Alþýðublaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 11
biattö*’ Föstudagur 2. april 1976. DJEGRADVÖL 11 Margir sem þurfa að nota gleraugu, finnst þau lýta svo mikið út- litið,að þeir kjósaheldur kon'taktlinsur. Fyrstu sveigjanlegu kontaktlinsurnar voru framleiddar i Evrópu 1970. Nú eru tvö fyrir- tæki i Vestur-Þýzka- landi að senda frá sér ennþá sveigjanlegri gerð. í fimm ár unnu menn hörðum höndum á rannsóknarstofum tveggja fyrirtækja i Munchen við gerð kon- taktlinsu, sem væri mun sveigjanlegri, en þær, sem hingað til hafa verið notaðar. Efnið, sem þeir fundu upp er blanda úr silikon og caoutchouc, en það er i fyrsta skipti, sem þetta hefur verið notað við gerð sjónglerja. Aðalvandinn var að gera þetta hvitlita, fljótandi gúmmiefni gagnsætt og að fægja yfirborðið. Kontaktlinsur, sem nú eru i notkun eru harðar unz þær hafa verið lagðar i vatns- upplausn, en nýju gúmmisjónglerin eru mjúk og sveignanleg frá upphafi. Viss efnasambönd hafa leyst það eðli sili- kons að hrinda frá sér vatni, ella hefðu litlar vökvablöðrur myndast á linsunum. Annar hagnaður við þetta nýja efni er sá, að það hleypir súrefni að aug- anu og þvi fer betur með augað að nota sili- kon-sjóngler en eldri gerðina. Þessi sjóngler ættu að koma i verzlan ir næsta vor. GLERAUGU & EÐA SJÓNGLER? Phillida leit snöggt á hana. — Ég held, aö ég komi meö þér, sagöi hún rólega. Það varö dauöaþögn i stofunni. — Ætlarðu þaö? spuröi Beverly svo. Stúlkurnar tvær litu hvor á aðra eitt andartak. Augu Beverly voru full af storkandi fyrirlitningu. Phillida flýtti sér aö líta undan, og vonaði af öllu hjarta, aö augu hennar heföu ekki jafn mikiö sýnt innstu tilfinningar hennar. — Já, ég held að ég veröi að byrja strax aö búa mig undir það. Hún sneri sér viö, og ætlaði aö ganga út. — Vertu sæll, Sinclair, ef ég skyldi ekki sjá þig áður en ég fer. — Auðvitaö gerirðu það . . byrj- aði hann. — Vertu hæg! Þaö var ekki hægt að misskilja iskalt hatrið i rödd Beverly. — Það er vægast sagt ótrúlegt, að Phillida fái miða með vélinni. Það er nokkuð seint séð. . . Phillida snéri sér snöggt að henni. — Þá leigi ég flugvél til að fljúga mér þangað. Skyndilega missti Beverly stjórn á sér. Augu hennar skutu gneistum, þegar hún stillti sér upp á milli Phillidu og dyranna. — Finnst þér þú virkilega hafa rétt á þvi að fara til Vane? spurði hún hvasst. — Auövitað hef ég það, svaraði Phillida jafn hvasst. — Hvers vegna skyldi ég ekki hafa það? Ég er eiginkona hans! — Eiginkona hans! Hlátur Beverly var fullur fyrirlitningar. — Það er leiðinlegt að þú skulir ekki hafa hugsað meira um þaö . . . í nótt. — Hvað áttu við? Phillida ná- fölnaði. — Það skal ég sko segja þér! Beverly hafði gengið að dyrun- um, og nú lokaði hún rólega og snéri sér við og leit á þau. — Rétt áðan lét ég sem ég hefði ekki vitað, að þú værir komin heim, en reyndar vissi ég þaö vel. Fyrst og fremst vegna þess, að ég sá þig koma heim. Hún snéri sér einvörðungu til Phillidu nú, og virti manninn, sem lét enn sem komið var litið á sér bera, ekki viðlits. — Eg sá þig koma heim i dögun, og braut heilann um það, hvaðan þú gætir verið að koma, og hvers vegna þú kæmir heim á þeim tima sólarhringsins. Nú veit ég það, þvi þegar ég gekk framhjá glugganum á leiðinni að aðaldyr- unum, heyrði ég þig og Sinclair tala saman, og i fyrsta sinn á allri minni æfi stanzaði ég og hlustaði & samræður, sem mér var ekki ætlað að heyra. Þess vegna veit ég, hvar þú varst i nótt, og með hverjum þú varst. Ég veit, að jafnskjótt og Vane snéri við þér baki, þá varstu tilbúin að kasta þér i fangið á öðrum manni. — Það er lygi, sagði Phillida. Hún leit snöggt á Sinclair. — Segðu henni, að það sé ekki satt. . En hann stóð bara þögull, og Beverly yppti öxlum. — Þú ert ekkert æstur i að neita, að hún hafi verið meö þér i nótt. Auðvit- að var hún það... á Chateau Rosalet! — Og hvað ef svo hefði verið, spurði hann skyndilega og lyfti brúnum örlitið. — Hvað nú, ef maður hennar kæmist að þvi? spurði Beverly. — Væri hann ekki i fullum rétti að skilja við hana, og gefa þig upp sem þriðja aðila i málinu? Það varð djúp þögn um stund. Svo sagði Sinclair rólega: — Ef hann gerir það, þá get ég fullvissað þig um það, að ég myndi engu neita. — Ertu genginn af göflunum? spurði Phillida. — Þú verður að segja henni sannleikann. Þú mátt ekki láta Vane halda, að þú sért... elskhugi minn! Það geturðu ekki! Hún greip tryllingslega i hand- legg hans. — Já, en elsku Phillida, sagði Sinclair þolinmóður, hugsaðu þig um. Ég er hræddur um að það væri heldur tilgangslaust, ef ég segði honum nokkuð annað! Phillida stanzaði og hallaöi sér þreytulega upp að hurðinni. HUn hefði gengið klukkutimum saman hvildarlaust fram og aftur i svefnherbergi sinu, og skyndi- lega varð hún þess vör, að hún gat ekki staðið lengur á fótunum. Eftir að hafa staðið þannig um stund, staulaðist hún að hæginda- Skák 41. KUZMIN—HENNINGS Zinnowitz 1971 1. . . ? KOMBINERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Brridge Eintómar villigötur Spilið i dag: Norður ♦ DG9642 »5 ♦ D 4> K6432 Vestur 6 K85 VKDG97 + 104 *DG9 Austur 4 1073 V Á10842 4 K832 * 8 Suður V63 ♦ AG9765 4.Á1075 Sagnir gengu: Suður ltig 3 tig 5lauf Pass Vestur Noröur Austur dobl 1 sp 2hj 4 hj 4 sp dobl dobl Pass Pass t t og svo var þaö þessi ...sjómanninn, sem hafði skrifazt á við stúlku i heilt ár án þess að hafa nokkru sinni hitt hana. Þau urðu ásátt um það að eigast, og áður en hann sigidi tii heimahafnar ástarinnar sinnar sendi hann henni svohljóðandi játningarbréf: ”Ég vil að þú vitir það, svo ég sé ekkert að fara á bak við þig. ftg er sköllóttur, með stór útstæð eyru, rangeygður og ineð skbffukjaft.,, Svar hcnnar kom um hæl til sjómannsins: "Skiptir ekki niáli, þú verður hvort eð er oftast úti á sjó svo ég þarf ekkert að hafa þig fyrir augunum.,. Þetta eru dálitiö kynlegar sagn- ir. Eölilegra heföi verið fyrir Vestur aö segja 1 hjarta i staö þess að dobla. Það hefði trúlega leitt til þess að Noröur segði 2 spaða, þótt 1 spaði sé engan veginn afleit sögn. Þrir tiglar i Suður er slæm sögn, en þrjú lauf hefðu verið ágæt i stöðunni. Fjórir spaðar Norðurs eru dálit- il áhætta, en hefði þó staðið með réttri spilamennsku Dobl Austurs er varla skynsamlegt i stöðunni, nema af þvi það ærði Suður i 5 lauf. En spilamennsk- an er nú eftir! Vestur sló út hjartakóngi, sem Austur tók á ásinn og spilaði trompi.Taldi að sagnhafi væri spaðalaus og hygði á vixltromp- un. Nú hefði Suður getað bjargaö málinu, ef hann hefði tekið á ás- inn i hendi, spaðaásinn og laufa- kónginn, trompað spaða tvisvar og gert litinn þannig góðan og vörnin gat ekki fengið nema á laufadrottninguna. En hann fór nú aðra leið! Hann tók á laufa- kóng i borði, spilaði spaða á ás- inn og trompaði hjarta, tók siðan á tigulás og laufaás, trompaði tigul i borði og spilaði næst spaðadrottningu. Hann var sannfærður um að Austur ætti spaðakóng og lét þvi drottninguna flakka þegar Austur gaf lágt i. Hann hefði getað, þegar hér var komið fengið tveim slögum meira — tvo niður. En Vestur tók á spaðakóng, siðan laufadrottn- ingu og hirti afganginn, 4 niður! Flest lært á eina bók. □ orúsfi 'H/mJ S'AL VOT1 T/TMÐ * flFL- ■ /</ne r T//Z iUL TU t VOK | v/nH Þ 2 £!N6 FÖR sé 6P/JÓT 'OSTÖD L/úfí n U N///2LU 4 FRObT /nmD S/fr/ T 6BH& D/GUH /?fl emsf PL/Ð o ~T [ nom 'fíUbh Bl'/u 'ov/lj U6H? SKAKLAUSN 41. KUZMIX—HENNINGS I. .. gc6! 2. b/ gcl 3. $c2 4. gb2 14. bS'-. gel ::1 b’ 5. gb7 fe5 6. I ? \h4 0 : 1 [Henningsl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.