Alþýðublaðið - 10.01.1976, Síða 11
Fræðslunámskeið
Alþýðuflokksins
Næstu fræðslunámskeið verða
haldin i Félagsheimili prentara,
Hverfisgötu 21, dagana 26., 28. og
29. janúar og 2., 4. og 5 febrúar.
Fræðslunefndin
Ráðstefna um
stefnuskrána
verður haldin á Hótel Loftleiðum,
sunnudaginn 25. janúar og hefst
kl. 10 árdegis. Nánari upplýsing-
ar verða veittar á skrifstofunni,
Hverfisgötu 6—8, simi 1-50-20.
Alþýðuílokksfélag Reykjavikur
Kvenfélag Alþýðuflokksins, Rvk.
Félag ungra jafnaðarmanna,
Rvk.
Sambandsstjórn SUJ
Sambandstjórnarfundur verður
haldinn laugardaginn 17. janúar
nk.
Sigurður Blöndal
Lerikhúsin
#ÞJÓÐLEIKH(JSIÐ
CARMEN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
miðvikudag kl. 20.
GÓÐA SALIN i SESUAN
6. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið
MILLI IIIMINS OG JARÐAR
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
INUK
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
SAUMASTOKAN
i kvöld. — Uppselt.
EQUUS
sunnudag kl. 20.30.
5. sýn. Blá kort gilda.
SKjALPHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
SAUM ASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30.
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30.
6. svn. Gul kort gilda.
SK j ALPIIAMR AR
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
r
Askrifendur athugið
Vegna breytinga á rekstri Alþýðublaðsins og athugana á nýju
og eiulurbættu fyrirkomulagi á dreifingu blaðsins til kaupenda
verður Alþýðublaðinu nú um lirið dreift til kaupenda á Reykja-
víkursvæðinu með Visi. Dreifing hlaðsins til kaupenda mun á
þessu timabili fara fram eftir hádegið og eru lesendur blaðsins
beðnir velvirðingar á þessari seinkun, sem aðeins verður um
skamma hrið.
Ef kaupendur fá ekki blaðið með skilum eru þeir vinsaml.
beðnir að hringja i sima 8-18-66 og vcrður tekið á móti kvörtunum
þar til ki. 19.00.
SJónvarp
LAUGARDAGUR
10. janúar 1976
17.00 iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Dóminik. Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
9. þáttur Klerkurinn. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattspvrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Læknir i vanda. Breskur
gamanmyndaflokkur. Bak-
tjaldamakk. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
20.55 Saga hermannsins.
21.55 Eitt rif úr mannsins siðu.
(It Started with Plve). Banda-
risk gamanmynd frá árinu
1941. Aðalhlutverk Deanna
Durbin, Charles Laughton og
Bob Cummings. Sonur auðkýf-
ingsins Reynolds kemur að
dánarbeði föður sins og kynnir
honum unnustu sina. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
11.janúar
18.00 Stundin okkar Fyrst er
mynd úr myndaflokknum um
Largo, siðan kvikmynd úr Sæ-
dýrasafninu og 1. þáttur i nýj-
um teiknimyndaflokki, sem
fjallar um bangsa og vini hans.
Loks stjórnar Helgi Eiriksson
kvöldvöku. Umsjónarmenn
Hermann Ragnar Stefánsson
og Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
Hlé
hans var tekinn af lifi i Mexikó,
og honum list ekki alls kostar á
eftirmann sinn, Franz Ferdin-
and erkihertoga. Raktir eru
þeir atburðir, sem urðu endan-
lega til þess, að heimsstyrjöld-
in fyrri hófst. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
22.15 Með léttri sveiflu Upptaka
frá tónleikum i New York, þar
sem margir frægustu jass-
leikararheims komu fram, svo
sem Ella Fitzgerald, Duke
Ellington, Count Basie, Benny
Goodman, Lionel Hampton,
Dave Brubeck, Dizzie Gillespie
og margir fleiri. Þýðandi Jón
Skaptason.
23.05 Að kvöldi dags Sigurgeir
Guðmundsson skólastjóri flyt-
ur hugleiðingu.
23.15 Dagskrárlok
Mánudagur 12.janúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 íþróttir Umsjónarmaður
Bjarni F’elixson.
21.05 Vegferð inannkynsins
Fræðslumynd um upphaf og
þróunarsögu mannkynsins.
Lokaþáttur. Bernskan langa
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.55 Eignarrétturinn Danskt
s jónvarpsleikrit. Höfundar
Jesper Jensen og Magnus Jo-
hanson. Leikstjóri Palle
Kjærulff-Schmidt. Leikendur
Jesper Christensen, Lily Bro-
berg, Jörgen Buckhöj o.fl. 1
leikritinu er á skoplegan hátt
fjallað um eignarrétt i sam-
skiptum einstaklinga og átök-
um hagsmunahópa. Þýðandi
Stefán jökulsson. (Nordvision
— Danska sjónvarpið)
22.45 Dagskrárlok
Rekstur
spurningin væri, hvort ástæða
væri til að halda þeim gangandi
eins og nú væri að staðið.
Nánar verður greint frá
sjóðakerfinu eftir helgi og fram-
gangi þeirra funda, sem staðið
hafa að undanförnu um þetta
umdeilda og kostnaðarsama
kerfi.
Hótanir 1
harðri baráttu við freigátuna
Leander. Hvarvetna mátti sjá
togara, sem létu reka eða voru á
siglingu, þyrla frá birgðaskipinu
sveimaði yfir og gerði tilraunir til
að láta mann siga niður á þilfar
freigátunnar Bacchante, er hún
sigldi við hliðina á Ægi og
Landhelgisgæzluflugvélin Sýr
flaug langt fram og aftur yfir
svæðið. Andromeda og Lloyds-
man ösluðu um á milli varðskip-
anna og togaraskipstjórarnir
öskruðu sig hása i talstöðvarnar.
Það var engu likara en að stór-
rorrusta væri i aðsigi.
Þessar aðgerðir varðskipanna i
dag eru einar þær umfangsmestu
frá þvi að þetta þorskastrið hófst.
Þá kom berlega i ljós, að ef nógu
mörg varðskip eru á miðunum
treysta togaraskipstjórar ekki á
brezku verndarskipin og hifa inn
vörpuna, ef varðskip nálgast þótt
þau séu umkringd freigátum.
Eftir ásiglingunni á Þór að
dæma, virðist hótun islenzku
rikisstjórnarinnar um slit á
stjórnmálasambandi við Breta
hafa haft litil’ áhrif. Ég spurði
Þröst Sigtryggsson, skipherra,
um álit hans á þeim aögerðum,
sem rikisstjórnin hefur boðað.
Hann kvaðst ekki vilja blanda
sér inn i stjórnmálahlið þessa
máls, en allur þrýstingur á Breta,
hvort heldur sem væri á miðunum
eða i landi ætti að koma okkur að
gagni.
Sendisveinn
óskast
Alþýöublaðið óskar eftir að ráða sendi-
svein á ritstjórn blaðsins. Starfstimi frá
kl. 1 eftir hádegi til kl. 7. Nauðsynlegt að
sendisveinninn eigi skellinöðru eða
mótorhjól. Til greina getur komið að
tveir skiptist á hálfan daginn hvor.
Þeir sem áhuga haf i, vinsaml. hringi i
sima 8-18-66 i dag eða á morgun.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Það eru komnir gestirGest-
ir Arna Johnsen eru ljós-
myndararnir Gunnar Hannes-
son, Kjartan Kristjánsson og
Herdis Guðmundsdóttir.
Brugðið upp lítilli ljósmynda-
sýningu. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Valtir veldisstólar Breskur
leikritaflokkur. 10. þáttur.
Hitasumar 1 þessum þætti er
greint frá Franz-Jósef Austur-
rfkiskeisara. Arið 1914 er hann
84 ára og hinn mesti ein-
stæðingur. Kona hans hafði
verið myrt og sonur hans stytt
sér aldur. Maximilian bróðir
0KEYPIS SMAAUGLYSINGAR
ATVINNA í
Stúlka óskast lil skrifstofustarfa.
Þarf að geta vélritað. Simi 10646.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa litinn bassamagnara og
box. Verð ca. kr. 25.000. Hringið i
sima 53454 og 53313 um helgina.
EINKAMÁL
sos — sos
P’angi númcr x = 2000 fangclsinu
Litla-Hrauni óskar eftir bréfa-
sambandi við einmana stúlkur á
aldrinum ltitil 28ára. Aðaláhuga-
mál min eru þessi: Poppmúsik.
k r i s t i n d ó m u r. s k e m m t a n i r.
íerðalög og margt fleira.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einhleypur og reglusamur
iðnaðarmaður utan af landi óskar
að taka á leigu tveggja til þriggja
herbergja Ibúð i Reykjavik, helzt
i rólegu hverfi. Ibúðin mætti
þarfnast viðgerða. Upplýsingar i
sima 24961 nú um helgina.
ViJI kaupa 4ra herb. ibúð. sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 25822.
RAÐSTEFNA
UM
STEFNUSKRÁNA
Alþýðuflokksfélögin i Reykjavik boða til
ráðstefnu um stefnuskrá flokksins á grund-
velli þeirra samþykkta, sem gerðar voru á
flokksþinginu i haust.
Ráðstefnan verður haldin sunnudaginn 25.
janúar n.k. á Hótel Loftleiðum og hefur dag-
skráin verið ákveðin sem hér segir:
kl. 10.00 Ráðstefnan sett, Sigurður
Guðmundsson.
kl. 10.10 Ræða.Benedikt Gröndal.
kl. 10.20 Starfshópar vinna.
kl. 12.00 Hádegisverður.
kl. 13.00 Framhald starfshópa.
kl. 15.00 Hlé.
kl. 15.30 Framsögumenn starfshópagefa
skýrslu.
kl. 16.30 Umræður.
kl. 17.30 Ráðstefnunni slitið.
Þátttakendur ráðstefnunnar hafi samband
við flokksskrifstofuna, Hverfisgötu 8-10 og
greiði þátttökugjald, kr. 500. Þar liggja
einnig frammi drög stefnuskrárnefndar,
sem þátttakendur geta fengið i hendur.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Kvenfélag Alþýðuflokksins, Rvk.
Félag ungra jafnaðarmanna, Rvk.
Laugardagur 10. janúar 1976.
Alþýðublaðið