTEL LOFTLEIDIR
Innritun
Innritun i gömludansa og þjóðdansa nám-
skeið Þjóðdansafélagsins verður i Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu mánudaginn 12.
jan. frá kl. 4—10, og i sima 12826.
Kennsla i barnaflokkum félagsins hefst
sama dag kl. 4.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
^JazzBQLLedCskóLi bópuCi
jazzbollett
\j Skólinn tekur til starfa
^ 12. janúar.
Framhaldsnemendur
hafi samband við skólann
sem fyrst.
Skirteinaafhending og endur- Q
__ nýjun skirteina fer fram
□jazzBaLLecCskóLi Bóruc
Q
N
N
Q
Q
CD
CT
CT
CD
7V
TRÉSMIÐJA
BJÖRNS ÓLAFSSONAR
REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975
HAFNARFIRÐI
HÚSBYGGJENDUR!
Munið hinar vinsælu TI-
TU og Slottlistaþétting-
ar á öllum okkar hurð-
um og gluggum.
Ekki er ráð nema i
tíma sé tekið.
Pantið timanlega.
Aukin hagræðing
skapar lægra verð.
Leitið tilboða.
BloJ
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast
nú þegar á Vökudeild Barnaspital-
ans Hringsins. Upplýsingar veitir
forstöðukona.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI,
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og
SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar á
nýja hjúkrunardeild fyrir langlegu-
sjúklinga við Hátún. Upplýsingar
veitir forstöðukona.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
til starfa á ýmsar deildar spitalans.
Vinna hluta úr fullu starfi svo og
einstakar vaktir koma til greina.
Upplýsingar veitir forstöðukona,
simi 24160.
BLÓÐBANKINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast
nú þegar til afleysinga á dagvökt-
um. Vinna hluta úr fullu starfi kem-
ur til greina. Upplýsingar veita yfir-
hjúkrunarkona eða yfirlæknir, simi
21511.
Reykjavik, 9. jan. 1976.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Starfsstúlknafélagið Sókn
F élagsfundur
Starfsstúlknafélagið Sókn heldur almenn-
an félagsfund fimmtudaginn 15. janúar
1976 klukkan 8.30 e.h. i Lindarbæ niðri.
Fundarefni:
1. Samningarnir
2. Heimild til vinnustöðvunar
Mætið vel og stundvislega
Stjórnin
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
körfuknattleikur, 8 stig, Björgvin
Björgvinsson, handknattleikur, 7
stig, Páll Björgvinsson, hand-
knattleikur, 7 stig, Hörður Sig-
marsson, handknattleikur, 7 stig,
Erlendur Valdimarsson, frjálsar
iþróttir, 6 stig, Matthias Hall-
grimsson, knattspyrna 6 stig,
Haraldur Korneliusson, badmin-
ton, 5 stig, Gústaf Agnarsson,
lyftingar, 5 stig, ólafur Bene-
diktsson, handknattleikur 4 stig,
Jórunn Viggósdóttir, skiðakona, 4
stig, Sigurður Jónsson, glima, 4
stig, Gisli Þorsteinsson, júdó, 3
stig, Ragnar Ólafsson, golf, 1 stig,
og Pétur Yngvason, glima, 1 stig.
Það er vist óþarfi að taka það
fram, að margar skoðanir eru á
vali þessu, annað væri óeðlilegt.
Orsjaldan hefur farið fram ein
hverskonar kosning i hvaða til-
efni, sem hún er, nema einhverjir
séu ósammála. Oft er það jafnvel
þannig, að skoðanir eru jafn ólik-
ar og kjósendur eru margir. Að
þessu sinni verður þó ekki annað
sagt en að iþróttafréttaritararnir
hafi nokkurn veginn verið sam-
mála um valið á Jóhannesi Eð-
valdssyni. Að sjálfsögðu verður
Jóhannes fyrsti maður til þess að
viðurkenna það að val hans sem
iþróttamaður ársins er sérstök
viðurkenning hins glæsilega
árangurs islenska landsliðsins i
knattspyrnu, sem stóð hæst, þeg-
ar „Litla Island”, — eins og þul-
urinn i BBC orðaði það — lagði
iþróttajöfurinn A-Þyzkaland að
velli hér á Laugardalsvellinum 6.
júni i sumar. Án nokkurs vafa
hafa sjaldan jafn margir Islend-
ingar fagnað eins innilega og þeg-
ar dómari þess leiks flautaði til
leiksloka og markataflan sýndi
2:1 Islandi i vil. Jóhannes var þá
einn bezti maður liðsins og gerði
annað markið af tveimur, með
glæsilegri hjólhestaspyrnu, sem
lengi verður i minnum höfð. Til
marks um það, hversu mark Jó-
hannesar var tiðrætt, þá voru
ekki svo saman komnir tveir
strákar, sem ekki voru að æfa
hjólhestaspyrnu i tima og ótima,
við misjafnar aðstæður.
Jóhannes gat að sjálfsögðu ekki
veitt verðlaunastyttunni viðtöku i
gær úr hendi Jóns Ásgeirssonar,
formanns Samtaka iþróttafrétta-
raanna, þar sem hann er upptek-
inn i dag með iiði sinu, Glasgow
Celtic. Að lokum óskar Alþýðu-
blaðið Jóhannesi og islenskum
knattspyrnumönnum til ham-
ingju með stærstu viðurkenningu,
sem veitt er iþróttamönnum hér á
Fróni.
Sunnudagur 11/2 kl. 13.00.
Gönguferð um Vifilsstaðahlið.
Fararstjóri Sturla Jónsson.
Fargjald kr. 500 greiðist við
bilinn.
Ferðafélag islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 11/1 kl. 13
Gufunes—Artúnshöfði,
strandganga. Fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson. Brottför
frá B.S.I. vestanverðu. Verð
500 kr.
Útivist
yiý
SKIPAUTCitRB RIKISINS
M/S Hekla
fer frá Reykjavik
fimmtudaginn 15. þ.m. austur
um land i hringferð. Vörumót-
taka: mánudag og þriðjudag
til Austfjarðahafna, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Húsa-
vikur og Akureyrar.
i ITi
* Alþyðublaöiö
■ á hvert heimili
5 ■■■■■■■■■■■«.■■ ■ JM
it m
Alþýðublaðiö
Fimmtudagur 8. janúar 1976.